Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1981, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.12.1981, Blaðsíða 55
 Þetta veldur vissum erfiðleikum í allri skipulagningu og kostar mikla fjármuni. Svo þegar svona óhapp kemur fyrir, missum við af sölu og þetta kostar okkur töluvert, en í þessu eins og sjálfsagt flestu öðru tekur maður alltaf vissa áhættu." Opna listamannastúdíó Glit hefur alla tíð verið opið listamönnum, sem hafa viljað not- færa sér þá aðstöðu, er fyrirtækið hefur uppá að bjóða. Til dæmis hefur verið staddur hér á landi danskur leirkerasmiður, sem hélt sýningu á verkum sínum og fékk hann inni hjá Glit. Þar áöur var þar írsk stúlka og svo framvegis. Til að auðvelda þessu fólki starfið er nú verið að ganga þar frá sérstöku listamannastúdíói. Verður það fyrst og fremst fyrir gesti og að öll- um líkindum verður Ragnar Kjart- ansson, myndhöggvari, sá fyrsti sem nýtur þessarar aðstöðu. En hvernig kom þetta til? ,,Við vildum með þessu veita listamönnum tækifæri til að gera meiri háttar verk, sem ekki var hægt áður. Við höfum hér alla að- stöðu, hér eru sérfræðingar á hverju strái, hér eru öll tæki og svo framvegis. Á móti kemur svo, að ef listamennirnir koma með góðar hugmyndir í sambandi við fram- leiðsluna hjá okkur, gerum við þá kröfu til þeirra að ganga fyrir um alla framleiðslu á því.“ „Ég er trúaður á leirinn“ — Nú hafa leirvörur verið eins- konar tískuvara hjá yngri kynslóð- inni. Heldur þú, að vörur úr leir fari einn daginn úr tísku eða er þetta orðin klassísk vara? ,,Ég er sannfærður um, að leir- inn heldur velli, hann er klassískur og stendur alltaf fyrir sínu. Ég er ekki mikill fagmaður í þessu, en ég les mikið um leir og það er greini; lega mikil gróska á þeim vettvangi, það er farið að nota hann miklu meira en áöur, til dæmis í Banda- ríkjunum eru þeir farnir að gera ýmsa vélahluti úr leir. Annars tekur maður alltaf áhættu í svona viðskiptum. Við erum þó alltaf að hugsa fyrir nýj- ungum. Á næsta ári ætlum við að koma enn með nýjungar á mark- Nýja „stúdíóið" fyrir listamenn sem verða gestir Glits. Páll Pálsson, verksmlðjustjórl, vlð ofninn, aðinn í leirnum, en þetta er hörð samkeppni og framleiðnin þarf að aukast gífurlega til að halda velli. Þetta ár hefur verið erfitt, það hafa verið um 50 prósent kostnaðar- hækkanir hér innanlands, svo sem laun, hiti, rafmagn og svo fram- vegis. Gengið hefur lækkað á þessum tíma um 14 til 18 prósent. Þrátt fyrir þetta hefur okkur tekist að halda velli og rúmlega það. Aöalatriðið í rekstri eins og þess- um er að vera nógu frjór og koma með nýjar hugmyndir. Meðan við getum þaðerég trúaðurá leirinn," sagði Orri Vigfússon. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.