Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1981, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.12.1981, Blaðsíða 58
Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnar Reagans Bandaríkjaforseta hafa vakið mikla athygli. Er ekki úr vegi að rekja þær, hugmyndafræði þeirra og líklega áhrif. Sérstak- lega er athyglisvert að tekjuskatt- ur skuli nú lækkaður verulega í landi, þar sem skattar eru miklum mun lægri að jafnaði en á Norðurlöndum og ýmsum öðrum háskattarrkjum Evrópu. Aðgerðir og til- ætluð áhrif þeirra Ekki er ástæða til að fjalla um allt það sem Reagan ætlar sér en aðalatriði efnahagsaðgerðanna eru þessi: 1. 25% lækkun skatta á þremur árum af viðbótartekjum hjá al- menningi og auknar afskriftir hjá fyrirtækjum. 2. Verulegur samdráttur í ríkisbú- skapnum. 3. Samdráttur peningamagns í áföngum. 4. Afnám ýmis konar opinberra hafta í lögum og reglugerðum. Aögerðirnar eru frábrugðnar venjulegum ráðstöfunum stjórn- valda að því leyti að um sókn en ekki vörn er að ræða og aðal- áherslan er á áhrif til langs tíma. I Bandaríkjunum er vitnað til stjórn- artíðar Kennedys forseta í þessu sambandi. Tilætluð áhrif aðgerðanna eru þessi samkvæmt rökstuðningi for- vinnutækifæri, meiri framleiðsla, setans og ráðgjafa hans: fleiri at- aukning ráðstöfunartekna, spari- Guðmundur Magnússon, háskólarektor skrifar Aukin framleiðsla eða verðbólga? — Efnahagsaðgerðir í Bandaríkjunum LENT 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.