Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1981, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.12.1981, Blaðsíða 30
100 stærstu fyrirtæki 1980 Skuttogaraútgerðin greiðir langhæstu launin Við lestur upplýsinga um stærstu fyrirtæki landsins kemur mjög berlega í Ijós að útgerðarfyrirtækin í landinu greiða langhæstu launin. Á þetta þá við þau fyrirtæki, sem gera út skuttogarana, en alls munu rétt um 100 slíkir vera gerðir út á Islandi í dag. I viðtölum við útgerðarmenn kom fram að mikil ásókn er í plássin á togurum þessum og kemur það væntanlega ekki á óvart. Hinsvegar ber að geta þess að störfin um borð í togurunum eru krefjandi og þau eru erfið og vinnutíminn oft langur. Launin eru hinsvegar hærri en flestir landkrabbar geta látið sig dreyma um. Einnig er þess að geta að mjög margir sjómenn taka mun lengra orlof heldur en aðrir vegna erfiðs og slítandi starts. Einkum á þetta við á tekjuhæstu togurunum. Meðaltekjurnar sem hér koma fram eru þess vegna fremur til bendingar um laun þau sem þar eru greidd að meðaltali til manna, sem væru allt árið um borð án þess að taka sér nokkurn tíma frí. Slysatr. Meðal Belnar Meðal vinnuv. fj.stm. launagr. árslaun Samtog s.f. Vestm.eyjum .... Ögurvík h.f. Reykjavík....... Samherji h.f. Grindavík...... Útgerðarfélag Dalvíkur....... ísfell h.f. Reykjavík........ Útgerðarf. Vesturlands Akran. Krossvík h.f. Akranesi....... Útgerðarfélag Ólafsfjarðar ... Sæberg h.f. Ólafsfirði ...... Sæfinnur h.f. Reykjavík...... Hólmi s.f. Eskifirði ........ Álftfirðingur h.f. Súðavík... Baldur h.f. Bolungarvík...... Útgerðarfélag KEA, Dalvík ... 3189 61 972 16.0 2952 57 953 16.7 2064 40 582 14.6 1751 34 660 19.4 1704 33 699 21.2 1526 29 430 14.8 1222 24 354 14.8 1148 20 302 15.1 1140 22 404 18.4 1002 19 386 20.4 967 19 311 16.4 888 17 473 27.9 818 16 467 29.2 734 14 274 20.0 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.