Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1981, Side 30

Frjáls verslun - 01.12.1981, Side 30
100 stærstu fyrirtæki 1980 Skuttogaraútgerðin greiðir langhæstu launin Við lestur upplýsinga um stærstu fyrirtæki landsins kemur mjög berlega í Ijós að útgerðarfyrirtækin í landinu greiða langhæstu launin. Á þetta þá við þau fyrirtæki, sem gera út skuttogarana, en alls munu rétt um 100 slíkir vera gerðir út á Islandi í dag. I viðtölum við útgerðarmenn kom fram að mikil ásókn er í plássin á togurum þessum og kemur það væntanlega ekki á óvart. Hinsvegar ber að geta þess að störfin um borð í togurunum eru krefjandi og þau eru erfið og vinnutíminn oft langur. Launin eru hinsvegar hærri en flestir landkrabbar geta látið sig dreyma um. Einnig er þess að geta að mjög margir sjómenn taka mun lengra orlof heldur en aðrir vegna erfiðs og slítandi starts. Einkum á þetta við á tekjuhæstu togurunum. Meðaltekjurnar sem hér koma fram eru þess vegna fremur til bendingar um laun þau sem þar eru greidd að meðaltali til manna, sem væru allt árið um borð án þess að taka sér nokkurn tíma frí. Slysatr. Meðal Belnar Meðal vinnuv. fj.stm. launagr. árslaun Samtog s.f. Vestm.eyjum .... Ögurvík h.f. Reykjavík....... Samherji h.f. Grindavík...... Útgerðarfélag Dalvíkur....... ísfell h.f. Reykjavík........ Útgerðarf. Vesturlands Akran. Krossvík h.f. Akranesi....... Útgerðarfélag Ólafsfjarðar ... Sæberg h.f. Ólafsfirði ...... Sæfinnur h.f. Reykjavík...... Hólmi s.f. Eskifirði ........ Álftfirðingur h.f. Súðavík... Baldur h.f. Bolungarvík...... Útgerðarfélag KEA, Dalvík ... 3189 61 972 16.0 2952 57 953 16.7 2064 40 582 14.6 1751 34 660 19.4 1704 33 699 21.2 1526 29 430 14.8 1222 24 354 14.8 1148 20 302 15.1 1140 22 404 18.4 1002 19 386 20.4 967 19 311 16.4 888 17 473 27.9 818 16 467 29.2 734 14 274 20.0 30

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.