Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1981, Síða 58

Frjáls verslun - 01.12.1981, Síða 58
Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnar Reagans Bandaríkjaforseta hafa vakið mikla athygli. Er ekki úr vegi að rekja þær, hugmyndafræði þeirra og líklega áhrif. Sérstak- lega er athyglisvert að tekjuskatt- ur skuli nú lækkaður verulega í landi, þar sem skattar eru miklum mun lægri að jafnaði en á Norðurlöndum og ýmsum öðrum háskattarrkjum Evrópu. Aðgerðir og til- ætluð áhrif þeirra Ekki er ástæða til að fjalla um allt það sem Reagan ætlar sér en aðalatriði efnahagsaðgerðanna eru þessi: 1. 25% lækkun skatta á þremur árum af viðbótartekjum hjá al- menningi og auknar afskriftir hjá fyrirtækjum. 2. Verulegur samdráttur í ríkisbú- skapnum. 3. Samdráttur peningamagns í áföngum. 4. Afnám ýmis konar opinberra hafta í lögum og reglugerðum. Aögerðirnar eru frábrugðnar venjulegum ráðstöfunum stjórn- valda að því leyti að um sókn en ekki vörn er að ræða og aðal- áherslan er á áhrif til langs tíma. I Bandaríkjunum er vitnað til stjórn- artíðar Kennedys forseta í þessu sambandi. Tilætluð áhrif aðgerðanna eru þessi samkvæmt rökstuðningi for- vinnutækifæri, meiri framleiðsla, setans og ráðgjafa hans: fleiri at- aukning ráðstöfunartekna, spari- Guðmundur Magnússon, háskólarektor skrifar Aukin framleiðsla eða verðbólga? — Efnahagsaðgerðir í Bandaríkjunum LENT 58

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.