Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Side 14

Frjáls verslun - 01.04.1994, Side 14
Fréttabréfið VIÐSKIFrATÆKIFÆRI opnar möguleika sem áður voru aðeins færir með mikilli fyrirhöfn. Þar er safnað á einn stað upplýsingum um hreyfingar í atvinnulífinu úr yfir 100 fjölmiðlum, auk fyrirtækjaskrár Hagstofunnar. Þannig fæst yftrsýn yfir stofnun nýrra fýrirtækja, framkvæmdir og útboð um land allt, breytingar á heimilisfangi og síma- númeri stórra og smárra fyrirtækja, breyt- ingar í starfsmannahaldi og stjórnunarstöð- um, auk rekstrarstöðu fyrirtækja og atvinnu- vega. ...í hvenni vihu! MIÐLUN HF. Ægisgötu 7,101 Reykjavík, sími: 91-62 22 88, fax: 91-2 69 94 FRETTIR AÐALFUNDUR GRANDA A sídastliðnu ári urðu mikil og jákvæð umskipti í afkomu Granda hf. en fyrirtækið skilaði 108 milljóna króna hagnaði miðað við 156 milljóna króna rekstrartap á árinu 1992. Ýmsar ástæður liggja að baki bættrar afkomu og þar vegur þyngst mikil aflaaukning. Gengisbreyting í lok ársins 1992 hafði einnig tekjubætandi áhrif á rekstur Granda. Kristján Loftsson, einn stærsti hluthaf- inn í Granda. ANDRIVALUR FORSTÖDU- MAÐUR HJÁ VISA Andri Valur Hrólfsson hefur verið ráðinn for- stöðumaður markaðs- og rásþjónustu Visa. Það er staða á nýju sérsviði sem felst í að hafa yfir- umsjón með allri þjón- ustu og gerð samstarfs- samninga um greiðslu- kortaviðskipti, jafnt debet- sem kreditkort, við sölu- ogþjónustuaðila, leigu og uppsetningu rafræns búnaðar (posa). Andri Valur hefur starfað hjá Visa ísland í rúmt ár og hefur mikla reynslu af þjónustu- og markaðsstörfum. Aður var hann Andri Valur Hrólfs- son. hjá Flugleiðum en þar hóf hann störf árið 1966, fyrst sem umdæmis- stjóri Flugfélags íslands í Vestmanneyjum. Á árunum 1973-1980 var hann svæðisstjóri Flugleiða á íslandi. Hann var stöðvarstjóri á Reykjavíkurflugvelli 1980 til 1988, forstöðu- maður innanlandsflugs Flugleiða 1988 til 1991 og forstöðumaður auglýsinga- og kynningarmála frá 1991 til 1993. Andri Valur er fæddur 1943. Hann er kvæntur Sunnu Karlsdótt- Aðalfundur Granda var vel sóttur. Prófessor Árni Vilhjálmsson, stjórnar- formaður Granda, brosmildur á svip. 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.