Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Qupperneq 68

Frjáls verslun - 01.04.1994, Qupperneq 68
Ljúfir litatónar. að mynda skjólveggi eða palla um- hverfis húsin. LITIR PRÝÐA HÚS MISJAFNLEGA VEL Hús eru af öllum gerðum og stærð- um og fyrir vikið prýða litir hús mis- munandi mikið. Litur, sem fer einu hús vel, þarf alls ekki að henta á því næsta. Arkitektúr húsa er mismun- andi og kemur það fram í misstórum þökum, gluggum og flötum. Þetta gerir það að verkum að ekki er sama hvemig hús eru máluð. Einnig hefur umhverfi húsa mikið að segja við lita- val. Þetta með utanhússmálninguna er líka svolítið sérstakt vegna nágrann- anna. Þeir hafa kannski ekki sama smekk en þurfa engu að síður að hafa litadýrðina fyrir augunum en ekki sjálfir íbúamir. En þetta er spurning um að venjast sterkum litum - og þora. HJÖRTUR BERGSTAÐ, MÁLNINGU HF.: BJÓÐUM FLEIRI LITIOG NÝJUNGAR í VIÐARVÖRN Hjörtur Bergstað, sölustjóri Málningar hf., segir að fyrirtækið sé bæði að íjölga og breyta litum og bjóði í því sambandi upp á nýtt úti- litakort og nýtt viðarvamarkort. „Þetta rennir fleiri stoðum undir málningarsöluna hjá okkur í sumar en salan hefur farið vel af stað eftir gott tíðarfar í vor.“ Að sögn Hjartar hefur Málning breytt umbúðum á viðarvöminni og gert þær nútímalegri og sömuleiðis sett þær undir eina k'nu. „Áður vor- um við með þessi efni merkt mis- munandi miðum en nú er þetta orðið ein heild. Fyrir vikið verður þetta auðskiljanlegra fyrir viðskiptavin- Hjörtur Bergstað, sölustjóri Máln- ingar. „Gæði íslenskrar málningar eru mikil.“ inn. Þá erum við með nýjung í þak- málningunni, við höfum hækkað gljástigið upp í 60%. Loks vil ég nefna nýjungar í pallaok'u og þekjandi viðar- vörnum." Litadýrðin er alltaf að verða meiri og meiri. Segja má að um hringrás eða sólargang sé að ræða, hringrás sem taki um 15 til 20 ár. Þetta byrjar í hvítu, síðan teygir fólk sig í pastelliti og heldur áfram yfir í dökka. Loks endar þetta svo aftur í hvítum eða mjög ljósum litum. Hjörtur segir að gæðamunur sé á íslenskri útimálningu og innfluttri, íslenskri í hag. „íslenskar málning- arverksmiðjur framleiða málningu fyrir íslenskt veðurfar, fyrir að- stæður á íslandi. Þess vegna verður sú málning einfaldlega að vera sterkari. Gæði íslenskrar málningar eru mikil og sömuleiðis vöruþróun." Vegna samdráttar á bygginga- markaðnum er minni sala af máln- ingu til nýbygginga en aukin sala til viðhalds. Sala á málningu hefur því haldist nokkuð stöðug undanfarin ár. „Fólk gerir sér betur grein fyrir nauðsyn þess að halda eignum sín- um við með því að mála þær og hirða. Viðhald eigna er nauðsynlegt til að þær skemmist ekki og lækki ekki í verði.“ Sumarið í fyrra var gott málning- arsumar enda veðrið þurrt og gott sunnanlands. „Salan fer auðvitað mikið eftir veðrinu. En eins og veðr- ið hefur verið undanfarið lofar salan góðu í sumar.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.