Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1995, Síða 10

Frjáls verslun - 01.02.1995, Síða 10
FRETTIR Oftgerast hlutirnir óvænt: FRÁ PORTÚGAL í BARNAGAMAN Venjulegurbæklingur íslensks smáfyrirtækis. En sagan á bak við hann er bæði sérstök og skemmtileg. Oft gerast hlutimir óvænt. Hjónin Ólafur Ingi Baldvinsson, húsasmíða- meistari og Margrét Héð- insdóttir, fóm í frí til Portúgals fyrir rúmum þremur ámm. Eins og gengur ætluðu þau að dvelja þar í nokkra mán- uði í afslöppun og fríi. Þegar upp var staðið vom þau orðin hönnuðir á leiktækjum fyrir portúg- alska fyrirtækið Soinca í Portúgal. f þrjú ár hönn- uðu þau leiktæki fyrir fyrirtækið en síðastliðið haust fluttust þau aftur til íslands og stofnuðu Ieiktækjafyrirtækið Bamagaman. Það byggir framleiðsluna á hönnun þeirra hjóna ytra. Raunar em þau enn í hlutastarfi fyrir portúgalska fyrir- tækið. Bamagaman er með starfsemi að Skemmu- vegi 16 í Kópavogi. Starf- semin felst í framleiðslu á leiktækjum fyrir leik- svæði bama utanhúss, sem og leiktæki til að hafa innanhúss á bama- heimilum og í svonefnd- um barnahornum fyrir- tækja og stofnana. Leik- tækjalínan kallast Óli prik. Nýlega gáfu þau hjónin út bækling til að kynna starfsemina. „Viðtökurn- ar á þessum skamma tíma hafa farið fram úr vonum,“ segir Ólafur Ingi. II W cM a tölvupappír fyrir þig SMIÐJUVEGUR 3 • 200 KÓPAVOGUR • SÍMAR 554 5000 - 564 1499 • BRÉFASÍMAR 554 6681 - 564 1498 < 10

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.