Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1995, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.02.1995, Qupperneq 24
TÆKNI SAGA FAXINS Á ÍSLANDI Faxtæknin kom afstað byltingu hjá fyrirtækjum. Uþþlýsingar berast hratt. þantanir með faxi. Skjal kemst til stórs hóþs í einu. Tenging við □ axtæknin var fljót að ryðja sér til rúms hér á landi, enda eru íslendingar ekki lengi að til- einka sér tækninýjungar. Þróun í gerð faxtækja hefur verið ótrúlega ör en fyrsta faxtækið, sem kom hingað til lands, var á stærð við tvær þvotta- vélar. Það var Eimskipafélag íslands sem keypti tækið um 1980, enda aðeins á færi stærstu fyrirtækja að kaupa slík tæki. Póstur og Sími tók á þess- um tíma upp faxþjónustu, sem nefnist Póstfax, þar sem fyrir- tæki og einstaklingar geta sent og fengið send til sín föx. Sá viðkomandi pósthús um að koma þeim til skila gegn gjaldi. Þá var trú manna að aðeins stærstu fyrirtæki gætu eign- ast faxtæki en raunin varð önnur. Þróunin fór af stað, tækin urðu minni og ódýrari og fleiri gátu eignast þau. Nú er varla til það fyrirtæki í landinu sem ekki nýtir sér faxtæknina og sparar þannig mikla vinnu. Faxtæki eru einnig til á sífellt fleiri heimilum og er sá mark- aður að opnast um þessar mundir. Fólk, sem á börn eða ættingja í útlöndum, hefur keypt sér faxtæki til að geta haft oftar samband. Hægt er að koma miklum upplýsingum fyrir á einu blaði og að senda það kostar eins og um einnar mínútu símtal. í stað langra símtala er nú „faxast á“ til að spara símakostnað. Sagt hefur verið að viðskiptavinir íslend- inga erlendis hafi komist í mun betra samband við landann eftir að faxtækin komu til sögunnar. Margir íslendingar þóttu óduglegir við að svara bréfum en urðu ósparir á faxsendingamar og brugðust mun fyrr við öllum erindum. Faxtæknin hefur minnkað verulega fjarlægðina á milli landa og gefur ís- lendingum möguleika á viðskiptum Nýjasta gerð af faxtækjum, sem hugsuð eru fyrir heimili eða smærri fyrirtæki, er tæki þar sem sími, símsvari og faxtæki eru í einu og sama tæk- inu. I mörgum faxtækjum er viðtökuminni sem geymir sendingar ef pappír vantar í tækið, t. d. yfir helgi. Þegar pappírinn er kominn í prentast þær sendingar út sem fóru inn á minnið. við útlönd með mun skjótari hætti en áður. Lagning ljósleiðara héðan til Evrópu og Ameríku hefur einnig gert samskiptin auðveldari því á meðan faxsendingamar fóru fram um gervi- Ýmsir möguleikar á nýtingu faxtækja í erlendum samskiptum eru enn ónýttir hérlendis. Má þar nefna samskipti við gagnabanka þar sem hægt er að fá upplýsingar sendar á faxi og fer sú beiðni fram með því að velja valmöguleika á hnött kom fram bergmál sem fór stundum illa í faxtækin og áttu þau til að skynja bergmálið sem truflun og rjúfa sendinguna. Hraði faxsendinga fer að vísu eftir gæðum símkerfisins í viðkomandi landi og fara þau versn- andi eftir því sem sunnar og austar í álfuna dregur. Ymsir möguleikar á nýtingu faxtækja í erlendum samskipt- um em enn ónýttir hérlendis. Má þar nefna samskipti við gagnabanka þar sem hægt er að fá upplýsingar sendar á faxi og fer sú beiðni fram með því að velja valmöguleika á takka- borði símans. SENT TIL STÓRS HÓPS í EINU A flestum sviðum innlends atvinnulífs hefur hinn mikli vinnu- og tímasparnaður faxt- ækjanna verið nýttur. Upplýs- ingastreymi á milli manna fer fram með mun fljótvirkari hætti en áður og hafa faxtækin sparað mikið fé sem áður fór í sendingar á milli fyrirtækja með leigubflum eða sendlum. Hægt er að senda upplýsingar þótt enginn sé til staðar í fyrir- tækinu því faxtækið er alltaf á vaktinni og tekur á móti send- takkaborði símans. TEXTI: ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTTIR MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 0G FL. ingum hvenær sólarhrings sem er, alla daga vikunnar. Þeir, sem þurfa að koma sömu skilaboðum til margra, nýta sér hóp- sendingar faxtækjanna þar sem blaðið fer aðeins einu sinni í gegnum tækið en sendingin fer til allra í hópnum. Hægt er að hafa allt upp í tuttugu fasta hópa inni í minn- inu. Einnig er hægt að búa til hóp sem fær sendingu aðeins einu 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.