Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1995, Side 54

Frjáls verslun - 01.02.1995, Side 54
Klæðnaður fyrir stjórnendur í fjármálafyrirtæki. Herrann er klæddur í dökkblátt sem ber vott um heiðarleika. Hann er með fíngerð gleraugu sem gefur fágað útlit. Konan er í gráu sem er tákn um stöðugleika. Svart pilsið er klassískt. Litir eru mikilvægir vegna þess að þeir skapa viss hughrif. Gleraugun eru virðuleg og úr títaníum sem er afar létt efni. Létt gleraugu leka síður niður á nefið. Gleraugu verður ætíð að velja eftir lífsstíl og andlitsfalli. Gróf gleraugu gefa sportlegt útlit. (Fatnaður: Frá Fasa) (Kvenskyrta: Frá Kotra). (Gleraugu: Gleraugnamiðstöðin í Mjódd). KLÆÐABURÐUR STJÓRNENDA Anna Gunnarsdóttir útlitshönnuður gefur stjórnendum hérgóö ráö um klæönaö Horstjórar eru í ákveðnu hlut- verki. Þeir eru þar af leiðandi tilneyddir að fylgja ákveðnum reglum, bæði hvað varðar starfið og klæðaburð." Þetta segir Anna F. Gunnarsdóttir, snyrtifræðingur og útlitshönn- uður, sem rekur fyrirtækið Anna og útlitið. Aðalstarf Önnu er að leið- beina einstaklingum og hópum við val á klæðnaði auk þess sem hún fjallar um framkomu og snyrtingu. Hún segir að allt hafi þetta áhrif þegar utanað- komandi fólk komi inn í fyrir- tæki. Litir skapa viss hughrif og Anna bendir á nokkra „við- skiptaliti"; dökkblátt er heið- arleiki, svart er glæsileiki og grátt er jafnvægi. „Fólk þarf að vita hvaða litir eru viðskiptalitir, sportlitir og spari- Anna F. Gunnarsdóttir útlitshönnuður, sem rek- ur fyrirtækið Anna og útlitið, stjórnaði öllum myndatökum í greininni. Hér undirbýr hún eina tökuna. litir og ennfremur þarf það að vita hvaða litir gerir það feitt, grannt, ungt eða gamalt.“ Anna segir að yfir höfuð séu konur sem stundi viðskipti í pilsum. „Gallabuxur eru nátt- úrlega bannaðar inni á skrif- stofum. Flauelsbuxur eru heldur ekki hentugar. Mér finnst að konur í viðskiptum megi flagga því meira að þær séu konur. Þegar ég byijaði að ráðleggja konum í sambandi við fataval fyrir fimm árum, héldu þær konur, sem komust áfram í viðskiptum, að þær ættu að vera í tvíhnepptum jakka og buxum. Þær voru að „breyta sér“ í karla. Þetta hef- TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: BRAGIJÓSEFSSON 54

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.