Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 73
sinni. OTO W--r^ «Sn««á6kU' Þega' án efa ímyndað sér að þeir séu komnir á gangstéttarveitingahús í París þegar þeir sitja undir glerhiminum á sólskins- dögum og séu að horfa á iðandi götulíf- ið fyrir utan. Kristinn bendir okkur einnig á að reynt hafi verið að haga því svo að allir starfsmenn fyrirtækisins gætu setið við glugga og alls staðar er hægt að opna glugga og þar af leiðir að húsið er að mestu sjálfloftræstandi. Loftræsting er frá sal í kjallara, miðrými og öllum lok- uðum rýmum. Skapar þetta mun betra loft en menn þurfa víða að búa við þar sem treyst er algjörlega á loftræstibúnað sem brenna vill við að ekki sé alltaf í fullkomnu lagi. FALLEGA BÚIÐ HÚS Gestir, sem koma í ÍS húsið, veita því fljótt eftir- tekt að þar er mikið af fallegum málverkum, ljósmyndum og plakötum auk annarra listmuna. Að sögn Kristins var það Sjofn Har myndlistarmað- ur sem var listfræðilegur ráðgjafi við litaval og upp- setningu mynda. Fyrir- tækið átti svolítið mál- verkasafn frá fyrri tíð, en líklega eru menn nokkuð hógværir þegar þeir taka þannig til orða því þarna eru verk eftir Kjarval, Jón Stefánsson, Gunnlaug Blöndal og Nínu Sveinsdóttur, svo nokkrir séu nefndir. Auk fjölda málverka prýða veggina ljósmyndir, sumar hveijar af skipum sem tengja umhverfið vel starfsemi fyrirtækisins. I kjallara undir tengibyggingunni er rúmgóður salur sem tekur á annað hundrað manns í sæti. Þar segir Krist- inn að haldnir séu allir fundir fyrirtæk- isins, nema aðalfundurinn, enda eru hluthafar um 500 og myndu ekki kom- ast fyrir þarna. Gert er ráð fyrir að nýta megi salinn til dæmis til líkams- ræktar ef ákveðið yrði, því baðaðstaða er í tengslum við hann. í kjallaranum er líka heili fyrirtækisins eða hjarta, hvort heldur menn vilja kalla tölvu- og símamiðstöðina sem nauðsynleg er í Artoleumgólfdúkur, sem er firá Kjar- an, mætir hér parketinu sem er á hluta þessarar hæðar. Parketið er frá Teppalandi. I horninu eru þægilegir stólar ef fólk þarf að setjast niður og ræða saman. Oll ljós eru Lúmex, sem hannaði alla lýsingu. sérhveiju stórfyrirtæki. Reyndar seg- ir Kristinn að á leiðinni sé ný móður- tölva sem muni taka aðeins lítið brot af því rými sem nú fer undir þá sem fyrir er. Eins og fram kom í upphafi var gengið frá lóð fyrirtækisins og var það verk nær fullbúið í nóv- ember eftir að starfsemin flutti í Sigtúnið. Það var Landmótun hf., sem skipulagði lóðina. Svo vel tókst til um skipulagn- ingu og framkvæmd að í ágúst í fyrra var íslensk- um sjávarafurðum veitt viðurkenning Umhverfis- málaráðs Reykjavíkur. Það er því líklega ekki of- sagt að flutningur ís- lenskra sjávarafurða í nýtt hús hafi tekist með ein- dæmum vel og það hvarfl- ar líklega ekki að neinum að betra hefði verið að leigja eða kaupa gamalt húsnæði und- ir starfsemina sem hefði án efa þurft að breyta og bæta með tilheyrandi til- kostnaði. 33 Fundarsalur framkvæmdaráðs er fallega búinn húsgögnum eins og reyndar húsið allt, og þar eru málverk gömlu meist- aranna á veggjum. Gluggatjöldin eru frá Sólargluggatjöld- um. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.