Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 83
Borg sérhæfir sig í smíði glugga og hurða. Sérþjálfaðir starfsmenn og fyrsta flokks tækjabúnaður tryggja gæðin. hverfi þeirra. íbúðirnar eru á tveimur hæðum, eldhús og stofa niðri en tvö herbergi uppi. Ekki eru nein stórverkefni á sviði húsbygginga í takinu eins og er en stærstu verkin, sem Borg vinnur að, eru gluggasmíði í tvær skólabygg- ingar. Annars vegar er viðbygging við íþróttahúsið á Egilsstöðum en hinsvegar endurnýjun glugga í Hrafnagilsskóla í Eyjafirði. „Það er gott að hafa stór verkefni af þessu tagi. Hitt er svo annað mál að við erum með endalaus smáverkefni í gangi. Verkefnin eru næg þó ekkert þeirra sé mjög stórt," segir Pétur en Borgarmenn renna hýru auga til byggingar Norðuráls sem þeirvænta einhverrar þátttöku í. Starfsmenn Borgar eru yfirleitt um 25 og meira en helmingur þeirra eru útlærðir trésmiðir sem er fremur hátt hlutfall miðað við fyrirtæki eins og þetta. Það stendur nær fullbúinn sumarbústaður í hlaðinu á Borg og „Þegar veðrið er gott yfir sumarið margfaldast íbúafjöldinn hér í Borgarfirði og það er almennt reiknað með því að umferðin aukist enn þegar göngin undir Hvalfjörð verða opnuð og vegalengdin styttist." Byggingafélagið Borg sinnir gæðamálum af alúð og er aðili að IGH sem er íslenska glugga- og hurðaeftirlitið sem hefur eftirlit með því að framleiðslan standist settar reglur og staðla. Borg hefur ennfremur hlotið viðurkenningu frá NTR sem er Norræna timburverndarráðið fyr- ir að taka þátt í gæðaeftirliti ráðsins og standast með glæsibrag þær kröfur sem gerðar eru. Borg notar gagnvarnartæki frá danska fyrirtækinu GORI og styðst við B-flokk en í þann flokk falla fullunn- ar tréeiningar til almennra nota utanhúss. Pétur sagði að lokum að bjartsýni ríkti um áframhaldandi rekst- ur, enda sæjust merki um aukna eftirspurn á ýmsum sviðum og framtíð fyrirtækisins sýndist traust og rekstur þess hagkvæmur. RÐIR OG HÚS þegar smíði hans lýkur hefst smíði á öðrum sem þegar er seldur. Sum- arbústaðabyggð er gríðarlega mikil í Borgarfirði og að sögn forráða- manna Borgar fer þýðing þeirra fyrir atvinnulífið I Borgarfirði stöðugt vaxandi. Það þarf að sinna viðhaldi, endurbæta og byggja við bústað- ina og síðast en ekki síst byggja nýja frá grunni. BYGGINGAFÉLAGIÐ BORG HF. Sólbakka 11, Borgamesi. Sími: 437 1482 Fax: 437 1768 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.