Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.04.1997, Blaðsíða 80
Dnnanskammstökumviðí notkun 1.300 fermetra viðbyggingu og þá verður öll starfsemin undir einu þaki og hagræðing eykst," sagði Arnar Sigurðsson, sölu- og markaðs- stjóri Vírnets hf. í Borgarnesi, í samtali við Frjálsa verslun. Vírnet hf. í Borgarnesi er rúmlega 40 ára gamalt fyrir- tæki. Sé brugðið á léttan orða- leik má segja að þar stígi menn léttan blikkvals, samningar séu naglfastir en starfsmennirnir samansaumaðir. Þrátt fyrir nafnið hefur aldrei verið framleitt vírnet í Vírneti þótt það væri upphaflega ætl- unin. Helstu framleiðsluvörur fyrirtækisins eru naglar og saumur af meira en 80 tegund- um, bárujárn, þak- og vegg- klæðningar af ýmsum þykktum og í margvislegum útgáfum. Þakstál og plötur eru valsaðar og sniðnar eftir þörfum en ein- nig er rekin járn- og blikksmiðja. Um 35 manns starfa að jafn- aði hjá Vírneti og er jöfn og stöðug vinna allt árið en lokað í naglaverksmiðju ákveðinn tíma á sumrin þegar allir fara í frí. Að sögn Arnars hafa álagstoppar í Vírnet hf er rúmlega fertugt fyrirtæki og er að stækka húsnæði sitt í Borgarnesi um 1300 fermetra vegna auk- inna umsvifa. Rúmlega 80 tegundir af nöglum eru framleiddar hjá Vír- neti og þeim fjölgar jafnt og þétt eftír því sem þróun og auknar sérkröfur gefa tilefhi tíl. Starfsmenn Vírnets eru jafnan tæplega 40 og hér er einn þeirra að pakka nöglum. ræmi við erlenda staðla tryggir gæðin en allur húðaður saumur er heitsinkhúðaður sem gefur betri endingu en rafhúðun sem áður var beitt. Eirsaumur er einnig framleiddur sem ekki þarf húðun og ryðfrír saumur nýtur vaxandi vinsælda. „Það er framþróun í fram- leiðslu naglanna og stöðugt verið að bæta við nýjum teg- undum," sagði Arnar. FÆREYJAR OG GRÆNLAND Að sögn Arnars er dreifing- arkerfi Vírnets afar vandað en það teygir sig um land allt í byggingavöruverslunum og hjá umboðsmönnum sem selja allar vörur frá Vírneti. Hluti viðskipt- anna er beint við iðnaðarmenn og verktaka og tilboðsgerð er vaxandi þáttur í starfseminni. Lengi vel fór framleiðsla Vírnets aðeins á innanlandsmarkað en fyrir nokkrum árum hófst út- flutningur á þakstáli til Færeyja sem hefur gengið vel og vaxið hægt og sígandi og nemur nú um 4% af veltu. Enn hyggur Vír- net á landvinninga því græn- NAGLAR, SAUMUR byggingariðnaði, sem áður voru mestir á sumrin, jafnast út á árið svo hægara er um vik að skipuleggja reksturinn. Naglar og saumur eru fram- leiddir úr vír sem er teygður í æskilegar þykktir og síðan taka við vélar sem klippa, berja, fægja og húða sauminn eftir þörfum. Með breyttum húðun- araðferðum hafa gæði húðunar- innar aukist og eru jafnari en áður. Regluleg sýnataka í sam- Arnar Sigurðsson, sölu-og markaðsstjóri, segir að Vírnet hyggi á aukinn útflutning en nú er flutt talsvert tíl Fær- eyja af vörum framleiddum hjá Vírneti. lenskir verktakar hafa sýnt mik- inn áhuga á að skipta við fyrir- tækið. „Við höfum einnig verið að sækja fram í þjónustu við þá sem smíða vörubretti og seljum þeim sérstakan saum sem við flytjum inn. Þar eigum við orðið ágætan markað og tengslin við ítalska framleiðandann hafa leitt til þess að við höfum ákveðið að hefja innflutning á MYNDIR: GEIR OUFSSON 80 ewsnmmm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.