Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 19
FORSÍÐUGREIN samvinnu við fjárfestingarfélagið Gildingu, keypti einmitt Öl- gerð Egils Skallagrímssonar á dögunum!! Hvað um þá nær- veru? - kynni raunar einhver að spyija. Sterk Staða Þorsteins Auðvelt er að skilja að Þorsteinn M. Jónsson hafi sterka stöðu vegna kaupanna á Vífilfelli. Hann hef- ur stýrt Vífilfelli í bráðum fimm ár við ágætan orðstír og Coca- Cola Company virðist treysta honum fyrir framhaldinu. Vífilfell hefur á undanförnum árum hlotið ýmsar viðurkenningar frá Coca-Cola fyrir góðan árangur í framleiðslu og þar á bæ hefur þvi verið hampað að Vífilfell hafi fjögur ár í röð sett heimsmet í sölu á hvern íbúa. Að vísu hlotnaðist Vífilfelli líka margar viður- kenningar frá Coca-Cola Company fyiir daga Þorsteins hjá fyr- irtækinu. Það má ekki gleyma því að það var Pétur Björnsson ásamt hundruðum starfsmanna félagsins í gegnum tíðina sem gerðu Vífilfell að því sem það er núna - ásamt auðvitað hinu sterka vörkumerki sem Coca-Cola var og er. Það er því mikið hagsmunamál fyrir Coca-Cola Company í Bandaríkjunum að vel gangi áfram á íslandi sem annars staðar og að drykkurinn haldi sterkri stöðu sinni. Fyrirtækinu er því varla sama hver tekur við framleiðslunni hérlendis. Sennilega má líta svo á að með kaupunum á Vífilfelli sé um svonefnda yfirtöku stjórnenda að ræða (í þessu tilviki sfjórnanda) - eða það sem á ensku er nefnt „management buyout" - með aðstoð utanaðkomandi fjár- sterkra aðila eins og Sigfúsar í Heklu og Kaupþings. Fimmföld ávöxtun bréfa í Sól-Víking Þorsteinn þekkir ekki að- eins vel til Vífilfells heldur ekkert síður til Sólar-Víkings þar sem hann hefur verið stjórnarformaður frá því í endaðan maí árið 1997. Ýmsir fullyrða raunar að hann sé arkitektinn að fyrirtæk- inu. Eitt er vist Hann hefur ávaxtað pund Péturs Björnssonar, fyrrverandi aðaleiganda Vífilfells, vel á þessum árum. Félagið var metið á innan við 300 milljónir vorið 1997 en núna, þremur og hálfu ári síðar, er markaðsverð nærri 1,5 milljarðar. Með öðr- um orðum, 150 milljóna hlutur Péturs í Sól-Víkingi seldist á um 750 milljónir á dögunum. Það er fimmföldun. Þessi ávöxtun er afrek! Hvað þá þegar fullyrt er að Pétur hafi í sjálfu sér aldrei haft svo mikinn áhuga á Sól-Víkingi og bjórframleiðslu þess heldur sé hann fyrst og fremst Coca-Cola maður. Sagan á bak við fjárfestinguna í Sól-Víkingi er sú að snemma á árinu 1997 keypti Háahlið, fjárfestingarfélag eig- enda Vífilfells, 50% hlut KEA í Víkingi á Akureyri og 60% af hlutafé Valbæjar í Víkingi en Valbær var hlutafélag í eigu Bald- vins Valdimarssonar og systkina hans. Það voru systkini Bald- vins sem seldu Háuhlið hlut sinn. Sagt er að Þorsteinn hafi ver- ið maðurinn á bak við þessi viðskipti Háuhlíðar en ekki Pétur - nema hann samþykkti jú viðskiptin. Sól hf. var keypt af Páli Kr. á 200 milljónir Eftir þetta lét Háahlið tíl skarar skríða og lét Víking kaupa fyrirtækið Sól hf. í Reykja- vík af Páli Kr. Pálssyni, Geir Gunnari Geirssyni á Vallá, Hans Pet- ersen og fleiri (járfestum á liðlega 200 milljónir króna. Mikill darraðardans var stíginn í kringum þá sölu þar sem Páll Kr. safn- aði saman nýju liði gegn Þorsteini og Háuhlíð og vildi kaupa fyr- irtækið en meðeigendur Páls vildu selja Háuhlíð - og þar við sat Enda högnuðust eigendur Sólar hf. svo um munaði þrátt fyrir að fyrirtækið hefði verið rekið með tapi vegna mikils kostnaðar við vöruþróun; þeir höfðu þremur árum áður, sumarið 1996, keypt Sól á um 100 milljónir. Eftir að Sól og Víking hafði verið slegið saman sumarið 1997 í Sól-Víking var fyiirtækið metið á innan við Fyrir konur sem vilja klæöast vel Vandaóur fatnaöur í miklu úrvali. Fylgihlutir eins og slæður, sjöl og sérstæðir skartgripir. kvenfataverslun Man Skólavörðustíg 14, 101 Reykjavík • Sími: 551 2509 • Fax: 551 1944 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.