Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 42
MARKAÐSMÁL Nýjar útlínur í nýju hagkerfi Ahvað ætlar þú að leggja áherslu í markaðsstarfinu? Líklega er þetta ein af algengari spurning- um sem stjórncndur fyrirtækja standa frammi fyrir. Þessi spurning er ögrandi og ávallt jafii krefjandi. Svörin eru að sjálfsögðu ekki einsleit vegna þess hve mismunandi staðan er á hveijum tíma, áherslur breytilegar og verkefnin þar af leiðandi ólík hveiju sinni. Niðurstaðan gæti verið lík þeirri sem lýst er í sögu Esóps um blindu mennina sem voru beðnir að snerta fíl og lýsa honum. Þar sem þeir snertu mismunandi hluta af fílnum voru sjónarmiðin jafnmörg og þeir staðir á fílnum sem þeir komu við (Mintzberg og Lampel, 1999). Þeim fyrsta gætí fundist framtíðarsýn fyrirtækisins óljós, öðr- um gætí fundist innri markaðsmálin skipta mestu máli, þjónust- an gæti verið ofarlega á blaði hjá þeim þriðja og sá fjórði gæti nefnt vöruþróun eða upplýsingamál. Hefðbundnar áherslur markaðsfræðinnar „hvetja" stjórnend- ur sífellt tíl að leita svara á meðal viðskiptavina og er vöxtur í markaðsrannsóknarstarfi hér á landi merki um meiri fag- mennsku í markaðsstarfi. Væntíngar viðskiptavina geta verið ólíkar svo og viðskiptamagn þeirra, kaupgeta og þjónustukröfur. Skipulagt markaðsstarf felst í því að samræma þessar ólíku þarf- ir og laga reksturinn að þeim. Ævintyraljómi Ýmsar áherslur og sjónarmið hafa verið færðar undir hugtak nýja hagkerfisins. Það eru þó fyrst og fremst áhrif tækninnar (upplýsingatækni og Jjar- skipta) og áherslur í stjórnmálum sem hafa rutt hugtakinu braut. Yfir þvi er ævintýraljómi og það hefur aðdráttarafl enda talið að nýja hagkerfið hafi leitt af sér tiltölulega mildnn hagvöxt án þess að verðbólga hafi á sama tíma verið telj- andi. Einkum á þetta við um hagkerfi Bandaríkjanna. Vissulega hafa miklar sviptíngar átt sér stað í svokölluðum dot.com- geira upplýsingatækninnar þar sem margir eru kallaðir en fáir út- valdir og án efa er mikilla tíðinda að vænta þaðan í nánustu framtíð. En lít- um nánar á þær útlínur sem móta nýja hagkerfið. • Hagkerfi einstakra landa eru sífellt að opnast (m.a. Jýrir Jjár- magnsflutninga). Nú eru minni aðgangshindranir að mörk- uðum og ekki er sjálfgefið að Jjármagni sé ráðstafað á sama hátt eða í sama landi og áður. • Aðgengi að gögnum, upplýsingum og þekkingu hefur gjör- breytt tækifærum fólks, t.d. tíl náms. Ahrif Netsins hafa m.a. opnað leiðir Jýrir almenning tíl að hagnýta sér upplýsingar og þekkingu sem voru þeim áður lokaðar, t.d. á sviði heilbrigð- isþjónustu. • Verslun á Netinu, hvar sem er í heiminum, er aðeins „einn músarsmell í burtu“. í grein í tímaritinu Business Week þann 31. janúar sl. er spurt að því hvort sama árangurs megi vænta í Evrópu og í Bandaríkjun- um og bent er á leiðir Jýrir þjóðir sem vilja starfa í anda nýja hag- kerfisins. Þeim þjóðum er bent á að: 1 Auka Jjárfestingar í upplýsingakerfum. 2 Endurskipuleggja fyrirtæki og stoJhanir til að lækka kostnað, auka sveigjanleika og nýta tækni betur. 3 Opna Jjármagnsmarkaði og beina fjármagni til þeirra sem geta best nýtt það. 4 Þróa markaði Jýrir áhættufjármagn og koma íýrirtækjum á hlutabréfamarkað og styðja þannig við frumkvöðlafýrirtæki. 5 Hvetja til uppbyggingar frumkvöðlamenningar og gera fólki auðveldara að heJja rekstur. 6 Afnema höft hraðar (deregulation) en gert hefur verið, eink- um á sviði síma- og Jjarskiptaþjónustu og á vinnumarkaði. 7 Aðlaga stjórnun peningamála að nýja hagkerfinu og bíða með vaxtahækkanir þar til verðbólga verði áþreifanleg. Hvað er á bak Við velgengnina? Skýringarnar á góðu gengi fýr- irtækja sem starfa í nýja hagkerfinu eru vissulega margar og í tímaritinu Harvard Business Review (Sahlman, 1999) er bent á Greinarhöfundur, Magnús Pálsson, erforstöðumaður Þróunar hjá Spari- sjóði Hafnarfjarðar. Hann fjallarhérum nýja strauma í markaðsmálum með nýju hagkerfi. Hvað eiga stjórnendur að leggja áherslu á í markaðsstarfinu? Mark- aðsfræðin hefur m.a. hvatt stjórnend- ur til að leita svara meðal viðskipta- vina. En með Netinu og nýja hag- kerfinu hafa komið fram ný viðhorfí markaðsfræði. Eftir Magnús Pálsson Myndir: Geir Ólafsson 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.