Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 50
Olafur Olafsson, forstjóri Samskipa. Innan fyrirtœkisins er markvisst unnið að því að koma í vegfyrir fíkniefnanotkun. Ari Skúlason, framkvæmdastjóri ASI. „Mín fyrstu viðbrögð eru þau að þetta sé eins og að hafa sjónvarþsmyndavélar inni á vinnustöðunum. “ tilbúið að gangast undir slík próf ef óskað er eftir því. Þetta þyrfti góða kynningu og skilning meðal starfsmanna, jákvæða umræðu og það þyrfti að gera mönnum grein fyrir því að heill ijöldans væri í húfi. Þetta þyrfti líka að vera hluti af samningum við starfsmenn þannig að það sé hluti af vinnuumhverfi þeirra að stikkprufur séu teknar öðru hvoru,“ segir hann og telur að það væri „skrítið að skella slíku prófi á fyrirvaralaust. Fyrirtækið þyrfti að hafa ástæðu á reiðum höndum fyrir því hvers vegna nauðsynlegt þætti að taka upp slík vinnubrögð." Ari Skúlason, framkvæmdastjóri ASI, segir að eiturlyfjapróf meðal launafólks hafi ekki verið rædd innan ASI og hann hafi ekki heyrt af því að slíkt hafi komið upp í íslensku atvinnulífi. „Mín fyrstu viðbrögð eru þau að þetta sé eins og að hafa Gjörnýttu rýmið! Meó FLEXImobile hjólaskápunum er hver fermeter nýttur og aðgengi aö gögnunum er eins og best veróur á kosið. P A N T A Ð U fría úttekt á þínu skjalarými sími 511 1100 Háteigsvegi 7 Reykjavík Sími 511 1100 rymi@rymi.is sjónvarpsmyndavélar inni á vinnustöðunum til að fylgjast með starfsfólkinu. Auðvitað styðjum við ekki að starfsmenn séu ölvaðir eða undir áhrifúm vímuefna í vinnunni en þetta er vandmeðfarið og snýr að rétti atvinnurekandans til að ganga inn á einkalíf fólks. Við höfum reynt að standa gegn því,“ segir hann. „Það er mikilvægt að hafa mjög náið samstarf við starfsfólk og stéttarfélög um þessi mál. Það er líka mikill munur á því hvort svona próf eru framkvæmd almennt gagnvart öllum, vegna gruns eða vegna vissu. Þær réttarfarsreglur sem við búum við eru yfirleitt þannig að það þarf að vera vissa fyrir hendi áður en gripið er til aðgerða eins og prófa af þessu tagi.“ Niðurslaðan sannreynd Eiturlyijanotkun er helst könnuð með prufu af þvagi og blóði en einnig er hægt að notast við hár, munnvatn eða sérstakan plástur sem framkallar svita. Rannsóknastofa í lyija- og eiturefnafræði sér um að gera próf á þvagi og blóði frá meðferðarstofnunum, lögreglu og fangelsum til að kanna hvort rök séu fyrir meintri fíkniefnaneyslu. Erlendis hafa verið dæmi um uppsagnir í kjölfarið á prófum, sem hafa gefið jákvætt svar, þó að prófin hafi síðan ekki reynst nægilega áreiðanleg. Hér á landi er jákvætt sýni kannað með öðrum aðferðum og niðurstaðan þannig sannreynd til að fyrirbyggja mistök. Það eru auðvitað hræðileg mistök að segja upp manni sem er grunaður um að vera undir annarlegum áhrifum en reynist saklaus, fyrir nú utan óréttlætið sem í því felst! Ef slík próf eru framkvæmd verður áreiðanleikinn auðvitað að vera 100 prósent. En hvaða reglur gilda þegar fyrirtæki vilja láta starfsmann fara í eiturlyljapróf? Grundvallaratriði er að sjálfsögðu að starfsmenn gefi samþykki sitt til að prófið geti farið fram og að slík próf valdi starfsmönnum ekki óþarfa óþægindum. Samkvæmt lögum, sem taka gildi um næstu áramót, er atvinnurekendum, sem hafa áhuga á að senda starfsmenn sína í tilviljanakennd eiturlyfjapróf, skylt að tilkynna það til Persónuverndar og leita leyfis hjá stofnuninni um vinnslu viðkvæmra persónuupplýsinga, þar með teljast upplýsingar um vímuefnanotkun. SD 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.