Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 80
Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings. Kaupþing reið á vaðið í fjármálastarfsemi erlendis fyrir fjórum árum síðan þegar jyrirtœkið byrjaði með sjóðavörslu í Lúxemborg. Þetta kom fram á fundi greiningardeildar Kauþþings sem haldinn var nýlega á Hótel Sögu en þar fjallaði Sig- urður einmitt um útrás fyrirtoekisins. FV-mynd: Geir Olafsson erlendis en það eru fáir erlendir fjárfestar sem líta tíl íslands þannig að hér er um mikilvægt verkefni að ræða.“ - Eruð þið með aðra útrás í huga? „Við erum að sjálfsögðu að íhuga framhaldið. Við erum m.a. að horfa á Norðurlöndin. Nýverið voru kauphallirnar tengdar saman og margt sem mælir með þvi að skoða aðstæður þar betur,“ svarar hann. - Þannig að það má búast við því að þar verði látið til skarar skríða næst? „Eg get nú ekkert um það sagt á þessu stigi,“ svarar hann og bætir við að engar stórar ákvarðanir verði teknar um slíkt fyrr en viðræðum um sameiningu Búnaðarbankans og Landsbank- ans er lokið. í Guernsey og London Landsbanki íslands hefur verið með sjóðafélag á Guernsey í tvö ár en um það svæði gildir það sama og Lúxemborg, þar er þekking fyrir hendi á rekstri slíkra sjóða, skattalegt umhverfi er gott, fjármálacftirlit sömuleiðis og staðsetningin hentar vel viðskiptavinum Landsbankans, bæði þeim sem búsettir eru hér á landi og erlendis. Sjóðnum er stýrt frá Reykjavík en haldið utan um bókhald og þess háttar á Guernsey. Þá keyptí Landsbankinn 70 prósenta hlut í Heritable and General Investment Bank, HIB, fýrr á þessu ári. HIB er rótgróinn, breskur banki sem er staðsettur í miðju Mayfair hverfi London. „Við erum að bæta þjónustu við núverandi viðskiptavini. Það er stór þáttur í útrás af þessu tagi að styrkja sinn heima- markað. Við vonumst þó til þess að geta vaxið aðeins út fýrir heimamarkaðinn og laðað til okkar nýja viðskiptavini. Fjárfest- ingin ein og sér í núverandi starfsemi HIB bankans er jafn- framt skynsamleg að okkar matí þar sem hún er arðbær og háð annars konar sveiflum en við erum með fyrir í okkar rekstri. I því felst áhættudreifing fyrir rekstur Landsbankasam- stæðunnar," segir Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Iandsbréfa. HIB hefur starfað á ýmsum sviðum fiármálaþjónustu í gegn- um tíðina en afmarkað sig síðustu árin á þröngu sviði sér- hæfðrar útlánastarfsemi. HIB var keyptur til að bæta við nýrri starfsemi, sjóðastjórnun, sérbankaþjónustu og verðbréfaþjón- ustu með þarfir viðskiptavina LI og sóknartækifæri erlendis í huga. Nýja starfsemin er þegar hafin en má segja að hún fari á fullt eftir áramótín. Starfsmenn eru í dag um 20 talsins og er búist við að þeir verði u.þ.b. 30 á næsta ári. Enginn Islending- ur er starfandi hjá HIB en fimm tíl sex Islendingar taka til starfa hjá bankanum eftír áramótin. í London og Danmörku Íslandsbanki-FBA hefur tvíþætta starf- semi erlendis, annars vegar hefur bankinn um nokkurt skeið þjónað sjávarútvegsfyrirtækjum víða um heim, aðallega þó á austurströnd Kanada, og gert það beint frá Reykjavík. Hins veg- ar hefur bankinn verið að byggja upp bankaþjónustu í útlöndum og er þar um tvennt að ræða. í byrjun þessa árs tilkynntí FBA um kaup á R. Raphael & Sons bankanum, skammt fýrir utan London, ogvar sá rekstur tekinn yfir í sumar. Starfsemi bankans felst í sérbankaþjónustu, bæði íslenskri og breskri. Þá á Islands- banki-FBA fjórðungshlut i danska netbankanum Basisbank.dk á móti dönskum fjárfestum og fjárfestingarfélagi frá Singapúr og hóf sá banki starfsemi sína í september. Það er yfirlýst stefha bankans að hasla sér völl í Norður-Evrópu.H!] 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.