Vísir - 06.10.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 06.10.1970, Blaðsíða 2
Mynd afHarlem Mynd úr bók Bruce Davidson. Serena Saunders á dyraþrepi í Austur 101. stræti, sem er í Harlem, New York. Með henni var 7 mánlaða dóttir hennar, Deird»e. Sem þær mæðgur sátu þama, gekk Bruce Davidson fram hjá, oig Serena kallaði til hans: „Halló, viltu taka mynd af mér og baminu?" Davidson er ljósmyndari sem eyddi 2 árum, 1967 og ’68 í Hlarlem, negrahverfi New York með því að reika uim 100. og 101. sitræiti með mynda- vél sína og leita sér að mynda- efni. Hann fékk fjölda manns, einstaldinga oig fjölskyldur til að sitja fyrir hjá sér. Ætlun hans var ekki að draga upp mynd af þjóöfélagslegum vandkvæðum Harlembúa, heldur fremur að sýna persónueinkenni þessa fólks. sem svo mjög er hornrekla í bandarísku samfélagi. En þama um daginn þegar hún Serenh kallaði til hans og bauð honum að taka af sér mynd, þá var harcn ekki lengur með mynda- vélina á öxlinni, heldur hélt i hendinni á bók sem út kom fyr- ir hálfum mánuði — útgefin af Harward University Press og kall ast „East lOOth Street“. Bókin er full af Ijósmyndum af íbúum hundrlaðasta og hundraðasta og fyrsta strætis. „Ég er hætitur að taika myndir hér“, kallaði hann aftur til Ser- enu, „einhvem tíma verður mað- ur að hætta". Og Serena Saund- ers setti barnið sitt í vagninn svo hún geti glugglað aðeins í bókina hans Davidsons. Og fyrir henni er bókin næstum eins og fjöl- skyldumyndasafn. „Þama er Ciif- ton“, sagði hún, „og Isabel. Og Jói. Hann er dáinn núna, eins og þú veizt“. „Mig langaði að vera í persónu legu sambandi við lalla þá sem ég myndaði1, sagði Davidson, „og ég bar alltaf myndavélina með mér hvert sem ég fór um Harlem á þessum tveimur árum. Þannig vaikti ég trauist manna á mér, fólk- ið vissi fullkomlegja hvað ég var að gera. Og það skildi mig vel.“ Davidson s-egir að í fyrstunni er hann kom með myndavélina i hverfið, hafi hann fundið að fólk treysti honum ekki fyllilega, en hægt og hægt varð hann þekkt- ur um hverfiö sem „myndamað- urinn“. Dtavidson, sem nú er 37 ára, segist hafa unnið mjög hægt. „Ég beið lengi eftir hinu rétta andar- taki til að smella af. Mig skipti það engu hversu lengi ég biöi. Fyrr en seinna myndi eitthvað koma upp á sem yrði vel geymt inni á filmunni minni". Og það eru raunar mikil verð- mæti sem inn á filmu Dlavidsons komust. Miklar breytingar hafa átt sér stað í hverfinu. Borgar- yfirvöld hafa látiö rífa til grunna stórar sambyggingar. Óeirðir hafa hvað eftir hnnað brotizt út í Harlem og nokkrir þeirra sem sátu fyrir hjá Davidson eru dán- ir. „Sjáið þessa þunguðu konu“, segir Davidson, og bendir á nakta konu sem sat fyrir hjá hon um, „hún er núna í fangelsi, ákærö fyrir morð“. Áður en bókin, „East lOOth Street“ kom út, var, haldin sýn- ing í Museum of Modem Art í „East lOOth Street". New York á myndum Dfavidsons og var fjölda fólks úr Harlem boðiö til sýningarinnar. Örfáir boösgestanna komu, „þið skiljið", sagöi þá Davidson, „fólkið í Harl em er svona ámóta hrætt við að koma inn í Museum of Modem Art og flestir miðborgarbúar eru hræddir viö !að fara inn í Harl- em“. Á meöan Noröurlandaheim-J sókn Tódors Zhivkovs, forsætis- • ráðherra Búlgaríu stóð, gerðistS það á blaðamannafundi í K'aup-J mannahöfn, aö Geoffrey nokkur* Dodd, blaðamaður sem starfar á* eigin vegum, spurðu Tódor hvaö* það ætti aö þýöla, að eitt sinn* er hann hetfi ætlað að heim- J sækja Búlgaríu, hafi landamæra-o veröir vísað sér frá vegna þessj að hann hlafi þá veriö með skegg.; Tódor bauð þá Geoffrey Dodd • að koma til Búlgaríu hvenærj sem honum þóknaðist og umfram • alílt að vera fúlskeggjaður, þegar * hann kæmi í heimsóknina — m.J a. slagöist hann ekki geta bannað • skeggjuöum aö koma til Búlgaríu* — vegna þess að hann er sjálfurj ! með skegg, eöa svo sagöi frétta-e J stofan Reuter. J • □□□□□□ • i • j Loch Ness skrímsli? • í Eru þá skrímsli í Loch NessJ þegar allt kemur til 'alls? Flokkur • l. bandarískra vísindamanna heldurj I því núna fram að 1 djúpum vatns- • J ins sé sennilega eins konar* í skrímslanýlenda, og segjlast vís-J i indamennirnir hafa komizt í» I „samband“ við djúpverumar. J j Vísindamennirnir segjast hafa« ( komizt á slóð einhverrar veru í* j vatninu sem þeir segja mikluj stærri en nokkra fiskteg., sem vit- • að er áð þrífist á jörðinni. ÞaöJ er dr. Robert Rines, prófessor* við Belmont háskólann í Massa-J chusetts sem stjórnar leiöangrij þar viö Ness-vatnið. Mennimir* nota mest hljóðbylgjur til þessj að reyna að finna „Nessie“ eins» og skrimsliö er kallað og þessi J bandlaríski leiðangur er annar íj röfiinni á stuttum tíma, sem þyk- • ist hafa fundiö eitthvað sem gæti J verið risastór fiskur eða því um • líkt. Margir eru famir að trúaj þvi, aö Noöh Neiss sé heimili ein- • i hverrar risavaxinnar áfategund- • ar og er nú reynt með ýmsumj aðferöum að lokka ála þessa upp» undir yfirborö vatnsins. J - .’&yfi rrrv?>frpiT\" r*Tj>ri Janis Joplin látin Enn eitt skarðið hefur verið hoggið í raðir bezta hljómlistar- fóliks veraidar. Að 'þessu sinni er það bandaríska söngkonan Janis Joplin, sem feilur frá, en hún fannst láitin í leiguiíbúð sinni í HoiMywood i gærmorgun. Dauðaorsökin liggur ekki í aug- um uppi, en lögreglumenn halda þvi fram, að hún liggi í ofneyzlu svafnlyfja. Janis Joplin vakti fyrsit athygli sem meðlimur í Mjómsiveitinni Big Brotiher and the Holding Company. Siðar stofnaði hún sina eigin hljómsveit, sem einskorðaði sig við hljómlist I blues-sttl, sem Janis vildi velja nafnið „kosmisk" sang. Janis náði því að verða kosin vinsælasta söngkona veraldar bæði i vinsældakosningum, sem fóru fram i Bandarfkjunum og Bretlandi sama árið og hún vakti fýrst a sér athygli. Á hinni margumtöluðu Wood- stock-hátið. sem haldin var í fyrrasumar, var Janis í hópi þeirra, sem vöktu mesta athygli. Meðal þekktustu laga hennar má m. a. nefna „Maybe", „Little Girl Blue“ og „Piece of My Heart“. Hin sérstæða túlkun Janis Joplin á bluesinum var þrung- in ótrúlegum krafti og innlif- un...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.