Vísir - 06.10.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 06.10.1970, Blaðsíða 4
V1SIR . Þriðjudagur 6. október 1970. West Ham vann sinn fyrsta sigur í haust á iaugardag — og Burnley er nú eina liðið i 1. deild, sem ekki hefur unnið leik □ Fyrsti laugardagur- inn í október varð markhæsti leikdagurinn í ensku knattspymunni í haust — mörkunum bókstaflega rigndi inn í leikjunum í deildunum fjórum og urðu samtals yfir 140. Mest var skor- að í 2. deild eða 44 mörk eða yfir fjögur mörk í leik, sem þykir mikið á dögum þar sem varnar- knattspyrna ræður yfir- leitt ríkjum. í 1. deild- inni jók Leeds forskot sitt í þrjú stig — sigraði Huddersfield með tveim ur mörkum gegn engu í allskemmtilegum leik í Leeds að viðstöddum miklum fjölda áhorf- enda, enda ár og dagur síðan þessi tvö þekktu Yorkshirelið hafa mætzt í 1. deild. Það var Skot- inn Peter Lorimer, sem skoraði bæði mörk Leeds í leiknum, annað úr vítaspyrnu, en þessi Lorimer hefur skorað langflest mörk af leik- mönnum Leeds á und- anförnum árum. Þstta var góöur dagur fyrir öll Lundúnaliðin í 1. deild — nema Cheisea — og West Ham vann sinn fyrsta sigur á feik tímabilinu, gegn Burnley, neösta liðinu í 1. deild. Geoff Huxst skoraði tvö af mörkum West Ham i leiknum og átti allan heið ur af hinu þriðja. Staða Bum- leys, sem er borg á stærð við Reykjavík, nokkru fyrir norðan Mandhester í Lancashire, er nú orðin mjög slæm. Liöið er hið eina í efstu deiidunum trveim- ur, sem ekki hefur unnið leik og leikmenn þess hiafa aðeins skorað sex mörk í Ieikjunum eltefu. Burnley er mesta „upp- eldisstöð“ leikmanna á Eng- landi, en vegna smæðar borgar innar og þar af leiðandi tak- markaðs áhorfendafjölda, hafa tveir til þrír góðir deikmenn ver ið seldir árlega tiil aö jafna bók- haldið. Og í æfingarteikjum 1 ágúst varð Bumley fyrir áfölV- um, þegar tiveir af beztu leik- mönnum liðsins, markvörður- inn Peter Mellor og innherjinn Dobson silösuðust alvarlega og hafa ekki getaö leikið síðan. Og sölur á framvörðunum Brian O'Neill til Southampton og Sam Todd til Sheflf. Wed. á svipuð- um tíma hafa skilið eftir skörð sem ekki hefur tekizt að fylla. • En við skuilum nú iíta á úr- silitin í 1. deildinni á laugardag inn. Arsenal—Nottm. Forest 4—0 Blackpool — Stoke 1—1 Coventry — Everton 3—1 C Palace—Southampton 3—1 Derby—Tottenham 1—1 Ipswich—WBA 2—2 Leeds—Huddersfield 2—0 Liverpool—Cheisea 1 — 0 Manch. City—Newcastie 1—1 West Ham—Burnley 3—1 Wölves—Manch. Utd. 3—2 og teikurinn í'2! deild; sem var á íslenzka getraunáseðlinum, fór þannig að Sheff. Utd. sigr aði Sheff. Wed. með 3—-2 i skemmtiiegum leik milli þessara liða stálborgarinnar fræ-gu í Yorkshire. Arsenal vann enn einn stór- sigur og nú gegn Nottingham Forest, sem ekki hefur skorað mark I sex síðustu leikjum sín- um. Lokatölur urðu 4-0 og það var hinn ungi Bobby Kenn- edy, sem var aðailmaður Arsenal f leiknum og skoraði þrjú mörk, en George Armstrong hið fjórða. Arsenal er nú í þriöja sæti — með sama stigafjölda og Manch. City — og hinir ungu leikmenn Kennedy og Eddie Kelly eiga mikinn þátt í velgengni Arsen- Peter Lorimer skoraði tvívegis fyrir Leeds á laugardag, og 95 mörk fyrir Leeds síðustu sex keppnistímabilin. ROCKWOOI! (STHMUII) Þykktir 50, 75, og 100m.m. Stærð 60x90 cm. Góð og ódýr einongrun Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. — Hallveigarstíg 10. — Sími 24455 — 24459. Ramsey gerir sjö breytingar! — og nú á oð sigra V-Þjóðverjana Alf Ramsey hefur nú tilkynnt Iið bað, er hann ætiar það hlut verk að sigra V-Þjóðverja 14. október, en bað er landsiið leik manna 23 ára og vnari. Gerir hánn 7 breytingar á liðinu frá því bað sigraði Rúlgara í apríl si. með 4:1. Það sem Ramsey er sagður hafa í huga með bessu liði sínu er liðsupphygging fyrir HM í knattspymu 1974 f Munchen f Þýzkalandi. Liðið skipa þessir leikmenn: Shi'ton, Edwards, Robson, Todd, I.íoyd, Nish, Thomas, Huds<>n, Royle, Evans og Kidd. Rovle lék hér á diig imum með Everton í stöðu miö- lierja. ||í;öí; ... . .;;< Bobby Gould, — skoraði öll mörk Úlfanna gegn Manch. Utd. al nú, en þetta er fywsta leiktíma bil þeirra 1 aðaMiðinu. Tottenham náði jafmtefili í Derby og er það mikil framför frá í fyrma, þegar Toittenham tapaði í Derby með 5—0, em þamn lei'k fengum við að sjá í sjónvarpinu fyrir ári — og næsta laugardag verður jafntefl isleikurinn sýndur. Eins og áð- ur seigir stóðu Lundúnáliðin sig vel, og eru nú fjögur þeirra meðal sjö etf'stu liða 1. deildar. Aðeins Chelsea tapaði f Liver- poöl og það eru venjuleg úrslit fyrir Chelsea þar, því liðinu hefur ekki tekizt að sigra Liver pool í 35 ár. Alun Evans skor- aði eina miarkið, en Liverpool varð fyrir miklu áfalli f leikn- um, þegar skozki miðherjinn Bobby Graham var borinn af lei'kvelli fótbrotinn. Manch. City. sem er í öðru sæti í deiidinni, átti í miklum brösum gegn Newcastle og var heppið að ná öðru stiginú í leikn um. Joe Corrigan, markvörður City, varði vítaspymu í leikn- um. ,.Pop“ Robson náði forustu fyrir Newcastle, en um síðir tókst framverðinum Mike Doyle að jafna. Eins og kunnugt er tap aði Manch. City í Evrópukeppni bikarliða á miðvikudag fyrir írska áhugamannaliðinu Linfield og virðist sem tapið hafi haift slæm áhrif á taugar leikmanna, þótt svo City kæmist áfram í keppninni. Markatalan var jöfn úr leikjunum tveimur 2—2, en City komst áfram vegna þess, að það skoraði eitt mark á úti veilli. Og hjá liinu Manchester-lið- inu gengur ekki vel. Liðiö tap- aði gegn Úlfunum og miklar breytingar exu stöðugt gerðar á liöi United, sem flestar hafa mis tekizt. Sex lands'liðsmenn hafa misst s-töður sínar í liðinu. Bo'bby Gould skoraði öll mörk Ulfanna í leiknum, en hann var fyrir nokkrum árum mark hæsti leikmaður Coventry og þá seldur til Arsenal fyrir 90 þús. sterlingspund. En hjá Arsenal náði Gould sér aldrei á strik og missti flijótt stöðu sina i að'al- liðinu. 1 sumar var hann svo seldur til Úlfanna fyrir brot af fyrri upphæð, og hefúr þar sbaðið sig með prýði eins og mörkin hans þrjú á laugardag- inn gefa ti'l kynna. Staðan í 1. deildinnl er nú þannig: Leeds 118 2 1 16:5 16 ManCh. City 10 6 3 1 15:6 15 Arsenal. 11 6 3 2 22:12 1’5 Tottenham 11 5 4 2 16:8 14 Livenpoai 10 4 5 1 13:5 13 C Pa'Iace 11 5 3 3 11:9 13 Chelsea 11 4 5 2 13:11 13 Newcastle 11 4 4 3 12:12 12 Woilves 11 5 2 4 21:24 12 South’pton 11 4 3 3 13:10 11 Stofce City 11 3 5 3 16:13 11 Everton 11 4 3 4 17:16 11 Derby 11 4 2 5 16:17 10 Coventry 11 4 2 5 10:11 10 WBA 11 3 4 4 20:25 10 Manch. Utd. 11 3 4 4 11:15 10 N. Forest 11 2 5 4 10:15 9 West Ham lil 1 6 4 12rl7 8 Huddersf. 11 2 4 5 9:15 8 IpswiOh 11 2 3 6 12:14 7 Blackpool 11 2 3 6 7:18 7 Bumley 11 0 3 8 6:20 3 Eftir sex sigurleiki í röð tap aði Everton nú, gegn Coventry, og sýndi heldur sviplítinn leik. Huddersfield, sem byrjaði á því að sigra í tveimur fyrstu lei'kj- unum í ágúst, hefur nú ekki unn ið í níu leikjum, en liðið komst upp úr 2. deild í vor ásamt Blackpool, og er greinilegt að þessi lið koma til með að eiga í erfiðleikum f vetur. -hsún. „Lið / • // / arsms i Bretlandi fþróttablaðamenn í Bretlandi hafa valið „lið ársins’* í brezkri knattspyrnu. Það lítur þannig út: Gordon Banks (England).David Ilay (Skotlandi), Mike England (Wales). Bobby Moore (England), Terry Cooper (England), Billy Bremner (Skotl.), Alan Bail (Eng- land), Ron Davies (Wales) og Ge- orge Best (N-írl<and). Eusebio, knattspyrnustjarnan mikla frá Pörtúgal, mun afhenda hverjum þessara leikmanna „guil- skó“ og veröur sú athöfn í sam- bandi við útkomu knattspymuár- bókar Rothmans á fimmtudaginn. Þetta verður 992 síðna bók og inni- heldur um hálfa milljón nytsamra upplýsinga um knattspyrnu, m.a. allt í sambandi við Evrópukeppni og HM í fcnattspymu frá 1930 tii 1970.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.