Vísir - 06.10.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 06.10.1970, Blaðsíða 11
1TÍSIR . Þriðjudagur 6. október 1970. n 8 Í DAG H i KVÖLD1 Í DAG | i KVÖLD | I DAG I iÍhiilflÉÍh ' ■ i || ■ ■ Ml■■■ÆinfnBiHBIlWlillll—l — I■■ III I I IF I T|IB llll I ■ I I IIIII —flBmWIII ■"■•"^WI||^MKWB|I|WWWI|||I wjmh—biIB SJÓNVARP KL. 21.15: Skiptar skoð- anir á klámi Hin mikla klámbylgja, sem flætt hefur að undanförnu yfir hinn siðmenntaða heim — og þá einkum nánustu frændur okkar Dani og Svía — hefur mikið verið til umræðu bæði i ræðu og riti hér á Iandi, en við íslendingar höf um hingað til verið blessunarlega lausir við klámfaraldurinn til þessa. Aðeins látið okkur nægja að fylgiast með fyrirb^rinu úr hæfilegri fjarlægð og hrista höfuð vor hneykslaðir á svip, svo sem sæmir siðsamri þjóð. Þeir eru þó margir landamir, sem er það alls ekki svo á móti skapi, að þeim hömlum sem á „klámútgerðinni“ hvfla hérlemdis verði aflétt að meira eða minna leyti — jafnvel margir að öllu leyti. Er þróun mála nú óðum í þá átt, að upp rísi tveir harðsnúnir hópar, hvor á sínu sviði og báðir mjög fylgnir sjálfum sér og sín- um málstað. Skoðunum og röksemdafærsl- um beggja hópanna fáum við vænt anlega' að kynnast Lítillega í um- ræöuþjetti sem sjónvarpað verður beint tir sjónvarpssal í kvcild. Fer þar af stað nýr þáttur, sem mun verða fastur liöur i vetrardag- skrá sjónvarpsins, sendur út mán- aðarlega undir stjóm Gylfa Bald- ursscHiar talmeina- og heyrnar- fræðings. „Ég er alsaklaus að því að hafa verið á nokkum hátt viðriðinn sjónvarpið áður,“ svaraði Gylf okkur aðspurður. „Ég lét plata mig út í umsjá þessa þáttar einhverju veikleikakasti. en svona eftir á að hyggja get ég ekki annað en viðurkennt, að ég hifakka til að takast verkefnið á hendur.“ Þætti þessa kvað hann bera nafnið „Skiptar skoöanir" og verða með svipuðu sniði og þætt- imir ,,Á öndverðum meiði“ — kannski eilítið frjálsari í forminu Til skrafs í þættinum í kvöld hefur GvLfi fengið Láru Björns- dóttur, félagsráögjafa, dr. Bjöm Bjömsson, prófessor í siðfræði Jónatan Þórmundsson, prófessor í refsirétti og loks Þráin Bertels- son rithöfund. — ÞJM SJÓNVARP KL. 22.80: KEFLAVÍK cfúl.í,. ðfi ,ioir. -- -- EVERTON Hingaðkoma knattspymuliðs- ins Everton vakti að vonum mikla athygli og urðu margir til að horfa á Ieik þess viö ÍBK á Laugardalsvellinum 30. septem- ber síðastliðinn. En þar var um að ræða síðari leik þeirra liða í Eyrópukeppni meistaraliða f knarttspyrnu. C>kkur, sem ekki fórum á völi- inn til að fylgjast með þessum sögaifrKíga leik, barst það ti! eyrna eftir á að það hefði ekki verið af. svc ýkia.rr.ikiu að missa —; leikmenn Everton hefðu alls ekki verið eins spennandi og ráð var fyrir gert. AMt um það. þeir sem urðu af leiknum geta alltént sannfærzt um réttmæti þeirra orða í kvöld, þvi þá mun 'sjónvarpið sýaia mynd frá viðureign liðanna. Þulur Ómar Ragnarsson. SJONVARP • Þriðjudagur 6. október 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Finnst yður góðar ostrur? Sakamálaieikrit i sex þáttum eftir Leif Panduro, gert af danska sjónvarpinu. 2. þáttur. Leikstjóri Ebbe Langberg. Að- alhlutverk: Povel Kern, Erik Paaske Bjöm Watt Boolsen, Bir gitte Price. Þýðandi Dóra Haf steinsdóttir. Efni 1. þáttar: Forstjóri plastverksmiðju er tekinn til yfirheyrslu, þegar eínkaritari hans finnst myrtur á heimili sínu. í yfirheyrslunni ber honum og konu hans ekki saman. Hann veit um misferli bókiara síns og þvingar hann til þess að bera ljúgvitni um það, að hann hafi verið gestur þeirra hjóna kvöldiö, sem morð ið var framið. Brotizt er inn í fbúð myrtu stúlkunnar. Kemur þar til átaka milli tveggja manna og lýkur svo, að annar þeirra hlýtur mikið höfuðhögg. 21.15 Skiptar skoðanir. Nýr umræðuþáttur. Umsjónar- maður Gylfi Baldursson. 21.50 Jazz. Kristján Magnússon, Ámi Scheving, Guðmundur Steingrímsson, Gunnar Ormslev og Jón Sigurðsson leika bossa nova lög. 22.00 Keflavík — Everton. Mynd frá siðari leik ÍBK og Everton í Evrópukeppni meist araliða í knattspymu, sem fram fór á Laugardalsvellinum 30. sept. sl. Þulur Ómar Ragnarsson. 22.55 Dagskrárlok. TONABIO Islenzkur text) S/o hetjur með byssur Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný amerisk mynd I lit- um og Panavision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjumar sjö og ævintýri þeirra. George Kennedy Jemes Wlthmore Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð innan 16 ára. K0PAV0GSBI0 Nevada Smith Víðfræg hörkuspennandi ame rísk stórmynd i litum meö Steve McQueen i aðalhlutverki íslenzkur texti. — Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Gledidagar med Gög og Gokke Hláturinn lengir lífiö. Þessl oráösnjalla og fjölbreytta skop myndasyrpa mun veita öllum áhorfendum hressilegan hlátur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9 i HASKOLABiO Tófrasnekkjan og fræknir teðgar Sprenghlægileg brezk satira, gerð samkvæmt skopsögu eftir Terry Southem. íslenzkur textl. Aðalhlutverk: Peter Sellers Rlngo Starr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd nefur hvarvetna hlotið metaðsókn enda er leik ur þeirra Peter Sellers og Ringo Starr óglevmanlegur. Allra síðasth sinn. mKFEIAG $KmWÍKDK Kristnihaldið miðvikudag. Gesturinn fimmtudag. Kristnihaldið föstudag. Jörundur laugardfeg. Sýningarnar hefjast allar kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnð er opin frá kl. 14. Simi 13191 Islenzkur texti. , Hvikult mark Sérstakleg'a spennandi og við burðarík, amerísk kvikmynd, byggð á skáldsögunni „Mov- ing Target", sem var fram- haldssaga í „Vikunni". Mynd in er í litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: Paul Newman Lauren Bacali Julie Harris Bönnuð innan 14 ára. EndursVnd kl 5 og 9. ■ÐUilWil'iTEEH TOBRUK Sérlega spennandi, ný amerisk stríðsmynd í litum og Cinema scope meö fslenzkum texta. Rock Hudson George Peppard Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. X\ Gratararnir Afar spennandi, hrollvekjandi og bráðskemmtileg bandarísk Cinemascope litmynd, með hin um vinsælu úrvalsleikurum Vincent Price. Boris Karloff, Peter Lorre Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7. 9 og 11. «fcUI'LTTŒ3 Skassiö tamið Sýnd kl. 9. To sjr with love hin vinsæla ameríska úrvaís kvikraynd með Sidney Poitier. Sýnd kl. 5 og 7. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Eftirlitsmaðurinn Sýning fimmtudag kl. 20. Malcolm litli Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin ftó kl. 13.15 r.il 20. Sfmi 1120a Þ.ÞORGRIMSSON&CO [AEMA PLAST SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 §S£i<. Gi Moco Heilsuvemd Námskeið í tauga- og vöðva- slöltun, öndunar og léttum þjálfunarrefV um fyrir kon- ur og knrla " :.st föstudag 9. október Simi 12240. Vignir Andréssoa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.