Vísir - 06.10.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 06.10.1970, Blaðsíða 12
V í SIR . Þriðjudagur 6. október 1970. 12 || i i 7T Prentmyndastofa w Laugavegi 24 Sími 25775 Gerum allar tegundir Sf ■ ÞJÓNUSTA MÁNUD. m FÖSTXJDAGS. Sé hringt fyrir kf. 16, sœkium viS gegn vœgu gjaldi, smóauglýsingar •á fímanum 16—18. StaSgreiSsla. vÍSIR 82120 rafvélaverkstatfi s.melsteés skeifan 5 Tökum a0 okkur ■ ViOgerðir á rafkerfi dínamOum og stðrturum. II Mótormælingar. B Mótorstillingar. B Rakaþéttum raí- kerfiO Varahlutir á staönum. 1 Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. Spáin giidir fyrir miðvikudaginn 7. október. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Reyndu að sporna við því aö nieikvæðar tilfinningar nái tök- um á þér, eða komi ti'l nokk- urs sundurþykkis með þér og fjölskyldu þinni. Varastu að tefla á tvaer hættur. Nautiö, 21. apríl —21. mai. Þú ættir að hailda þig sem mest að skyldustörfum í dag, en hafa þig að öðru leyti sem minnst i frammi. Ekki er úti'lokað að eitt hvað óvænt gerist í sambandi við f jölskylduna. Tvíburamir, 22. maií—21. júní Beiittu hyggni og framsýni, hvaö snertir samband þitt við þína nánustu og minnstu þess, aö ekki þer allt upp á sama dag- inn. Taktu ekki mikilvægar á- kvarðanir að svo stöddu. Krabbinn, 22. júní—23. júíf. >að er ekki ótífelegt, að sam- bandið við þína nánu9tu verði W] iJMu k ekki með öllu snuröulaust fram yfir hádegið. En það 'lagast fljót- lega, ef málin eru rædd rólega og af skynsemi. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Hafðu taumhald á skapsmunum þínum og láttu ekki bitna á öðrum, þótt i'Ha standi í bóliö þitt fram eftir deginum. Þú mundir sjá eftir því þegar dag- urinn er allur. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það getur fariö svo að sam- skipti þín við aðra verði nokk- uð flókin fram eftir deginum. Þú ska'lt halda öiliu 'lausu og bundnu, og varast mikilvægar áfevarðanir. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það er ekki ó'Lífelegt að|þú verð- ir miður vel upp lagðurj tii starfa frarn eftir deginum, ens reyndu samt að halda öllu ílhorfinu, þetta verður aðeins standarfyr- irbæri. Drekinn, 24. okt.—22.?nóv. Sýndu íha'ldssemi í penfcngasök- um, 'tóttu ek'ki óraunhæfa bjart- sýni eða missfeiiið stolt verða til þess að þú teflir (djarfara en efni standa til. Hafðfi taum- haid á skapi þínu. Bogmaðurinn, 23. nóv. —H. des. Hafðu taumha'ld á tilfinnúngum þínum, í sambandi við ejtthvert vandamál, sem þú átt ?við að giima. Það kann að virðast ftök- ið í bili — en 'leysist af sjátfn sér innan skamms. ; Steingeitin, 22. des—20. jao. Þú færð að Mkindum tækifæri tfl að kippa í lag vissu atriði, sem gengið hefur úrskeiðis inn- an fjölskyldunnar að undam- förnu. Láttu það efeki ganga þér úr greipum. Vatnsberinn, 21. jan.—Í9. feþr. Það er ekki ölíklegt að þú fáir einhvers konar bölsýnisaðkenn- ingu fvrri hluta dagsins, og þér finnst þá flest takast verr en ástæða er til. Láttu það ekkí bitna á öðrum. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Það er ekki ó'líklegt að þú Lend- ir í einhverjum vanda varðandi peningamálin, en þó varía nema í svipinn. Láttu efeki örattnhæfa bjartsýni ráða ákvörðunum [ um. T A R Z A N by Edgar Rice Burroughs, WHY DOES A BEAUTtFUL REFINED WOMAN LIKE YOUR /WOTHER LET MERSELF GET INTO DANGEROUS situations L1KE THIS, KORAKr’ .5-11 i\ „Hvers vegna hættir jafnfögur og glæsileg kona og móðir þín sér út í hætt- ur eins og þessa, Korak?“ — „Hún nýtur þeirra vissulega ekki, Chulai!“ „Hún er alltaf að hugsa um þessa hræðilegu hluti sem gætu gerzt.“ — „Til þess eru mæður.“ — „En ég hef aldrei heyrt hana kvarta.“ „Hún elskar lífið ... þegar leðjan verð- ur verulega þykk, þá er ekki hægt að stööva hana!“ — „Það er allt í Iagi með mömmu, Tarzan finnur hana... vona ég!“ Hver býður betur? Þaö er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER r.eppi með aðeins 10% útborgun Grensásvegi 8 — siml 30676. Laugavegi 45B — sími 26280. I ■MWHMWMaaaMMCuamMi EDDII C0NSTANTINE „Ég sé ekki manninn minn í hinum „Er Pierre Cabot þarna?“ — „Nei, við „Ég hélt endilega að hann... en bátnum.“ — „Það skil ég ekki — ég sá héldum hann væri með yður, skipstjóri.“ kannskí hann hafi stokkáð í sjótan ag hann stökkva ut frá skipinu —“ synt bart...“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.