Vísir - 16.02.1971, Blaðsíða 9

Vísir - 16.02.1971, Blaðsíða 9
 W *»%*$}, $(&(($$& V í S I R . Þriðjudagur 16. febrúar 1971. „Fullir kvíða VÍSIR SPTR'- — Eigið þér biblíu? „Þetta þýðir það, að það verður að grafa upp heil sjávarþorp. Ný holræsi verði lögð, ný vatnsveita og undirbúin varanleg gatna- gerð.“ _____ndaríkja markaðinn <m<m — verða heil sjávarþorp „grafin upp" til jbess að hægt verði að bæta umhverfið og abbúnab fiskvinnslustöbvanna? ITnr*«Öi' Stefánsson fram- k^*.dastjóri ráðstefnu utn umhverfisvernd, sem hefst á fimmtudag á vegum Sambands íslenzkra sveitarfélaga sagði þetta sem niðurlagsorð í viö- tali sínu við Vísi um aðalmál ráðstefnunnar, sem verður um- hverfi og aðbúnaöur fiskvinnslu stöðva hér á iandi. Þetta mál er timabært til um- ræðu. Unnar sagði, að forstöðu- menn Sölumiðstöðvar hraö- frystihúsanna hefðu m.a. tekið það upp við sambandið og lýst því yfir, að þeir séu fullir kvíöa um Bandaríkjamarkaðinn, ef ekki verði gerðar tafarlausar úr- bætur á umhverfi og aðbúnaði fiskvinnslustöðvanna. © Opinbert skyldueftir lit með fiski og fisk- afurðum Þá sagði Unnar, að tiilögu- nefnd um hollustuhætti f fisk- iðnaðinum hefði farið þess á leit við Samband íslenzkra sveitar- félaga, að þau hvetji sveitar- félög til aðgerða. Fullvíst þyki að á þessu ári öðlist gildi í Bandaríkjunum löggjöf um opin bert skyldueftirlit með fiskj og fiskafurðum. Lög þessi séu strangari en eldri lög þar i landi og nái ekki aðeins til fyrirtækja í Bandaríkjunum heldur og til fyrirtækja í öllum löndum sem framleiði fiskafurðir fyrir Banda rfkjamarkað. Á ráðstefnunni veröi einnig kynnt efni nýrrar,,, iæilþrigðis- reglugerðar, sem eigi að gilda fyrir öll sveitarfélög landsins, en þar muni vera strangari regi- ur en áðui hafi gilt um hrein- læti og þrifnað utanhúss. Þegar þetta allt er tekið með f reikninginn verða þaö gríðar- miklar endurbætur, er sveitar- Lestarhleri „hreinsaður“ úr sjó úr Reykjavíkurhöfn. „Gvendarbrunnavatn“ verði notað í frystihúsunum. félögin þurfa að vinna að til þess að halda fiskafurðamark- u'' dOmum- bandariska.'? t © Skólp í hofnui'ííM rykugar götur og slæmt vatn Um þetta sagði Unnar: „Sveit arfélögin verða að endurbyggja vatnsveitukerfi f fjölmörgum kaupstöðum og finna ný vatns- bói, þannig að eingöngu verði þar notað neðanjarðarvatn. Einnig verður að hreinsa fjörur og hafnir með því að flytja hol- ræsi niður fyrir stórstraums- fjöruborð og sums staðar fram- hjá höfnum, en ástandið er víða slæmt í þessum efhum. 1 höfn- inni í Vestmannaeyjum er t. d. skolp úr kaupstaðnum og bát- arnir eru þvegnir upp úr þessu. Svipað þessu er á Reykjavík- ursvæðinu og hliðstætt mun það vera annars staðar. Þá þarf aö taka fyrir götur og næsta umhverfi fiskvinnslu- stöðva, en í nýrri reglugerð sem er búið að setja eru ákvæði um að allt nærliggjandi umhverfi fiskvinns1ut-+öðva verði malbik- að. olfuborið éða steypt." © Kostnaðurinn — hundruð milljóna? Þá koma peningarnir inn í þetta, en allar þessar umbætur verða geysikostnaðarsamar. „Sambandiö mun hlutast til um það, að sveitarfélögunum verði gert kleift að gera þessar um- bætur með því að fara fram á það við rfkhvaldið, að það veiti möguleika á lánsfé" segir Unn- ar. „Það hefur verið talað um að bað muni fara hundruð milljóna í þessar umbætur, cn það mun t. d. kosta um 25 milljónir króna að leggja b.il- ræs! fram h!á höfninni í Vest- mannaeyjum. Á ýmsum stórum framleiðs’lustööum þarf að endur nýja alla undirbyggingu kaup- túnanna“,.;.Þá sagði,,punar að áður^en "ífl'þess komí að leitað V6rt3i-eftir4ániirnn»eröi að'karfnai *ov. hver fjárþörfin sé og muni sam- bandið skrifa til sveitarfélaga og biðja um áætlun um kostnað inn. Segja má, að sveitarfélögin hafi þrjú ár trl þessara fram- kvæmda, en ef til þess kemur að þessi nýja löggjöf verði tekin upp í Bandaríkjunum er fram- leiöendum veittur þriggja ára frestur til að koma málum sín- um í lag. 0 Öll hreppsnefndin vill vera viðstödd umræðurnar í Mikill áhugi er þegar fyrir hendi um þátttöku í ráðstefn- unni, enda er ekki um neitt smá ræðis hagsmunamál sveitarfélag anna að ræða. Um 50 manns hafa þegar látið skrá sig til þátt- töku og fleiri eiga eftir að láta skrá sig. Sem dæmi um áhug- ann fyrir ráðstefnunni sagöi Unnar, að hrenpsnefnd Njarð- víkurhreops heföi óskað eftir því að ölí hreppsnefndin, auk sveitarstióra og bvggingarfulþ trúa mætti taka bátt f ráðstefn- unni, en venjulega sitia ekki nema 2 menn fr* hvr'n sveit- arfélagi slíkar ráðstefnur. Guðmundur H. Garðarsson hjá Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna kvað Unnar taka fulldjúpt í árinni með ummælum sinum „en að sjálfsögðu hefur Söilu- miðstööin lagt sig fram um að fylgjast með þróun þessara mála i Bandaríkjunum með það fyrir augum að hraöfrj'stihúsin innan okkar sambands fuMnæei beim skilvrðum sem hugsanlega verða sett með nýj- um ákvmðnm og við miðum okkar starfsemi við“. — SB Þóra Berglind, Gagnfræðaskóla Austurbæjar: — Nei, ég á ekki neina sjálf en ég býst við að þaö sé ein tii heima. Svo gæti hugsazt að ég fengi eina að gjöf þegar ég fermist í apríl n.k. Númi Jóhannesson, skipstjóri og útgerðarmaöur: — Nei biblíu á ég enga, hvorki heima né um borð í bátnum. Nýja testa- mentið á ég hins vegar að eiga einsvers staðar. Kristján Helgason, skólastjóri Póst og símaskólans: — Hana á ég aö sjáMsögðu til á heimili mínu. Les hana aldrei sjálfur, en geri ráð fyrir að dóttir mín, sem er á skólaskyldualdri líti einstöku sinnum í hana f sam- bandi við kristinfræðinám sitt. Einnip, held ée að konan mín lesi í biblíunni öðru hvoru. gagnasmiðp''?mi: — Hún er til á heimili foreldra minna. en ennþá hef ég ekki keypt mér eintak f íbúð þá, sem ég og konan mín erum nýflutt í. Það skal þó verða fyrsta bókin, sem ég fæ í bókaskáp heimilisins. Ingibjörg Sveinsdóttir, snyrti- sérfræðingur: — .Tá, ég á bibliu og flettj stundum upp f henni, hpijar t'mi v nsr “íl. Fiana tek ég líka alltaf með mér f utan- landsferðir og aðrar langferðir. BL2J5S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.