Vísir - 16.02.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 16.02.1971, Blaðsíða 15
V í S I R . Þriðjudagur 16. febrúar 1971. 15 Fullorðin kona óskast til að Mwsta fbað fyrir einhleypan mann. Til'boð sendist afgreiðslu Vísis fyrir föstudagskvöld merkt „Febrúar — 8005". Afgreiöslustúlku vantar í saelgæt isverzlun i Hafnarfirði. Vinnutími frá 19.00—24.00. Sendið nafn og símanúmer merkt „8032“ til augl. Vísis. ATVINjJA OSKAST Þrftug stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Margt kem ur til greina. Sími 25870. Kona óskar eftir vinnu við hús- hjálp. Simi 26487. Konu vantar vinnu næstu þrjá mánuði, nokkra tíma á dag. Bama- gæzla (tveggja bama eða fleiri) kemur til greina. Sími 30423 eftir ld. 6. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Simi 82505. 23ja ára stúlka óskar eftir vinnu margt kemur til greina. Uppl. í sima 82175 næstu daga. ÞJÓNUSTA Tek að mér viðgerðir á hús- næði, breytingar, gluggaísetningar og fleira. Á sama stað er hægt að fá hirðingu fyrir 2 hesta. — Simi 50613. Geymið auglýsinguna. Grlmubúningaleiga Þóru Borg. Grfmubúningar til leigu á fullorðna og böm. Opið virka daga frá 5—7. Pamtanlr ekki teknar fyrirfram á bamabúninga en afgreiddir í tvo daga fyrir dansleikina og þá opið 3—7. Þóra Borg. Laufásvegi 5, janðhæð. Moekvitch viðgerðir. Moskvitch eígendur. Við gerum við bifreið yðar á kvöldin og um helgar, vanir tnenn. Hagkvæm viðstópti. Uppl. f sfma 19961. ■.. i ii i - ~~ " '~r i i i -- Nú er rétti tfminn til að mála stigahúsin. Vanti málara f það eða annað þá hringið í síma 34240. BARHAGAZLA Vill einhver góö kona uáiægt Breiðholtsskóla líta eftir 6 ára dreng frá kl. 8.30 til 5 á daginn á meðan móðirin vinnur úti. Uppl. í sima 83382 eftir kl. 6 á kvöldin. Kona óskast til að gæta fimm ára drengs, fimm daga i viku. — Uppl. í síma 26428 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Vil taka tvö börn f gæzlu hálfan eða allan daginn Drengjareiðhjól til áölu. Uppl. f síma 84952. Bamagæzla. Bamfóstra óskast hálfan daginn efst f Hraunbæ. — Nokkur húshjálp æskileg. Gott kaup. Uppl. í sfma 81003. Okukennsla ætingatimar Nem- endur geta byrjað strax. Kenni á Volkswagen bifreið, get útvegað öll prófgögn Sigurður Bachmann Arnason. Simi 83807. Okukennsla æfingatlmar. Kennt á Cortinu árg '71 Tímar eftir sam- komulagi Nemendur geta byrjað strax i’Jtvega öll gögn varðandi bílprOi Jóel B iakoÖSson slmi 3084 l_og 1444b _______ Ökukennsla. Reykjavík - Kópa- vogur Hafnarfjörðut. Ami Sigur- geirsson ökukennari Simi 81382 og 85700 og 51759. Geir P. Þormai ökukennari. Sími 19896. ökukennsla Javelin sportbfll. Guöm. G Pétursson Slmi 34590 [hÁRTÍNgI V-þýzk gæðavara Spennustillar 6, 12 og 24 volt Vér bjóðum: 6 ntánaða ábyrgð og auk þess lægra verð HÁBERG H.F. Skeifunni 3 E . Simi 82415 HREINGERNINGAR Þurrhreinsun 15% afsláttur. Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fvT ir að teppin hlaupi ekki og liti ekki s frá sér. 15% afsiáttur þennan mán- , uð. Erna og Þorsteinn. Sími 208S8 Vélahreingerningar, gólfteppa- hreinsun, húsgagnahreinsun. Vanír og vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegiilinn. Sími 42181. Hreingerningar — Gluggahreinsun. Teppa- og húsgagnahreinsun. Vönd uö vinna. Simi 22841. kennsla Köttur í óskilum, læða. grábrönd ótt með hvítt trýni. Uppl. Fellsmúla ?.2. Sími 81480.___^ Kvenúr. Síðastliðið miðvikudags- k"51d vapaðist Pierpont kvenúr á leiðinn: frá Njarðargötu um Berg- þórugötu, Barónsstíg og Njálsgötu að Austurbæjarbíói. Finnandi vin- samlega geri aðvart í síma 51521. Fundarlaun. Þ.ÞGRGRIMSSON&CO Hreingemingat Gerum hreinn ; íbúöir, stigaganga, sali og stofnan i ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús j Viljum gefa góðu fólki gögn. Tökum einnig hreingeming kettlinga. Sími 15082. ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097 fallega FLAST SMA AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 iföo ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Cet nú aftur bætt við mig nokkrum nemer.dum. Tek einnig fólk til endurhæfingar. — Kenni á nýja Cortínu. FuMkominn ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S. Hersveinsson. — Símar 19893 og 33847. Ökukennsla. Kenni á Moskvitch station. — Nemendur geta byrjað strax. Friðrik Ottesen. Sími 35787. Kenni akstur og meðferð bifreiða - fuilkominn ökuskóli. Kenni á rw. 1300. Helgi K. Sessilíusson. ími 81349. Sendis''einn óskast frá kl. 1—3. — Afgreiðsla Vísis. Sími 11660. Auglýsið í Vísi ELDHÚS- inimÍTTini SKðPn 0C Fl. Hagstætt. vero ©INNRÉTIINGAR 'súnAVOGrB so ■shLbn sisos* wtio.iooh ÞJÓNUSTA Sauma skerma og svuntur á barnavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæði kerm- sæti og skipti um plast á svuntum. Sendi I póstkröfu. Sími 37431. Klæðningar og bólstmn á húsgögnum. — Komum með áklæðissýnishom, gemm kostnaðaráætlun. — Athugið! klæðum svefnbekki og svefnsófa meö mjög stuttum fyrirvara. --------------- SVEFNBEKKJA 1 55 81 IÐJAN Höfðatúni 2 (Sögin). HAF HF. Suðurlandsbraut 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Brayt X2B“ skurðgröfur. Tökum að okkur stærri og minni verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Símar 33830 og 34475 _____________ VÉLALEIGA Steindórs. Þormóðs- stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst nvers Konar verktaka- vinnu. Tima- eða ákvæðisvinna — 1 "'aium út loftpressur, krana, gröt- -isleóa og dælur. — Verk- simi 26230. PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Utvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of- eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J.H. Lúthersson, pfpulagningameistari. Sími 17041. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim eí óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, NjálsgÖtu 86. Sími 21766. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingai. svefnherbergisskápa, sólbekki, allai tegundir af spæm op harðplasti. UppL ' síma 26424. Hringbraut 121, m hæð LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar í húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu.— öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Sím- onar Símonarsonar Ármúla 38 Sími 33544 og heima 85544. Byggingamenn — verktakar Ný jarðýta D7F með riftönn til leigu. Vanir menn. — Hringið í síma 37466 eða 81968. ER STÍFLAÐ? Fjariægi stíflur úx vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllunj, nota tU þess loftþrýstltækl. rafmagnssnigla og fleirl áhöld. Sef niður brunna o. tn. fL Vanir menn. — Nætur og heigidagaþjónusta. Vaiur Helgason. Uppl. i slma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið auglýs- inguna. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐASTJÓRAR Ódýrast er að gera við bflinn sjálfur, þvo, bóna og ryk- suga. Við veitum yður aðstöðuna og aðstoð. — Nýja bfla- þjónustan, Skúlatúni 4. — Simi 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23. laugardaga frá kl 10—21. Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bfl yðar 1 góðu lagi. Við framkvæmum ai- mennar bflaviðgerðir, bflamálun, réttingar, ryðbætingar, vfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum sflsa I flestar gerðir bifreiöa. Vönduð vinna. Bflasmiðjan Kyndill. Súðarvogi 34. Slmi 32778 og 85040. stæðiö, slmi 1 Of-'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.