Vísir - 16.02.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 16.02.1971, Blaðsíða 13
V 1 S I R . Þriðjudagur 16. febrúar 1971 „Þá eru það armbandsúrin sem þarf að fylgjast með‘* — talað v/ð Guðmund Jónsson forstöbumann Geislavarna rikisins um auknar geislavarnir TJinar neikvæðu hliðar tækn- innar eru nú famar að koma í ljós eftir að tækninýjung ar hafa verið í notkun f nokk- um tíma. Neikvæðasta atriðið er eflaust f augum flestra sú hsetta, sem getur stafað frá hin- um ýmsum tækjum og öðram tækninýjungum fyrir fóik og umhverfi. Geis'lavamir eru með- al þess, sem mun verða æ meir á dagskrá, þegar hinar ýmsu tækninýjungar komast í not-kun. TTm eftirlit með örbylgjuofn- um, sem verið er að koma á sagðj Guðmundur, að fylgzt yrðj árlega með þeim með það í huga að fyrirbyggja geisla- leka. Mun þá starfsmaður Geisla vama rfkisins fara á þá staði þar sem örbylgjuofnarnir em notaðir og athuga þá. Raf- magnseftirlit rfkisins hefur nú þegar tekið upp bráðabirgðaeft- irlit, sem felst í því m. a. að geisla og verður að fylgjast með þeim. Þá em það armbands- úrin, sem þarf að fylgjast með. Nú em komnar alþjóðlegar regl- ur um það, að það megi aðeins vera ákveðin efni, sem notuð séu til sjálflýsingarinnar, en það er mælt með þrem geislavirkum efnum til þeirra nota. Nú eru um 40 slfk efni notuð í sjálf- lýsinguna Ég er aðeins byrjað- ur á því að kanna það hjá úr- smiðum hvers konar efni em notuð í þeim úrum, sem þeir fá inn. Síðan er gert ráð fyrir, að úrsmiðirnir þurfi vottorö frá við. komandi framleiðanda um að Guðmundur Jónsson forstöðumaður Geislavarna og Ingibjörg Tómasdóttir við tækið, sem framkallar filmur, sem starfsfólk á röntgendeildum ber á sér. í tækinu eru framkallaðar þess konar filmur frá öllum röntgendeildum landsins Hér á landi er nú f undir- búningi reglugerð um eftirlit með örbylgjuofnum, en þetta eftirlit munu Geislavarnir ríkis- ins og Rafmagnseftirlit ríkisins annast, þegar fram í sækir. Nú em til lög um vamir gegn svo- kölluðum jónandi geislum, sem t.d. röntgentæki gefa frá sér. Guðmundur Jónsson, eðlis- fræðingur, forstöðumaður Geisla vama ríkisins sagði í viðtali við Fjölskyldusíðuna, að núna þyrfti t.d. hver og einn sem flytti inn röntgentæki að fá leyfj heil- brigðisyfirvaldanna til þess. Með nýju reglugerðinni verður hið sama látið gilda um ör- bylgjuofna. En það eru fleiri tæki, sem munu falla undir þessa reglu- gerð í framtíðinni, þegar byrjað verður að flytja þau inn t.d. lasergeislatæki, litasjónvörp o. fl. allir örbylgjuofnar verða kallaðir inn á næstunni til at- hugunar, einnig verða ný tæki athuguð jafnóðum og þau koma til landsins. Guðmundur sagði að Geisla- varnir ríkisins heyrðu saman með eðlisfræði- og tæknideild Landspítalans, en það hefði ver- ið talið eðlilegt þar sem hann sé forstöðumaður 'hvors tveggja. Við þessar stofnanir vinnur og sama starfsfólkið. Gera má ráð fyrir að starfs- svið þessara stofnana vaxi á næstu árum. Guðmundur sagði um lasergeislatækin: „Þau munu falla undir okkar eftirlit, en þau eru ekkj enn komin til landsins. Erlendis eru þau nokkuð notuð til kennslu, Þessi tæki gefa frá sér sterkt ljós, sem getur verið skaðlegt. Þá eru það litasjón- vörpin, sem gefa frá sér jónandi eitt hinna leyfðu efna sé notað. Það má þó ekki gera ráð fyrir neinnj hættu þó að önnur efni séu notuð. Það er aðeins mælt með þessum þrem efnum, sem beztu efnunum og ömggustu.' — Hvað um geislanir frá venjulegum sjónvörpum? „Venjuleg sjónvarpstæki hafa það veika jónandi geisla, að þeir fara ekki út fyrir kassann. Og sú háspenna, sem er notuð við venjuleg sjónvörp er miklu minnj en háspennan frá lita- S'jónvörpum.“ Meðal þeirra verkefna, sem Guðmundur og starfsfólk hans vinna að er framköllun á film- um, sem starfsfólk röntgen- dei'lda ber á sér við starf, en á filmunum kemur fram magn röntgengeisla, sem starfsfólk fær í sig. — SB Fjölskyldan og Ijeimilid JÓLAKORT (ættartala Erlends Einarssonar í SÍS) óskast keypt strax. Gott verð í boði. Tilboð sendist dagbl. Vísi merkt „16—17”. I . j Auglýsing um ferðir milli Reykjavikur og vistheimilisins Arnarholts á Kjalamesi: Á sunnudögum: frá Amarholti kl. 12 r frá Reykjavík kl. 13 frá Arnarholti kl. 15 frá Reykjavík kl. 16 Á miðvikudögum: frá Amarholti kl. 10 frá Reykjavík kl. 16 frá Amarholti kl. 19.30 frá Reykjavík kl. 24 Komu og brottfararstaður í Reykjavík er við Heilsuvemdarstöðina (bílastæðið á baklóð hússins). Iðnaðarhúsnæði 100—150 ferm. óskast til leigu. Uppl. í símum 10014 84293 og 84710. 1 x 2 — 1 x 2 (5. leikvika — leikir 6. febr. 1971) Úrslitaröðin: 121—121—211—12x 1. vinningur: 11 réttir — Vinningur kr. 29.000.00 nr. 5327 (nafnlaus) nr. 5529 (nafnlaus) nr. 19584 (Vestm.eyjar) nr. 26895 (Ytri-Njarðvik) nr. 29838 (Kópavogur) nr. 33418 (Reykjavík) nr. 36336 (nafnlaus) nr. 36822 (Reykjavík) nr. 40430 (nafnlaus) nr. 40612 (Reykjavík) nr. 43204 (Reykjavfk) nr. 44486 (nafnlaus) nr. 64480 (Reykjavík) nr. 64482 (Reykjavík) nr. 65541 (Kópavogur) Kærufrestur er til 1. marz. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinnmgar fyrir 5. leikviku verða sendir út (póstlagðir) eftir 2. marz. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvfsa stofni eða senda stofninn of fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludab virminga. 2. vinningur verður ekki greiddur út þar sem of marg- ir seðlar komu fram með 10 rétta og fellur vinnings- upphæðin til 1. vinnings. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinnl •— Reykjavfk Rockwool — Steinull ER EINANGRUN, SEM EKKIBRENNUR. FYRIRLIGGJANDI f 2” oð 4” ÞYKKTUM | ÖDÝR 08 GÖÐ VARA HANNES ÞORSTEINSSON & Co. h/f Siml 85055

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.