Vísir


Vísir - 07.04.1971, Qupperneq 8

Vísir - 07.04.1971, Qupperneq 8
i VISIR . Miðvikudagur 7. april 1971. VÍSIR Otgefandi: ReyKjaprent ttt Fraxnkvæmdastfóri: Sveinn R Eyjólfsson Ritstjóri ■ Jónas Kristjánsson Vróttestjóri: Jón Birgir Pétursson Ritstjórnarfulltrúi - Valdimar H. Tóbannesson Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannesson Auglýsingar: Bröttugötu 3b Simar 15610 11660 Afgreiðsla- Bröttugötu 3b Simi 11660 Ritstjðm ■ Laugavegi 178 Sfmi 11660 >5 linur) Askriftargjaíd kr. 195.00 ð mðnuöi innanlands I lausasölu kr. 12.00 eintakið JPrentsmiðia Vtsis — Edda hí. Kynþáttadeila kommúnista Rússneski rithöfundurinn Amalrik, sem nú er al- varlega veikur í fangelsi, sagði fyrir nokkrum árum, að „yrðu deilumar milli sovézkra og kínverskra kommúnista langvinnar, mundi hrun blasa við Sovét- ríkjunum“. Þessi ummæli em rifjuð upp nú vegna flokksþings kommúnistaflokks Sovétríkjanna. Klofningurinn, sem varð í alþjóðahreyfingu kommúnista fljótlega eftir andlát Stalíns, setti svip sinn á þetta þing. Segja má, að þingið hafi verið haldið í skugga ágreiningsins milli hinna tveggja risavelda kommúnismans. Kínverskir kommúnistar notuðu tækifærið í upp- hafi flokksþingsins til að saka sovézka kommúnista um svik við allt það, sem væri heilagt sönnum komm- únista. Ekki væri nóg með, að „endurskoðunarstefna“ riði röftum í Moskvu, heldur stefndu sovézkir komm- únistar að engu minna en endurreisn auðvaldsskipu- lagsins þar í landi. Svo mæltu Kínverjar, jafnframt því sem endurteknar voru ákærur um samvinnu Moskvumanna við Bandaríkjamenn til að knésetja Kínverska alþýðulýðveldið. Stjómmálafræðingar í Bandarí^jununt; hájF^“‘urttJ nokkurra ára skeið reiknað með styrjöid milii'Sovét- ríkjanna og Kína sem hugsanlegum og ekki ýkja frá- leitum möguleika. Væntanlega var ágreiningur milli ríkisstjórnanna í Moskvu og Peking í fyrstu fremur persónulegs en hugsjónalegs eðlis. Á öðm stigi varð hann að deilum um grundvallaratriði í hugmynda- fræði, deilum um svokallaða endurskoðunarstefnu. Kínverjar kölluðu þá í Moskvu „íhaldssama“. Endurskoðunarstefna er gamalt orð, sem notað var um sósíaldemókrata á sínum tíma, þegar alþjóða- hreyfing sósíalista klofnaði í tvennt. Endurskoðunar- stefna er hugtak, sem Moskvumenn sjálfir notuðu um Dubcek í Tékkóslóvakíu og hans menn. Nú nota Kínverjar þetta hugtak til að lýsa fyrirlitningu á Moskvi’^-^"- 'nistum. Þetta orð er á vörum komm- únista tákn hinna vcrctu sv’:a viC gamla hugsjón Karls Marx. Vestrænum mönnum veitist erfitt að kyngja öllu þessu tali um svik Moskvumanna við hugsjón komm- únismans. Ekki höfðu menn tekið eftir þessu í Prag árið 1968 eða í Ungverjalandi 1956, efcki einu sinni í Póllandi um áramótin síðustu. Staðreyndin er sú, að ágreiningur Kína og Sovétríkjanna hefur breytzt frá því að vera fyrst og fremst hugsjónalegs eðlis yfir í þjóðernis- og kynþáttaágreining, þar sem Sovét- menn og Kínverjar deila um völd og áhrif á jarðar- kúlunni. Valdhafar í Mos'kvu og Peking hafa allir komm- únismann á vörunum. Fyrir þeim vakir hins vegar hið sama og fornum keisurum þessara ríkja: Að færa út valdsvifc sitt, seilast til valda með öðrum þjóðum. Þetta er bakgrunnur þess, sem ýmsir ungir menn á Vesturlöndum hafa meðtekið sem „hugsjónir“, sem sumir hverjir segjast vilja fóma lífinu fyrir. f i Gunnar J. Friðriksson: Hóflega bjartsýnn. AUKIN FRAMLEIÐNI ER OKKAR VARASJÓÐUR — segir Gunnar J. Friðriksson, formaður Félags islenzkra ibnrekenda 9 Auðvitað er gott að hafa frjótt ímyndun- arafl, fá „milljón dollara hugmynd“, en allt hefst þetta fyrst og fremst með puði og því að halda áfram að reyna. — Menn detta ekki nið- t<r u.r á „Carmen-rúllu-hug- ; myndir“ fullmótaðar. Þó að hugmyndin sé snjöll kostar þetta allt vinnu. Það er því kannski ekki við því að búast að stór stökk hafi verið tekin í íslenzkum iðnaði á þessu ári, sem liðið er síðan við gengum í Frí- verzlunarbandalag Evr- ópu, EFTA. Aðildin hef- ur tvímælalaust áhrif á möguleika íslenzks iðn- aðar, en við höfum ekki haft tíma til að notfæra okkur þá nema takmark aö ennþá. teljast allnokkur aukning á einu ári. Af heMdarverömætum út- flutnings landsins jókst Mut- deild iðnaðarins úr 10% 1969 í 18% árið 1970. — Nú er unnið skipulega að því að auka þennan útflutning. Hvaða iðngreinar hafa mesta möguleika á auknum útflutn- ingi? Á síðasta ári varð aukningin mest í loðsútuðum skinnum og ' Mðufei kísMgúr, prjónavörum, Iopa og ullarbandi og umbúðum ' og má búast við að aukningin verði aftur mest hjá þeim. Þá má tilfæra fiskiðnaðarvélar, jþað var Gunnar J. Friðriksson, formaöur Félags ísl. iðnrek- enda, sem svaraði eitthvað á þessa leið spurningunni um það, hvort ekki skorti ímyndunar- afl hjá íslenzkum iönrekendum um nýjar framleiðslugreinar, hvort ekki skorti nokkuð á, að íslenzkir iðnrekendur nýttu sér nægilega þá auknu útflutnings- möguleika, sem EFTA-aðildin skapar. Þó aö engin stór stökk hafi verið tekin á þessu ári má benda á að útflutningsverðmæti iðn- varnings jókst um 50% árið 1970 miðað við árið áöur, ef út- flutningur álversins er undan- skiljnn, þ. e. þessi útflutningur jókst úr 440 milljónum kr. í 660 mil’.jónir, en meö útflutningi ál- verksmiöjunnar jókst útflutning- urinn úr 960 mi'Mjónum í 2.370 miMjónir króna, sem verður aö Ekki samdráttur i nelnni grein iðnaðar á síðasta ári og vöxturinn allt að 40%. keramikvörur, en framleiösla þeirra mun aukast mikið, þegar Glit hf. tekur ný tæki og af- kastameiri til notkunar á þessu ári. Þá má nefna fataiðnaðinn. Annars er varhugavert að miöa útflutningsmöguleiba iönfyrir- tækjanna aðeins við það, hversu mikii aukningin varð í fyrra. Sannleiburinn er sá, að mikiM vaxtur varð á eftirspum á inn- lendum markaði eftir íslenzbum iðnvamingi. Fyrirtækin áttu fullt í fangi með að anna þess- arj eftirspum og lögðu því mörg sig ekki fram við að afla markaöa erlendis fyrir fram- leiðslu sína. Okkur I Félagi fsl. iðnrekenda er þannig ekki kunn- ugt um, að samdráttur hafi ver- ið í neinni iðngrein á nýliðnu ári. Að meðalta'li mun vöxturinn hafa veriö 15% eða jafnvel meiri. Og við vitum um dæmi þess, að aukning í framleiöslu iðngreina hefur numið aflt að 40%. Treysta menn íslenzkum iðn- aði nú betur en áöur? rJ'vímælailaust, enda hefur ís- lenzkum iðnaði fleygt fram og almenningur finnur að hann er traustsins verður, þegar hann þorir og vill fá samkeppni er- lendis frá með EFTA-aðildinni. Það hefur einnig sýnt sig, að samkeppnin erlendis frá hefur ekkert aukizt, ef á heildina er litiö og á sumum sviðum, t. d. í hreinlætisvörum, þar sem ég þekki bezt til, hefur erlend sam- keppni hreinlega minnkað. Inn- Ienda framleiðslan er orðin þar álgjörlega ráðandi. Erlendir framleiðendur hafa ekki getað breytt þeirri staðreynd, þrátt fvrir miklar auglýsingar. Ertu jafnbjartsýnn fyrir fram- tíðina? Ég er hóflega bjartsýnn, Okk- ar helztu vandamál eru að halda kostnaðinum í skefjum, svo að íslenzka framleiðslan geti verið samkeppnishæf í verði við er- lendan iðnvaming. í þessu efni höfum við að vísu fengið nokkra hjálp að utan, þar sem veruleg- ar verð'hækkanir hafa verið í helztu viðskiptalöndunum. Þess ar veröhækkanlr erlendis hafa að vísu ekki enn komið fram í hærra útflutningsverði til okk- ar, en hafa þó vonandi þau áhrif seinna. En verðhækkanirn

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.