Vísir - 07.04.1971, Side 13

Vísir - 07.04.1971, Side 13
V í S i R Mfövtkudagur 7. aprfl 1971. 13 I í DAG B IKVÖLD B I DAG B í KVÖLD B I DAG \ W' * •:: ,, r : • , í, , WA s v ■?., , ,'Vfrr ■ '''?•' 5 '< '• '** Myndin var tekin þegar Gunnar Benediktsson og Ólafur Kristjánsson voru að keppa um það hvor eigi að keppa við Magnús Torfa. Ólafur Hansson dómari þáttarins situr vinstra megin við borðið. ÚTVARP KL. 19.30 PÁSKADAG Ólafur Kristjánsson og Gunnar Bene- diktsson keppa í „Veiztu svarið?" Hinn vinsaeli spurningaþáttur Jón asar Jónassonar „Veiztu svariö“ er á dagskrá útvarpsins á páska dagskvöld. Að sögn Jónasar er þama um að ræða undanrásir. Þeir sem oftast hafa verið í þætt inum koma saman til leiks og sá sem hefur betur keppir svo næsta sunnudag við eimhvem þeirra, sem oft hefur komið fram í þætt inum. í þessum þætti, sem flutt ur verður á páskadagsikvöld eig ast við Ólafur Kristjánsson skóla stjóri í Flensborg og séra Gunnar Benediktsson. — 1 síðasta þætti kepptu Jón Hnefill Aðalsteins- DTVARP KL. 19.40 FÖSTUDAGINN LANGA „Guðfræðirykið dusfoð nf" Þegar við vorum að lesa yfir dag- skrána fyrir þessa viku rákumst við á þátt sem fluttur verður á föstudaginn langa, og ber þáttur inn yfirskriftina „Sjáið nú þenn- an mann“. Við hringdum í Jökul Jakoibsson, en hann sér um þenn an þátt ásamt Sverri Kristjáns- synj sagnfræðingi. Jökull sagði að það væru margir sem stæðu að þessum þætti. Hann sagði að ramminn utan um „prógrammið" væri „píslarsagan". Jökull sagði að fyrst bæri að geta þess að Sverrir Kristjánsson flytti sögu- jiegar skýringar og brygði upp bakgmnni atburðanna, sem áttu sér stað á páskunum, þegar Jesús var krossfestur. Þá sagði Jökull að örstuttir ieikþættir væru Ðutt ir. Einnig sagði hann að ýmis- legt sem bregða mundi ljósi á þessa atbúrði væri tekið fyrir og guðfræðirykið dustað af, og sýnt væri það, sem gerðist í samhengi við hinn stjórnmálalega bak- grunn. Er þarna ábyggilega um forvitnilegan og skemmtilegan þátt að ræða. son og Gunnar Benediktsson og hafði Gunnar betur. í þessum þætti keppa þeir Gunnar og Ól- afur um það hvor eigi að keppa við Magnús Torfa Ólafsson. — Verður þarna ábyggilega um spennandi og skemmtilega kejjpni að ræða. i oe.ft! Jökull Jakobsson og Sverrir Kristjánsson sjá um þáttinn Sjáið nú þennan mann. ÚTVARP SKIRDAG KL. 19.30: Hvað ætíar þú að gera um páskana? Þátturinn „Mái til meðferðar“ er á dags-krá útvarpsins á skírdag. Við hringdum í Árna Gunnars- son fréttamann og umsjónar- mann þáttarins og spurðum hann hvaða málefni hann tæ-ki fyrir í þessum þætti. Árni sagðist ætla að spyrja fólk að því hvað það Passíu- sálmarnir Á laugardaginn les dr. Sigurður Nordal prófessor fimmtugasta sálminn, og lýkur þar með lestri Passí-usálmanna, — Einnig hafa Passíusálmamir verið sungnir í úfcvarpinu. Þá hefur Helga Jó- hannsdóttir kynnt gömu-1 lög við Passíusálmana í þjóðlagaþætti sínum, sem hefur verið á sunnu- dögum. — Ýmislegt fóik hefur Helga fengið til þess að flytja 'lögin, sem að hennar sögn voru að glatast. Það er oft erfitt að ferðast um landið á páskunum, mynd þessi var tekin á Tindastóli. ætlaði að gera á páskun- um. Hvort það ætlaði að fara í,kirkju, borða góðan mat, sofa eða fara út á land. Árni sagði að hann myndi fara með hljóðnem- ann út á götu og spyrja fólk, sem væri á rölti í bænum. Haldið þér, lesandi góður, að himnaríki sé svona? SJÓNVARP KL. 21.00: Trúarhugmyndir negra Dr. Sigurður Nordai. M iövikuda-g smynd sjónvarpsins að þessu sinni er bandaríska kvik myndin „Engin græn-u“ (Green Pastures). Við hringdum í sjón- varpið til þess að fá nánari vitn- eskju um mynd þessa. Myndin er gerð eftir frægu lpikriti. Hún fjallar um trúarhugmyndir banda rískra negra. Eru þar tekin fyrir ýmis atriði í trúarEfi þeirra, svo sem h-vemig þeir ímynda sér himnaríki og allt sem -því viövik- ur. Leikritið er -skrifað af Marc Connally, en myndin er frá 1936. Allir leikendur myndarinnar eru dökkir á hörund, fáir þeirra eru frægir en að sögn sjónvarpsm. er myndin þekkt fy-rir góðan lei-k. Aðalhlutverkin í myndinni leika Rex Ingram og Eddie Anderson. Þýðandi myndarinnar er Björn Matthíasson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.