Vísir - 07.04.1971, Side 10

Vísir - 07.04.1971, Side 10
w VISIR . Mióvikudagur 7. aprii 1071, IÍKVÖLdB j DAG | ÍKVÖLdII i DAG flKVÖLD sjónvarp^ Miðvikudagur 7. apríl 18.00 Ævintýri Tvistiis. Nýr myndaflokkur um brúðu-strák- inn Tvistil og félaga hans. 18.15 Teiknimyndir. Fyrsta sval- an og Drengurinn ög úlfurinn. 18.30 Lísa á Grænlandi. 1. mynd- in af sex um ævintýri WtiMar stúlku í sumardvöl á Græn- landi. 18.50 Hlé. '20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Nýjasta tæknj og vísindi. Hjartaafrit símsent. Vélmenni stýrir flugvél. Rækjur með kafaraveiki. Jarðhiti. Mengun frá bifreiðum. Umsjónarmaður Ömólfur Thorlacíus. 21.00 Engin grænu. Bandarisk biómynd frá árinu 1936, byggð á leikritj eftir Marc Connally. Mynd þessi fjallar um trúarhug mi'ndir blökkufólks, og eru all- ir leikendur dökkir á hörund, en meðal þeirra eru Rex Ingram og Eddie Anderson. 22.30 Samræður í Stokkhólmi. Síöasti af þremur umræðu- þáttum um vandamál nútima- menningar. Umræðum stýrir Alva Myrdal. Þýðand; Jón O. Edwald. 23.05 Dagskrárlok. Föstudagur 9. apríl Föstudagurinn langi. 20.00 Fréttir. 20.15 Veður. 20.20 Sjö oró Krists á krossinum. Tónverk eítir Franz Joseph Haydn með textum úr Passíu- sálmum Hallgríms Péturssonar. Flytjendur: Herra Sigurbjörn Einarsson, biskup, Sigfússon kvartettinn og söngvarar undir stjórn Rufch Magnússon. 21.25 Viliiöndin. Leikrit eftir Henrik Ibsen, Leikstjóri Arild Brinchmann. Leikendur Georg Lökkeberg, Espen Skjönberg, Ingolf Rogde, Tor Stokke, Mona Hofland, Anne Marit Ja- cobsen o. fl. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.55 Dagskrárlok. Laugardagur 10. apríl 15.30 En francais. Frönsku- kennsla í sjónvarpi. 10. þáttur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 16.00 Endurtekið efni. Ævintýri. Amar Sigurbjörnsson, Birgir Hrafnsson, Björgvin Halldórs- son, Sigurður G. Karlsson og Sigurjón Sighvatsson leika og syngja, 16.30 Til Málmeyjar. Kvikmynd um Málmey á Skagafirði, gerð á vegum sjónvarpsins. Kvik- myndun Örn Harðarson. Um- sjónarm. Ólafur Ragnarsson. 17.30 Enska knattspyrnan. 18.15 Iþróttir. Hlé 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Myndasafnið. Þáttur, unn- inn úr kvikmyndum úr ýmsum áttum af ólíku tagi. Umsjónar- maður Helgi Skúli Kjartansson. 20.55 Svona er Shari Lewis. Skemmtidagskrá með leik- brúðuatriðum dansi og söng. 21.45 Lyklar himnaríkis. Banda- risk biómynd frá árinu 1945, byggð á skáldsögu eftir A. J. Cronin. Myndin greinir frá kaþólskum presti, erfiðleikum hans á uppvaxtararunum í Bretlandi, trúfeoðsstörfum í ' Kfna og linnulausri baráttu við hræsni og hleypidóma. Leiikstjóri John M. Stahl. Aðalhlutverk Gregory Peck, Tfeomas Mitohell og Roddy McDo^'siH. 23.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. april Páskadagur. 17.00 Hátíðaguðsþjónusta. Séra Þorsteinn Björnsson; fríkirkju- prestur, predikar. Drengjakór sjónvarpsins syngur. Orgelleik ari Sigufður' ísólfssón. 18.00 Stundin okkar. ’ Apaköttur í umferóinni. Ekki eru allir jafnvel áð sér i umferðarreghmum, en kunn- átta í þeim er nauðsynleg áóur en lagt er af stað á' hjóii út í umferðina. „Reyndar þekkió þið hann Gutta ...Linda Róbertsdótt ir syngur lög við Ijóð eftir Stefán Jónsson. G’unnar Axels son leikur með á píanó. Ekkert múður með það. Vinirn ir Glámur og Skrámur stinga saman nefjum. í Sædýrasafninu. Staldraö við hjá sæljónunum. „Það var einu sinni drengur". Upplestur óg látbragðsleikur. Auður Jónsdöttir, leikkona, les samnefnt kvæði eftir Stefán Jónsson. Börn úr Hlíða skóia flýtja látbragðsleik undir stjóm Jóninu H. Jónsdóttur, leikkonu. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjónarmenn Andrés Indriða sön óg Tage Ammehdrup. Hlé. 20.00 Fréttjr. 20.20 Veður. 20.25 Steinámir taia. Frönsk mynd um höggmyndalist í mið aldakirkjum Frakklands, þar sem atburðir Nýja testamentis ins hafa verið höggnir í s'tein. allt frá -boðun Maríu tii upp- stigningar Krists. Þýð. og þuiur séra Arngrímur Jónsson. 20.45 Úr Eyjum. Kvikmynd um Vestmannaeyjar, sogu þeirra og atvinnuhætti fyrr og nú. — Myndiria gerði ViWijálmur Knudsen að tithlútan Vest- miannaeyingafélagsins Heima- kletts, en textann samdi Björn Tfe. Björnsson og ér hann jafnframt þulur. 21.55 La Traviata. ópera eftir Giuseppi Verdi. Með aðalhlut verkin fara Anna Möffo, Gino Béchi og Frarvco Bonisolli. — Kór og hljómsveit Rómar-óper unnar aðstoða. Stjornandi Mario Lanfranchi. —- Þýðandi Dóra Hafsteirisdóttir. 23.40 DagskrárÍok. Mánudagur 12. apríl 2. dagur páska. 18.®0 Grísk-kaþólsk páskamessa. Grísk-kaþólsk. messa mun ekki hafa verið flutt • áður bér á landi. .Messur grísk-kaþólskra eru mvndrænar mjög. enda rriyndin gildur þáttyr í helgi- haidi þeirra. og upp úr mynda deilunni svonefndu klofnaði kirkjan um miðja 11.. öid í tvær deildir, rómversk- og grísk-kaþólsku (Orþodoxu) kirkjuna. Megsa. þessi. var tek in á myndsegúlbandj f,,finnskri kirkju, og er talið. í myndinni ekki þýtt, enda litið anneð en páskaguöspjallið. 19.00 I-ilé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ruth Reése. Söngkónan Ruth Reese syngur negrasálma ög fleiri bandarísk lög. Undirleik annast Carl Billioh á- samt Jóni Sigurðssyni, Njáli Sigurjónssynj og Guðmundi Steingrímssyni. 21.00 Karamazoff-bræðurnif. Nýr framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á skáldsögu eftir rússneska rithöfundinn Fjodor Dostojevskí. 1. þáttur. Arfurinn. Leikstjóri Alan Bridges. Aðal- hlutverk John Barrie, Lyndon Brook, Nocholas Pennell, Ray Barett, Diane Clare og Judith Stott. — Þýðandi Óskar Ingi- marsson, 21.45 Gamlárskvöld með Bertil Taube. Tónleikar, ballett og gamanefni, sem flutt var i Stokkhólmi síðastliðiö gamlárs- kvöld Meðal flytjenda eru hljómsveit sænska útvarpsins og vísnasöngvarinn Sven Bertil Taube. Þýðandi Gunnar Jónas- son. 22.40 Dagsikrárlok. SKFMMT^Trr ® Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahls ásamt Lindu C. Walker leika til kl. 1 í kvöid. Laugardagur opið til kl. 11.30. — 2. páskadagur, hljónisveit Karls Lilliendahls og Linda C. Walkerog tríó Sverris Garðarssonar leika tii kl. 2. Hótel Borg. — Lokaö í kvöld vegna einkasamkvæmis. Laugar- dagur opið til kl. 11.30. Annar páskadagur hliómsveit Ólafs Gauks leikur, söngkona Svanhild ur. Hótel Saga. i kvöld er lokað vegna einkasamkvæmis. Annar páskadagur, Ragnar Bjarnason og hljómsveit leika og syngja. - Laugardagur opið til kl. 11.30. Tjamarbúð. Lokað vegna einka samkvæma. Ingólfscafé. í kvöld gömlu dans arnir hljómsveit Garðars Jó- hannessonar leikur. Skírdagur, bingó kl. 3. Annar o,:>skadap.ur Hijómsveit Þorvalds Björnsson- ar leikur gömiu dansana. Sílfurtunglið. I kvöld leika Trix. Annar páskadagur, Trix leika. Sigtún. Lokað vegna einkasam kvæmis í kvöld. Laugardagur lok að. Annar páskadagur, dansleik- ur Orators, félags laganema. Rööull. Opið í kvöld til kl. 1. Hljómsveit Magnúsar Ingimars- sonar leikur. Skirdagur, opið til kl.. 11.30, hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. — Föstudagurinn langi, lokað. Laugardagur opið til ki. 11.30. Hijómsveit Magnúsar Ingimarssonar. — Annar páska- dagur, opið til kl. 1. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar lei'kur. Þórscafé. í kvöld leika B. J. ásamt söngkonunni Mjöll Hólm. Annar páskadagur, Polkakvartett inn lei'kur gömlu dansana. TemplarahöIIin. Bingó í kvöld kl. 9. Annar páskadagur, bingó k'l. 9. Glaumbær. Miðvikudagur, oipið tii kl. 11.30. Laugardagur, opið trl’.kl. 11.30. Annar páskadagur. dansleikur. Lækjarteigur 2. Tríó Guðmund ar og Jakob Jónsson og félagar iéjka í kvöld, laugardag og annan þáskadag. Leikhúskjallarinn. Miðvikudag- ur lokað, laugardagur ]okað. — Annar páskadagur, tríó Reynis Sigurðssonar. Lindarbær. Lokað yfir hátíð- arnar. Tónabær. — Miðvikudagur og laugardagur lokaö. Annar páska- dagur, Trúbrot og tizkusýning. SJÓNVARP KL. 21.25 FÖSTUDAGINN LANGA Lífsblekkingin •turrrnsfrfð „Inntakið í þessu verki er lífs- blekkingin" sagði Óskar Ingi- marsson, þýðandi leikritsins „Villiöndin", þegar blaðið spurö- ist fyrir um leikritið. Óskar sagöi að í leikritinu væri kafað djúpt inn i sálina. Óskar sagði ennfrem ur að leikritið fjallaði aðallega um það að margir væru að blekkja sig, þeir geróu sér ein- hverjar ákveðnar hugmyndir um lífiö, en það væri ails ekki eins og þeir gerðu sér i hugarlund. Óskar sagði að nafniö á leikrit- inu ,,Villiöndin“, væri táknrænt það ætti að tákna það að menn væru alltaf að keppa eftir því aö ná einhverju, sem þeir geta ekki náð. Leikritið fjailar um tvær fjöl skyldur, önnur er auðug en hin fátæk. Oskar sagöi aö milli þess ara fjöls'kyldna væri dulið og beint samband. sem breytir iífi þeirra beggja Hann sagði að leik ritið væri dramatískt, og stund- um nálgaðist það tragedíu. Óskar sagði að Henrik Ibesen hefði skrifað þetta verk frekar seint á ferli sinum, hann hélt að það hefði verið á milli 1880 og ’90. Að lokum sagði hann aö leikrit þetta hefði veríð sýnt á sviði Þjóðleikhússins fyrir um það bii 15 árum. Leikendur í verkinu eru þessir: Georg Lökkeberg, Espen Skjönberg, Ingolf Rogde, Tor Stokke, Mona Hofland, Anne Marit Jacobsen o. fl. Leikstjóri er Arild Brinchmann. Funny Girl / Stjörnubíói Páskamynd Stjörnubíós aö þessu sinni er hin fræga ameriska gam anrnynd „Funny Giri". Myndin fjallar um ófríöa stúlku, sem reynir að komast áfram í skemmtanaiðnaðinum. Með aðal- hlutverkið í myndinni fer Barbra Streisand, en hún hlaut Oscars- verðiaun fyrir leik sinn í mynd- inni Önnur hlutverk leika: Om- ar Sharif, Kay Medford. Ann Francis. Walter Pidgeon, Lee Aslen Mae Questel, Gerald Mohr, Frank Faylen, Mittie Lawrence, Gertrucl Flynn, Penny Stanton og John Harmon. — Leikstjóri myndarinnar er William Wyler. kvik myiiajr / myndirv i sjást Barbra Streis- and og Omar Sharif í hlutverk- um sínum í „Funny Girl“.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.