Vísir - 03.03.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 03.03.1972, Blaðsíða 16
16 Vísir. Föstudagur 3. marz 1972. Austan gola og siðar kaldi. Viða slydda eða snjókoma öðru hvoru. ; 1 BÍLAVAL: Seljum í dag meðal annars I.and-Itover disil árg. 71. I.and-Itover disil árg. <>(>. I.and-Rover disil með rafmagns- spili árg. (>4. I.and-Rover bensin”70 ckinn 9 þús. km. Kiat 850 árg. ”(><> - ”71. Kiat 128 árg. ”70 - ”71. Kiat 125 Hernina ”(>8 - ”71. Kiat special ”70 - ”71. Kiat 1100, 1500 og 124. fólksbíla og station árg. ”(>(> - ”(>8. R.M.W. 1000 árg. ”09. V.W. 1302 árg. "71. V.W. fastback og 1000 árg. "00 - ”09. V.W. 1200 og 1300 árg. ”58 - ”09. Pontiac Kairbaurd 0 cl. gólfskipt- ur, nýlega innfluttur árg. ”08. Dodgc Start árg. ”70. C'hervolet Malibu ”71. C'hervolet C'amaro ”09. Kord Kairlane árg. ”00 og ”70, tveggja dyra hardtopp. Austin Mini' árg. ”07. Toyota C'orona STV. árg. "07. I’eugout 404 STV. og fólksbilar árg. "04 - ”72. Opel C'ommandor ”08 og ”70. Opel Rekord ”00 - ”70. Opel C'aravan "00 - ”70. stv. og tveggja dyra. Auk fólksbila af öllum teg. i miklu úrvali. Sendiferðabílar fl. teg. meö og án stöðvarley fis. Mesta úrval vöruhila bjá okkur m.a. Ren/. 1020 árg. ”07. Ren/. 1418 "07. Ren/. 1113 árg. ”05 og "00. Renz 1113 framhyggður ”08. Man 9180 frambyggður árg. ”70 hliöarsturtur. Man 8190 árg. ”09 - "70. Man 10212 árg. ”05. Man 050 árg. ”05. Kord K. 700 árg. ”06. Kord K. 700 árg. ”00 7,3 tonn. Traderárg. "03. Redford ”02 ineð krana. Verð og skilmálar við allra hæfi. Oerið góð viðskipti þar sem úr- valið er mest. SKIPTIÐ, KAUPIÐ EÐA SELJ- II). Bílaval Laugavegi 90 - 92. Simar 19092, 19,108 og 18900. ÁRNAD HEILLA • Þann 26.des. 1971 voru gefin saman i hjónaband i Arbæj arkirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni. Ingibjörg Stefánsdóttir og Kristján Danielsson (matreiðslum .) lieimili þeirra er að Hraunbæ 126. Studio Guðmundar. Þann 26/12 voru gefin saman i hjónaband I Frikirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni. Ungfrú Erla Jóna Þorsteinsdóttir og Her- bert Valdimarsson. Heimili þeirra er að Asgarði 125. Studio Guðmundar. T ILKYNNINGAR • AA-samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18—191 sima 16373. M INNINGARSPJÖL D • Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32.- sími 22501 Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47 simi 31339 Sigríði Benónýsdóttur Stigahlið 49 simi 82959. Bókabúðinni Hliðar, Miklu- braut 68 og Minningabúðinni, Laugavegi 56. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, Verzl. Emmu, Skólavörðustig 5, Versl. öldugötu 29 og hjá prest- konunum. FUNDIR Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánud. 6. marz i fundarsal kirkjunnar kl. 8:30. Til skemmtunar: Pétur Maack sýnir litskuggamyndir, spurnmgapatt- ur o.fl. Konur fjölmennið og takið með ykkur geSti. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Skemmtifundur verður á Hótel Esju þriðjud. 7. marz kl. 9:30 stundvislega. Spilað verður bingó, sóknarfólk fjölmennið. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Loðmundur leikur i kvöld. Rööull. Plantan leikur i kvöld. Silfurtunglið. Acropolis leikur. Ingólfs-café. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsv. Garðars Jóhannessonar og Björn Þor- geirsson. Sigtún.Mánar frá 9—1. Tjarnarbúð. tscross leikur frá 9—1. Veitingahúsið I.ækjarteig 2. Hljómsv. Guðmundar Sigurjóns- sonar og hljómsv. Gosar. Ilótel Loftleiðir. Vikingasalur: Karl IJlliendahl og Linda Walker. Hótel Saga. Mimisbar: Gunnar Axelsson við pianóið. Hótel Borg.Lokað i kvöld vegna eitikasamkvæmis. í KVOLD | í DAB HEILSUGÆZLA • Slys SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar VISIR 50 fyrir arum Lagarfoss, kom til Hafnarfjarðar með kolafarm i morgun. Skipið hefir mikinn póst, sem væntan- lega verður fluttur hingað hið allra bráðasta, með þvi að langt er nú umliðið siðan póstur kom siðast frá útlöndum. — Farþegar voru 7. REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud,—föstudags,ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til . kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARDA- HREPPUR.Nætur- og helgidags- varzla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00. Vikan 26. febrúar - 3. marz: Vesturbæjarapótek og Háaleitis- apótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er I Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. BELLA Auðvitað eru til margir strákar sem hæfa mér og þér — en Gitta bara rænir þeim alltaf frá okkur! BOGGI — Nei, jeminn cinasti, ert þú þessi Boggi. Þá vil ég nú heldur tala við þig I sima

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.