Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.1927, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.1927, Blaðsíða 1
í Buckingham hallargarði. Á hverju sumri, í júlímánuði, hafa konungshjónin bresku sk,emtisamkomu í Buekingham-hall- argarði. Er það talinn merkisviðburðui‘ í hvert sinn, og heldra fólkið i Loudon bíður hans jafnan með óþreyju. En að þessari skemtun lokinni, fer heldra fólkið að lyfta sjer upp, og verður þá dauf- legt í borginni um tveggja mánjaða skeið. — Myndin hjer að ofan er frá skeintisamkomunni í sumar. Sjest þar liallargarðurinn og fólksfjöldin*.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.