Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.1927, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.1927, Side 8
256 LfiSBÓK MOEGUKBLaDSÖÍS Konungaskiftin í Rúmeníu. m Myndin lijer að ofan er af ]>ví, þá er helstu menn Rúmenu unnu hinum nvja konungi, drengnum Miehael, trúnaðar og hollustueið. Má á myndinni sjá hinji nýja konung (1), og stendur móðir hans, Helena prinsessa hjá honum í sörgarbúningi (2). Maðurinn, sem stendur við borðiö og merktur er með tölunni 3, er Nieholas, næst elsti sonur Ferdinands konungs. 4. er Mirou Ghristea hofuðbiskup (patriark) og 5. er Budzugan, dómstjóri hæstarjettar. er að hugsa um að gefa út, og er að vinna að í sumar í frístund- unum. Kvæðið er eftir Math. Langlet og hljóðar svo: En liten fogel satt. eil gáng och sjiing i furuskog, han hade sjungit dagen lang, men doek ej sjungit nog; han satte sig i högsta trád som uti skogen fanns, ty solen skulle just. gá ned, han ville se dess glans. Det fins i skogen mörka snar der tráden váxta tátt, och jágarn med sin bössa gár och sigtar snabbt och rátt; han gár pá lur, han kryper ned, han ser sig tyst. omkring. Han ser át skogens högsta trád — der gör vál ingewtiiig? Men liten fogel sjöng sá gladt i sommerqvállem klar, lian ville tacka Gud för att sá fri oeh glad han var; han sjiing, och drömte ieke om hur vidt den, sángen ljöd, tills skyttens sákra kula kom — och sángeren var död. Hvi gráter du? nej denne gáng en tár ej fálles bör, ty den som dör i sol och sáng lian lefver, fast han dör! Att dö en sádan aftonstund som denna, mild och klar, med blieken fást pá^solens rund — aeh! sángarn lycklig var! Nú hefir hin „sákra kula“ hitt söngvarann Ara Johnsen, en senni- lega hefir hann ekki skilið við þeunau heiin í „sól og söng.“ Mig tekur sárt að heyra um ör- lög hans, að hann hafi endað æfina einmana og ef til vill í örbirgð. En liafi hann oft haft slík áhrif, og hlýjað mörgum jafnvel og mjer um hjartaræturnar, í þetta eina skifti, sem jeg heyi’ði hann syngja, þá hefir hann vissulega ekki til einskis lifað. Og jeg gæti trúað að hann fengi þær stundirnar endurgoldn- ar nú, ef til vill með því að hafa tækifæri til að syngja ,Liten fogel' og önnur fögur lög og Ijóð í á- heyrn fjölda himneskra hersveitn í landinu því, þar sem sólin aldrei gengur til viðar. Skrifað í Litlahrauni við Eyrarbakka 24. júlí 1927. Guðmunda Nielsen. ísafoldarprentsmiðja b.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.