Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1927, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1927, Blaðsíða 5
LESBÓK MOKGUNBLAÐSINS 381 fregnir komu til borgariunar :n það, að óvinaher tveggja ná- grannaþjóða stæði á landamærun- um, og var tilgangurinn með því auðsær — að ráðast inn í landið — ef uppreisnarmenn næðu yfir- töknm í borginni. Mussolini hafði nokkra tugi þúsunda af hermönn- um undir vopnum í Tyrol, og hugsaði gott til glóðarinnar. Ung- verjar höfðu og safnað liði að landamærum Austurríkis — og liefðu menn þó haldið, að þeir ættu nóg með að halda sjálfum sjer í skefjum, og þeir hygðu ekki til þess að ráðast að fyrri banda- þjóð sirini í bráð. Fregnirnar um þessa ófriðar- bliku riðu baggamuninn.. Upp- reisnarmörinum fjelst að nokkru leyti hugur. Að loknum bardögum í borginni voru lík öll flutt á eirin stað á slvurðlækninga rannsóknastofu háskólans. Utan við byggingu þessa safnaðist múgur og marg- merini. Var átakanlegt að horfa yfir þann dapra hóp. Menn þyrpt- ust þangað til þess að fá vitneskju um vini og vandamenn og vita hvort þeir myndu þar finnast sem liðin lík. — En hvað um eftirmál upp- reisnarinnar? — Um þau er fátt að segja. Fyrst og fremst var mjög erfitt eða ókleift að gera sjer grein fyrir hverir væru aðalforgöngumennirn- ir. Og síðan er þess að gæta, að jafnaðarmenn hafa tögl og hagldir í stjórn landsins, og eru ekki áfram um að klekkja á uppreisn- armönnum. Verið var að kveða upp dóma í málum þessum um það leyti sem jeg fór frá Vínarborg. Var helst útlit fyrir að kommún- istaforingjarnir myndu allir sleppa. — En hvað um hina eiginlegu undirrót uppreisnarinnari — Undirrótin er hjer sem ann- arstaðar, sulturinn og neyðin. — Síðan á ófriðarárunum hefir hung- ur og atvinnuleysi sorfið að borg- arbúum í Vín. Er því ekki við góðu að búast. Austurríki var sem kunnugt er limlest með friðarsamningnum. — Ríkið er aflvana. Stórborgin Vín hefir mist mikið af lífsskilyrðum sínum síðan umráðasvið ríkisins minkaði. Því var fleygt að uppreisnar- menn hefðu fengið aðstoð rúss- neskra. Um það get jeg ekkert fullyrt. En sje svo, að Moskva- stjórnin blási að óeirðum í álfunni, er eðlilegt að erindrekar hennar sitji helst við þann eldinn sem best brennur, leitist við að koma óeirðum þar á, sem sultur • g hörmungar sverfa að fólki. Hún er vestfirsk veitingamær, og það væri synd áð segja, að hún hefði ekki gáfur og fegurð á við vestífirskar yeitingameyjar al- ment.------Lílcami hennar er fag- ur og rennilegur eins og nýveidd- ur silungur, og klæði hennar glitra í sólskininu í öllum litum regn- bogans eins og siglfirskt síldar- hreistur. Hárið liefir hún ekki látið stýfa, og er það af sparnaðar- ástæðum, því að unnustunum gef- ur hún hárnálar sem minjagripi, en yrði líklega annars að gefa þeim eitthvað, sem er í hærra verði. Andlitið minijir á varablóm — og frá sjónarmiði grasafræð- innar minnir varablóm auðvitað altaf á skordýrafrævun. Og aug- un — já, það er nú það, sem mjer hefir altaf sjest yfir, þegar jeg hefi veitt henni athygli, en Hall- ur, vinur minn, sem þekkir hana miklu betur en jeg, segir, að þau sjeu eins og tvær lýsandi stjörnur, og bregði stundum fyrir í þeim snöggum leiftrum, er varpi ljóma á umhverfið. Þegar hann sagði mjer frá því, datt mjer í hug, að augu hennai væru þá ekki ósvipuð tveimur raf- magnspírum í blossavita, en und- ir eins og jeg ætlaði að fara að rökstyðja líkinguna, varð hann óður og uppvægur og kallaði mig guðlastara og grasasna. Svo hjelt hann yfir mjer hálftíma ræðu um augu hennar og endaði með því, að þau væru tárhreinir speglar óviðjafuan loíjrar kveneélar, og að Helsta bjargráð telja Austurrík- ismenn sjer það verða, ef tekst að koma því á, að Austurríki gangi í bandalag við Þjóðverja. Þeir Stresemann og Marx voru í Vín- arborg nýlega. Var þeim tekið þar með miklum fögnuði. Heim- sókn þessi er talin vera vottur þess, að von sje nú um þetta lang- þráða samband. það væri himnesk sæla og þó um leið brennandi sársauki í því fó!<-•- inn, að loga upp til agna frammi fyrir ]>essum eldgígum ástar og lireinleika. — — Auðvitað gæti þetta alt saman verið hárrjett athugun, en nú er maðurinn svo logandi-bálskotinn í stúlkunni, að liann liefir ekki minstu hugmynd um hvernig hún lítur út í raun og veru. Hann seg- ist til dæmis sjá liana ljóslifandi fyrir sjer, hvar sem hann sje og hvert sem hann fari. Stundum vakna jeg líka við það á nótt- unni, að hann stekkur fram úr rúminu og talar nokkur velvaliti orð um eilífar ástir um leið og hann faðmar að sjer einhvern ósýnilegan ljósvakalíkama á miðju gólfi. Þetta eru hvorttveggja fyr- irbrigði, sem heyra undir sálar- rannsóknarfjelögin. Við Hallur erunt herberg'sfje- lagar. Vinátta okkar er sterkari en hundrað hjónabönd, en við er- um altaf að rífast um gengismál — ekki gengi frankans eða ís- lensku krónunnar, heldur gengi veitingamærinnar, þessarar einu og sönnu gullkrónu, sem drengur- inn viðurkennir. Já, herbergið okkar. Það er nú tekki sem verst, herbergið, en það er voðaleg ringulreið á öllu þar inni. Á gólfinu liggur bók ein í tveimur hlutum og er nefnd feikn- stafaþáttur —• sumir kalla hana flatar myndir — og er notuð til að hrteða á burt ru)ckar& og aðra ------- Rngbraað og hárnálar. Smásaga eftir Böðvar Guðjónsson frá Hnífsdal.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.