Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1951, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1951, Blaðsíða 5
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 241 stoJtur. Hann liafði t. d. miklar mætur á Páli lögmanni Vídaiín, ættföður sínum, en hann var fimmti maður frá honum. Indriði Binarsson unni heitt. Ástin var ó- slftandi þáttur í iífi hans. Fegurð- in hreif hann og varpaði ljóma á lif hans allt og lengdi það. Ást hans var órjúfanlega tengd fegurð lífsins. Hann var gæddur næmri fcg- urðartilfinningu. Það var honum plága að vera í návist manna, sem voru sóðalegir, og hann þreifst ekki þar sem eitthvað ljótt og ruddalegt bar fyrir augu. \ ----0O0----- Indriði Einarsson gckk í Góð- templararegluna tæpu ári eftir það, að hún fluttist til Reykajvíkur. Stórstúkan \-ar stofnuð fjórum mánuðum síðar. Varð I. E. þá rit- ari hennar og var það sex ór. Það var mikið verk að koma skipulagi á starfsemi Reglunnar og snara lögum og siðbókum á íslensku, og átti hann mikinn hlut í því verki. Formaður Reglunnar (stórtempl- ar) hjer á landi varð hann 1897 og endurkosinn 1899 og 1907. Þá er hann tók við formennskunni, voru 1400 manns í Reglunni. Tveim ár- um síðar voru fjelagar orðnir 2107 i undirstúkum. Ungtemplurum fjölgaði um 260. Samtals voru templarar á íslandi orðnir 3967 ár- ið 1899. Um þetta segir svo i bók- inni „Bindindishreyfingin á ís- Iandi“: „Þctta cr mcsta átakið, som nokkurntíma hefir verið gert í Reglunni á íslandi á tveimur ár- um, og það hefði vafalaust enginn maður, sem þá var í Reglunni, get- að gert nema Indriði Einarsson. Hann sótti fundi, talaði, ferðaðist um landið (olt fótgangandi), skrif- aði ógleymanleg umburðarbrjef t g greinar i blcðm, dansaði með ungu fólki, var stálh&ppinn að s &1 ja sjer menn til útbreiðslustarfa og hafði sem hægri hönd besta stór- ritarann, sem verið hefir í Stór- stúkunni. Allt þetta gerði hann mcð fögnuði og af fremdarhug. Hann gei'ði allt nema sofa. Svefn- næturnar hans voru ákaflega stutt- ar, en hann var samt allt af í góðu skapi, og þess vegna varð Reglan í landinu, sem hann stjórnaði, líka í góðu skapi. Hún hló mót komandi degi. Stórstúkuþingið 1899 var mikill atburður í Reykjavík. Það var skipað milli 70 og 80 fulltrú- um. Tuttugasta öldin rann úr djúpi tímans. Reglan var orðin stórveldi i landinu. Hún hatði þá fest djúp- ar ractur í öllum landsfjórðungum. Á Stórstúkuþingi 1901 taldi hún hart nær 4000 fjelaga. Enn hafði fjelögum fjölgað. Árið 1903 ljet I. E. af stórtemplarastörfum, og töldust fjelagar alls 4416. Stúk- urnar voru alls 54, og höfðu 50 af þeim verið stofnaðar í stórtempl- aratíð Indriða, en 38 lagst niðui'. Fáir munu eftir leika“. I. E. var mjög fallinn til út- breiðslustarfa fyrir Regluna, mik- ill starísmaður, aðlaðandi, gleði- maður mikill og átti hægt með að vekja guðmóð, hvort heldur var í Á MORGUN eru hundrað ár liðin frá því að Indriði Einarsson var borinn í þenna heim. Jeg átti því láni að fagna að verða honum ná kur.nusur sk'jmmu eftir 2*3 issr kom heim fra námi og þótt aldurs- ræðu eða riti, enda skáld gott. Hann var formaður Reglunnar aft- ur árin 1913—1915. Síðar var hann lengi umboðsmaður Alþjóða-Há- stúkunnar í Stórstúku íslands og mætti á bindindisfundum og Há- stúkuþingum erlendis fyrir is- lensku Regluna. — Hann sótti allra manna best fundi í stúku sinni til æviloka. ----0O0----- í viðtali við lærða menn notaði I. E. að 19. aldar sið lærðra manna mikið af evrópskum orðum, en menntun hans stóð föstum fótum, ekki einungis í grisk-rómvcrskri jörð, heldur og í íslenskri. Stur- lungu kunni hann allra manna bcst. Har.n dáðist að góðurn her- foringjum og andans mönnum fvrr og nú, að her- og ættaraðli og þó nicst að andans mikla aðli með öll- um þjóðum. Fyrir rjettum ög sljett- um peningaaðli beygði liann aldrei knje. Fyrir því hafði hann líka hrcinar hendur til æviloka. Nafni Indriða Einarsson f.yJgir alltaf heiðríkja og þægileg tilfinn- ing. — Um trúariíf hans fæ jeg ckkert annað sagt cn það, að hann trúði á algóðan guð og ódauðleika sálarinnar. Brynlcifur Tobiasson. munur væri allmikill urðum við góðir vinir og hjelst sú vinátta meðan hann lifði. Vjð ræddum oft sainan og barst talið þá venjulega að leikntagerð- Mann var gasn- kunnugur riturn grísku l&ikrita- Hann lifði í öðrum heimi en flestir aðrir Eítir dr. Alexandor Jóhannesson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.