Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1951, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1951, Blaðsíða 14
- LESBÖK MORGUNBLADSINS [ 25« Ellert K. Schram Viö höfnina fyrr og nú LAÐ er svo með mig og ílesta gamla uppgjafasjómenn, sem ann- ars cru rólfærir, að jeg rölti oftast niður að sjónum (höfninni) þegar jeg fer út og verður mjer þú ofí 'hugsað til hinnar miklu breyting- ar eða rjettara sagt byltingar, sem á henni og við hana hafa orðið síðan jeg byrjaði að stunda sjó á þilskipum hjeðan fyrir meir en 60 árum og minnist allra þeirra örð- ugleika við afgreiðslu skipa og liættur þær er voíðu yfir skipun- um meðan höfnin var opin fyrir \ estan, norðan og austan áttum og ávalt mátti búast við að skipin ræki saman og brytu hvort annað cða ræki í land. sem og oft kom fyrir. Vetrarnótt eina árið 1892 bar svo við í austan roki að ellefu skip rak í land á ÖrfiriseyargrandanH, voru ))að 9 íranskar fiskiskonnortur og 2 íslensk íiskiskip. Lágsjávað var, svo að ekkert þeirra fór yfir grand- ann í það skifti og náðust öll út aftur lítt skemd, nema citt franskt. cr varð að strandi. Nokkru síðar rak nokkra kúttera yfir grandann, suma fram á Seltjarnarnes og lösk- uðust þeir. í þá daga varð alt að ílytja milli skips og lands i uppskipunarbát- um og bryggjurnar voru flestar svo mjóar og ljelegar að ekki varð kom -ið við handvögnum og varð þvi að hera salt, kul og annað á bakinu cða handbörum, bryggjurnar auk [)ess svo stuttar að ekki varð lent við þær um stórstraumsfjöru. Oft var svo mikið brim eða vindkviða við þær að ckki var lendandi og oft ófært, miUj lands og skips og varð uft að liætta vinnu að hálfn- uðu vetki, eúikufu a vertiðuuu- Á fyrstu árum þilskipaútgerðar- innar urðu skipshafnirnar að ann- ast afgreiðslu skipanna að mestu leyti sjálfar og var það oft erfitt værk með þeim tækjum, sem þá voru fyrir hendi eins og áður er sagt og mundi þykja ógjörlegt nú á dögum. Til dæmis vil jeg geta þess, að þegar jeg var á hákarlaveiðum á skipum Geirs Zoéga árin 1891— 1898 var aðferðin við löndun lifr- arinnar sú, að komið var með lít- inn bát að skipinu og hfrinni slengt í hann úr stömpum er upp úr lest- inni voru dregnir, auðvitað með handafli. Síðan var bátnum xóið upp að Hlíðarhúsasandi og brýnt þar. Þá var ausið úr honum í stampa er konur báru á handbör- um upp sandinn og upp á bakkann þar sem slengt var úr þeim í geymslukerin er stóðu þar hjá bræðslustöðinni, (en stöðin var fíutt út i Örfii-isey nckkru síðar og var þar lengi og illa þokkuð af bæarmönnum). Var þetta erfitt verk og seinlegt, því að margar ferðir varð að fara, cnda mjög ó- þrifalegt. Þá var og erfiðleikum bundið að ná í vatn handa skipun- um, því að sækja varð það í tunn- urn upp i svoneíndan Prentsmiðju- póst, sem var ofarlega í Aðalstræti. Þar átti maður í brösum við valns- berana, sem þótti við vera sjer til tafar og óþæginda, sjerstaklega voru sumar kerlingarnar reiðar við okkui*. Einnig áttum við oft í stymp -ingum við útigangshross, sem þá gengu umhirðulaus í fjörunni nið- ur undan hænum og náðu hvcrgi í vatn en drógu sig þarna að vatns- bulinu i voíx uru að þeiiu ytði þai gefið að drekka, enda var það víst oftast gert. Tunnunum var síðan velt niður á Fischersbryggju og fluttar um borð og tæmdar í vatns- stæðin. Þetta mundi þykja seinlegt og erfitt verk núna, en annars var ekki koslur þá. En þegar skipunum fjölgaði og urðu stærri með kornu kútteranna varð þessi aðferð óger- leg við öflun vatnsins. Þá lagði Jes kaupm. Zimsen vatsleiðslu úr brunni þar nálægt og niður á sína bryggju þar niður undan og mátti þá dæla vatninu í segldúkspoka, er til þess voru gerðir, í uppskipunar- bátana og siðan ausið úr pokunum með fötum í vaínsílátin um borð í skipunum. Ljetti þetta mikið erfið- ið og sparaði tíma og þurfti nú ekki að fara nerna cina ferð eftir vatn- inu. í byrjun marsmán^ðar 1893, cr skipin voru komin á höfnina rak svo mikið isrek innan úr sundum í austanroki og gaddi að úr því varð þykkur ís er umlukti skipin í vikutíma. Voru þá allar nauðsynj- ar skipanna dregnar á sleðum út að þeim af skipshöfnunum sjálfum, auðvitað. — Margir erfiðleikar eru enn ótaldir, er þessu starfi voru samfara og sem nú þekkjast ekki. Eitt var það að halda skipshöín- inni við vinnuna eftir rtokki'a vikna útiveru, þégar ckki átti að standa við meira en 1 eða 2 nætur, en gekk þó furðanlega vel með ár- vökru eftirliti, sem nú rnundi kall- að óþolandi. Beri maður nú saman það scm lijer hefur verið sagt um öryggi skipa í höfninni núna, þarf hverju sem viðrar aðeins að verja þau fyrir þjófum, og svo alt það frjáls- ræði, sem skiþshafnixnar hafa nú cr í land er komið, þurfa ckki að láta sjá sig fyrr en fara á í næstu veiði- fcrð, og fara margir í bílum frá og að skipj með föggur sínar. Annars cr mjög ánægjulegf. að sja hve greiðlega oil afgieið&la slupa gerig-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.