Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1951, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1951, Blaðsíða 15
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 2h1 Lýsing á íslendingum fyrir einni öld JíANSKUR Iæknir, Schleisner að nal'ni, kom hingað til lancís áríð 1R47. Jlvaldist hann i Vestmannaeyum vetrartíma og ferðaðist attk þess nokk- uð nm landið. Hann lýsti íslcndingum svo eftir vikynninfuna: ÍSLENDINGAR eru sterkbygðir, flest- ir fallegir i vexti og vel limaðir. Sjald- gæft er að sjá þar kryplinga eða van- skapaða menn. Svo reyndist mjer, að blóðið í þeim sje heitara en i öðvum mönnurri, og það mun mega fullyrða, að ýmis læknislyf, einkum uppsölu og niðurgangsmeðul, vinni siður á þá en flesta menn aðra. Mun það aðallega koma af þvi, að þeir lifa mestmegnis á köldum mat. l’að er einkenni á íslendingum, að meira hvitmatar i augun á þeim en öðrum mönnum, og virðist því svo sem þeir sje að hlusta eða standi á glöðum. Fríil karlmannsandlil sjest várla á ís- landi, og ber máske meira á ófríðleiki ur nú muð hinum nýu tækjum og tækni og án mikils erfiði fyrir verkamanninn. — Á þetta verður okkur gömlu skútukörlunum star- sýnt, því ekki óraði okkur fyrir slikum breytingum á svo skömm- um tíma og gleðjumst yfir þvi. Hve margir munu nú minnast þess er sjórinn flæddi um stór- straumsílóð alveg upp undir Bryggjuhúsið, er svo var nefnt, en er nú verslunarhús Nathan & Ol- sen, og að verslunarhúsum Geirs Zoega og ekki var vært fyrir neðan þau fyrir sjóroki um stórstraums- ílóð í vestan rokum og brimi, er r kolaði þara cg þönglum upp undir Liverpooí upp aí Grófinni og jafn- vel upp í Aðalstræti og sjóiöðrið buldi á húsum Björns Kristjáns- sonar o. fl., þó ekki sje nú liðinn nema svo sem hálfur maimsaldur iíð«n. ____________________ þeirra vegna þess hve þeir eni hirðu- Jausir um úllit sitt. Aftur á móti meta þeir mikils fimi og hreysti. cnda iðka þeir glímur eins og fornmenn. og má það hei»a cina skemtunin, sem þar er af að segja. Þar sem margir ucgir menn eru saman komnir, má jafnan eiga það víst. að þoir fara i gJimu; a'fa þeir sig í þvi frá blautu barnsbcini og verða þess vegna margir ágæíir glírnu- menn. Aldrei varð jeg þess var að glím- urnar enduðu með áflogum, ekki oinu sinni i veiðistöðunum og höfðu þó drengir þar oft drjúgt í kollinum. Mjög fáir eru þar sundmenn og var þó sú iþrótt tíðkuð mjög til forna á Norður- löndum. íslendingar eru þreklundaðir og þoln -ir í að fylgja fram fyrirætlunum sín- um; þeir sneiða að vísu hjá hættum, en missa þó ekki sjónar á markmiðiru. l’eir eru mjög verkárir í umgengni hvor við annan, en þó sjerstakiega við ókunnuga. Þetta er lífsregla, sem viðast. hvar er brýnd fyrir börnunum. Hin hættulegu störf þeirra gefa þeim oft tækifæri til að sýna hreysti og hug- rekki, en annars eru þeir ekki áræðn- ir. Þcir vilja gjarna hafa vaðið fyrir neðan sig. Þeir eru ófyrirleitnir, kapp- gjarnir og ákafir í að heimta í-jett sinn, enda er mikill sægur hjá þeim af laga- snápum og málsóknarmönnum. _________ Hafi göfugjyndi, vinfesta, trygg- lyndi og veglyndi verið einkenni Norð- urlandabúa að fornu, þá eru íslending- ar nú sennilega orðmr nokkuð úrkyn i aðir. En það er líka aðgætandi að margt hefur getað stutt að því, og sjerstaklega það að þeir mistu frelsi sitt, að þeir hafa sætt mörgum óttalegum landplág- um, og urri fram alt að þeir hafa stunið undir drepandi einokun. Af þessum or- sökum hafa þeir gerst tortryggnir og smasmuglega refjóttir. Kemur það einna helst fram við kaupmennina, eu eirjiijí VJÖ hui4 ver0Í4l6gu ambctUs> menn, bæði innlenda og danska, oí yfirleitt alla útlendinga. en einkum þó Dani. Þetta leiða liugarfar þeirra er sprottið af óvenjuJegu þjóðardiambi, og helst 'æ við hjá hinni uppvaxanöi kvnslóð, sem dreymir uui það að rá aftur hinni gullnu fornöld fyrir sína ástkæru fósturjörð.------- Það cr annars furða, að þessi litla þjóð sku’i alt til þessa dags hafa getaó haldið svo mikJu af uppruna eðii sinu, þrátt fyrir ö!l þau áföll, sem hún hefur orðið fvrir. þrátt fyrir hallæj'i og drep- sóttir. er svo mjög hafa dregið þrek úr benni. En orsökin til þess er ekki ein- ungis sú. að landið er afskekt, heldur stafar það miklu fremur af hinu, að þjóðin hefur altaf lifað og lifir cnn íillu fremur i fornöldinni heldur erj í nú- tímanum. Menn geia þrss vegna ei; i annað en undrast að hitta á íslundi þlóð. sem vel er að sjer, en hefur þo að svo mörgu Jeytí staðið i stað síðan á fornöld. ^ V ^ w M o I a r Konan fyrirgcfur a!t, jafnvel stærstu yfirsjónir, þeim sein hún elskar. Fn þegar hún hættir að e’ska fyrirgefur. hún ekkert, jaínvel ekki dygðir vorar. (Balzac). 4 — Hjúskapar hlekkirnir eru svo þungir, að það þarf tvo til að bera þa — stundum þrjá. (Al. Dumas). 4 - Konan þykkist af bví ef vjer stor- um á hana, en henni sárnar, ef vjer litum ei.ki á hana. (Valtour). 4 - Vjer lifum til að deya — og vjer deyum til að lifa. 4 — Aumkunarverður er sá, er þykisl svo lærður, að hann geti ekki )ært meiiía. 4 ÞVl MIÐIJP Danskur blaðamaður ságir svo fra Jeg kom til Óslóar og fór þar i leik- hús. Þar var ieikið a nýnorsku o§ ieg skikli ekkerl. Jeg sneri m.ier þá að sessunaut mínum og sagf i: — Hvað seg.ia þeir? Jeg skil ckki, jeg er því miður danskur. Og þá svaraði hann: Jeg skil það ekki heldur, jeg <t t'vi iRÍðm' uoi’ífemr,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.