Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1951, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1951, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBL^ÐSINS 245 Ilátt til fjalla eru selin. unni. .,Það cr ekkt lambið að leika s.jer við, þegar norðan stormurinn geisar hjcr í firðinum,” sagði hann og beygði sig litils háttar um leið og báturinn skar gegnum nýjan brotsjó. Ekki var hægt að hræðast í fylgd með öðrum eins sjómanni. Hann „tar sin Gud i sinn og setter livet inn“, kveður Björnstjerne Björnson. Fyrsti tími i þriðja hekk. Jeg hcf fyrsta timann minn í þriðja bekk. Ncmendurnir biða þess með óþreyju að kynnast nýja kennaranum, sem kvað vera fædd- ur og uppalinn á Islandi. Þeir rísa vir sætum sinum og heilsa, um leið og jeg stig inn úr dyrunum. „Góðan dag, vinir!“ svara jeg kveðju þeirra, og samstundis hefst kennslan. Stundataflan gerir ráð fyrir að þenna tima sje kennd efnafræði. Jeg verð þó fyrst að finna bylgju- lengd þessa lífsgiaða æskuskara, sem væntir af mjer hjálpar í erfiðu Mðfangselni: — Hvað er atöm’’ Liíthvað cs"’nilír c ~ odeilar.lert. Hn císst nokkur um að það sje til, þó að ekki sje það sýnilegt? Jeg segi gamla indverska sögu. Nemendurnir sitja hljóðir og liugs- andi. Fyrir mörgum öldum var á Aust- ur-Indlandi drengur, er hjet Sveta- ketu. Hann var um tvítugt, er þetta skeði, og var nýkominn heim eftir að hafa verið langdvölum í skóla. Hann var mesti skýrleiksdrengur og allhreykinn aí lærdómi sín- um. Faðir hans var kominn á gamals aldur og hafði ekki annan lærdóm numið en þann, sem skóli lifs> reynslunnar veitir. Hann langar til að kynna sjer hve miklum þroska sonur hans hefur náð í sínum skóla: — Heyr, Svetaketu, hefur þú numið orðið, sem er ráðning allra gátna og lausn allra vandamála? — Ó, nei, svarar Svetaketu hálf skömmustuiegur. Hann hefur ekki einu sinni heyrt það. Þá tekur gamli maðurinn aftur til máls, hygginn og myndugur: — Sæktu eina fíkju. — Já, hjer er hún pabbi, svarar drengurinn. — Kljúfðu liana. — Já, jeg er búinn að því. — Hvað sjer þú innan í hemíl? — Jeg sje örsmáa fíkjukjarna. — Kljúfðu cinn þeirra og athug- aðu hvað er innan í honum. — Jeg sjc ekki neitt. — Ileyr, Svetaketu, segir faðir hans og brýnir röddina. Þetta, scm er öllu smærra, svo lítið að aug?ð nemur það ekki, skiftir þó mestu máli, er kjarni sjálfrar tilverunn- 14 -a f » A if ccielnni * inn^ »■

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.