Lesbók Morgunblaðsins - 28.10.1951, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 28.10.1951, Blaðsíða 2
48G LESBÓK MORGUNBLAÐSINS mikla fjalli, sem sýnist þar eins og himinhár kampur, hlaðinn af tröllahöndum, þá var jeg sann- færður um að við mjer blasti tígu- legri og svipmeiri sjón en- blasað liafði við manninum, sem kleif upp á Bíldudalsfjall. Bájturinn tekur stefnu sunnan- halt við Langanes. Fremst á nes- inu sjest hvítur viti og þar upp af er það ekki mjög hátt, en hækkar stöðugt eftir því sem innar dregur og verða þá hamrar i suðurbrún þess og niður af þeim braxtar skriður í sjó fram, gráar með grænum geirum og sums staðar vottar fyrir kjarri. Undirlendi er ekkert, en á tveimur litlum eyr- um standa bæirnir Steinanes og Krosseyri og er drjugur spólur milli þeirra. Á Krosseyri er Árni Friðriksson fislúfræðingur fædd- ur. Þegar Haganesi sleppir opnast Otradalur, grænn og fagur tilsýnd- ar. Þarna bjó Eyólfur lnnn grái, afkomandi Auðar djúpúðgu, en hafði hvorki erft gáfur hennar nje mannkostí, eins og sjá má á vjður- eign hans og Auðar Vjesteinsdótt- ur. Af ágirnd tók hann fje til höf- uðs Gísla Súrssyni og tókst að iok- um með mannsofnuði að leggja hann að velli. Þarna bjó líka 870 árum .seinna giæsimennið og hinn nafntogaði kraftamaður, sjera Þórður Þor- grímsson, tengdasonur Svein- bjarnax Egilssonar skálds. Sjera Þórður vígðist prestur að Gtradal 1549 og árið eftir gekk hann að eiga Guðrúnu Sveinfcjarnardóttur. Hún var þá aðeins 13 ára, en bótti hinn besti kvenkostur vegxia gáfna og ætternís og virtist framtíðin brcsa við þessum ungu hjónum. En það fór á aðra leið, því að sam- kúó b-f;rra "are- mjog eríið, enda • -eiíui» $o$usa w* liyrnan á Byltu (Utradalsfjalli). að ósamlyndið hafx verxð Guðrúnu að kenna og gerði hún manni sín- um flest á móti skapi. Er þessi saga sögð til dæmis um það. Þórð- ur prestur reri jainan á sjó og eitt smn haiði hann farið í roður svo að liann haiði aðeins tvo gamla menn með sjer á bátnum. Hreptu þeir versta veður. En er Guð)-ún sá að báturinn nálgaðist land, sendi hún vinnukonui' sínar fram a dal að rífu hrís, svo að þær gæti ekki hjálpaö Þórði að setja bátinn. Þeg- ar Þó) ður. \ issi, þetta varð hann reiður og bar einn batinn á stöfn- um uhdaii sjó ,hálffullan af austri. En svo nærri honum gekk slík þrekraun, að hann lá nokkra daga á eftir. — Guðrún hljóp fra hon- uift eftir 11 ara sambúð og andað- ist í Stykkishólmi 1916, En sjera Þórður fluttist til Brjánslækjar og þjónaði því prestakalli um 15 ár. Síðan íeiil; hann Ctradal aitur cg dó bar JS£9. ’ Un; baí( bil er Gtís^dalur lokact, £««0* inn af Fossfirði. Þarna þótti Gre- löðu illa ilmað. Dalurinn er lítill og Dufansdalsnúpur skyggir á hann að sunnan. Tveir aðrir dalir ganga inn af Fossfirði, Þernudal- ur og Fossdalur. í Þernudal oru kolalög og þar var námurekstur á fyrri stríðsárunum, þegar kolaleys- ið ætlaði að drepa íslendinga. Þá var víða farið að brjóta kol á ís- landi, á Skarðsströnd, í Stálf jalli, í Þernudal (kolin þaðan voru nefnd Dufansdalskol hjer í Reykjavík), á Tjörnnesi, hjá Hreðavatni, norð- ur í Steingrímsfirði í Súg • andafirði og sjálfsagt víðar. Neyðin kennir naktri konu að spinna, og kolanáminu á ís- landi var lokið er stríðsneyði íni lauk. Vonandi verður þess langt að biða að kolagröftur hef jist aftur > Þernudal, því áð það verður ekki gert nema út úr neyð. Áustan við Fossfjörð er Ktill fjörður, sem Reykjarfjörður heitir og þar er jarðhiti, eins og narnið bendir til, og þar hefir verið gerð sundlaug. í Trostansfirði, sem er næstur, er aðeins einn bær. Upp af firðinum ganga tveir dalir, Siinn dalur og Norðdalur og í hinum síðarnefnda dal er talinn fegurstur og mestur skógur á Vestfjörðum, með mörgum hávöxnum revni- trjám. Nesið fyrir austan Trostans- fjörð heitir Ófærunes og um pað má telja að sje mynni Geirþjófs- íjarðar Hann er' langlengstur af þessum fjörðum, en mjór. Að norð- an er sæbrött strond, en að sunn- an. ávalar hlíðar. í firðinum er nú aðeins einn bær (sf Krosseyri er ekki íalin) og er hann inní í fjarðaibotní. í hlíðínni sunnan fjarðarins er eyðibýlið Sperola- hlíð. Munnmæli segja, að bóndínn í Sperðlahlíð hafí verið notaður til fcsrs að njósna um Gírla Súrs- scr.. Þstta var lítið kct cg sctti íje þcfcan rajög í Botnvdrl Br scg: yd yv,; „t., ekiö veíiö

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.