Lesbók Morgunblaðsins - 28.10.1951, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 28.10.1951, Blaðsíða 12
— LESBÓK MORGUNBLAÐSINS r 496-'- r með brúðuandlit, algjörlega vöðva- f lausir og með stuttar og þykkar \ hendur og fætur. Konurnar skiftast þá einnig í $ tvo flokka á svlpaðan hátt, en allar verða þær mjaðmaminni og brjósta ‘ minni en formæður þeirra. v —•— r Aldarandinn verður allur annar en nú. Þá bei' ekki jafn mikið á metnaðargirnd eins og nú hjá viss- - Om mönnum, sem jafnframt eru ágengir og drottnunargjarnir, harð f lyndir og hugsjónasnauðir. Til þees flokks má nú telja harðsvíruga kaupsýslumenn, uppstökka hðs- foringja og kaldgeója stjórnmála- j menn. Þeir, sem eru þannig skapi farn- ir árið 2000, lenda allir út á glæpa- mannabraut, vegna þess að þeir fá ekki útrás fyrir drotnunargirni sína. í vel siðuðu þjóðfjelagi eiga 1 slikir menn ekki heima. Þetta * styðst við rannsóknir, sem gerðar 1 hafa verið á ungum glæpamönnum V nútimans. Eins og áður er sagt skiftast V menn í tvo flokka eftir útliti, heng- ! ihnænur og hina bústnu. Hinir 1 bústnu eru yfirleitt viðmótsþýðir, ! glaðlyndir og gamansamir. Þeim 1 þykir gaman að vera á fundum og í veislum, en eru þó heimihs- T ræknir. Hengilmænurnar verða ? aftur á móti þurlyndar, önugar og f einrænar. En meðal þeirra munu koma fram margir hstamenn og f Stórvitrir menn, sem ekki nota { gáfur sínar sjer til framdráttár. En [ úr þessum flokki munu aðallega ’ koma geðveikir menn. Það er hefndin fyrir það að læknarnir ’ hafa haldið lífi í öllum vometa- ^ börnum. 5? Þessi kynslóð verður máske f næmari fyrir stórum hugsjónum f og ályarlegri marmkærleika en áð- ’ úr hefir verið, ‘ en hugarveiklun { ir.un árx-kja hana cg válda henni ^ miklUm órðúgltiLkuJiu ý. Eitt mundi vekja sjerstaka eftir- tekt manna nú á dögum ef þeir fengi skygnst fram til ársins 2000 og sjcð þá, sem þá eru á ferli á götum borganna, en það er hve mikið ber þar á gömlu fólki. Það er vegna þess að þá hefir læknun- um tckist aó lengja líf manna að mun. ____•_____ Vegna stöðugrar hættu á skorti hfsnauðsynja, mun mannkynið þá hafa fundið lausn á því máli. Nú er talið að hjer á jörðunni sje 2000 miljónir manna (þar af hfir helm- ingurinn í fátækt). En vegna margra alda rányrkju og óheppi- legra ræktunaraðforða, er jörðin nú illa leikin og henni fer aftur ár frá ári. En árið 2000 hefir mann- kyninu fjölgað í 3000 miljónir, og þó ber ekkert á því, að meira sje um ræktuð lönd en nú. Það virð- ist fremur sem „eyðimerkurnar“ hafi færst út. Vegna þessa liafa mennirnir orðið að hætta við að rækta nokk- uð annað en matvæli. í staðinn fyrir bómull og hör eru komnar gerfivörur. Ull fæst þá ekki, því að menn hafa hætt við sauðfjár- rækt, orðið að hlífa jörðinni við beit. í staðinn fyrir ull er komin gerfiull úr einhverri nylontegund. Mannkynið hefir einnig orðíð að takmarka nautgriparækt, og það er ekki að tala um að kúnum sje beitt, þeim er gefið inni allan ársins hring. Aftur á móti leggja menn mikla stund á að afla fæðu úr sjón- um og veiðar verða stundaðar á vísindalegan hátt. Þá verður alt etið er lir sjó kemur, fiskar og þang og jafnvel svifið. Vonandi hefir mönnum þá einn- ig tekist að framleiða matva^li úr ólífrænum efnum. Ýmsir vísinda- menn voru þegar farnir að reyna í fyrra að frarnleiða gerfikjct og gerfi-græruneti. Bylting hefir orðið á sviði vís- indalegrar iramieiðslu, og hún var nauðsynleg bæði til þess að menn hafi næga atvinnu og nóg að eta. Bændurnir verða þá farnir að rækta nýar tegundir, með nýum aðferðum og nýum vjelum. Marg- ir verða þó að hætta við búskap- inn og gefa sig að iðnaði. Þá verða komnar upp fjölda margar nýar iðngreinir, sem byggjast á efna- fræði og notkun kjarnorku. Hinar auknu framfarir á þessu sviði hafa auðvitað orðið til þess að auka almenna velmegun. (Það er að segja, cf menn Iiafa ekki hleypt sjer út í stríð). En afstaða verkamanna til vinnuveitenda verður mjög svipuð og nú. Verka- mennirnir munu ekki hafa jafn mikinn áhuga fyrir hinum bættu vinnubrögðum og verklegum framförum, eins og fyrir vinnu- tíma, kaupi og viðmóti vinnuveit- anda.. Út af þessu má gera ráð fyrir að vinnutími verði þá styttri en nú og kaupið hærra. Eftir 50 ár verða hinar gömlu og sóðalegu verksmiðjur horfnar og í staðinn komnar nýar, bjartar og þriflegar verksmiðjur. Og þá mun vera orðin sú breyting á, að verksmiðjur og skrifstofur er sem óðast verið að flytja út til sveita, eða til smáþorpanna, þar sem lofts- lag er heilnæmara en í stórborg- unum. Þessi breyting getur vel orðið til þess að draga úr hinum sívaxandi straum til geðveikrahæl- anna, en geðveiki i allskonar mynd er nú eitt af stærstu vandamálum mannkynsins, á borð við uppblást- ur jarðar og kjarnorkuvopnin. Kapphlaupinu um peni^ga verð- ur alls ekki lokið árið 2000. En menn hafa þá fengið ýmis ný þæg- indi, sem okkur órar varla fyrir. Þa verðúr farið að hita upp hús með hitageislum sólárinnar, og sá hiti verður baeði þægilegri og holl-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.