Lesbók Morgunblaðsins - 28.10.1951, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 28.10.1951, Blaðsíða 3
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS T m þoluð lengur haíi kotið íarið í eyði. Þar heíir verið heldur óvistlegt og óbjörgulegt, bæarstæði norðan í móti, tún lítið og kai'gaþýft og engjar litlar eða engar. Inn af Geirþjófsfirði eru hæstu íjöllin á þessum slóðum, Botns- hnukur 746 m. og Botnshestur 736 m,, en þau eiga sjer allmikinn að- draganda og ber þvi ekki jafn mikið á hæð þeirra og hæð hiiina þverhnýptu strandfjalia. Viður dalur er upp af firðinum með að- líðandi brekkum á alla vegu og eru þæi yfirleitt dökkgrænar til- sýndar vegna þess að þar er ails staðar skógur. Eftir klukkustundar siglingu er vjelbáturinn kominn mn í fjarðar- botn, en hvergi sjest bærinn. Sand- strönd er umhverfis insta vosinn og þa: fellur Botnsá til sjávar. og or talsvert vatnsmikil og straum- þung, svo að inni í botnínum er varla lendandi. En að norðanverðu Mð voginn er.batanaust og.þar 6tgnda tvoir ,;trillubatar“ og fjcgra manna far. Þangað stefrnr vjei- báturmn og fer-mjög nærri landi, því að hjer er aðdjúpt. Kænan er- svo leyst og a hemn flytjast menn í land. Mjer er nær að lialda að þarna hafi verið naustið, þar sem sendi- menn Sturlu Sighvatssonar komu að Aroni Hjörleifssyni, og að Arcn hafi 'þá - dvalist í Geii'þjóísín ði (Botni) en tkki á Krosseyri. AJiir staðhaettir benda til þess. Þarna er leitið eða skiiðan inilli nauts og bæar, sem sagan taiar unri. Og einksnnilega er líkt til crða tekið í Gíslasögu og Aronssögu. „Jeg mun senda ykkur yíir hálsínn til Mosdals!!, sagði Auður við bróður- syni sína, „Þeir snúa nú leið sína á hálsirm til MosdaIs“, segir í Ar- cussogu. Vegur hsfur jaöaaii verió ur ,.*♦ „yí -- tji «.4 ekrt £á wro&^eyn. t ejr í Þtwiuiigu ðö bondinn- i. Geirþjófsfirði' hafi verið landseti Hrafnssona. í elsta mál- daga Mariukirkju á Hrafnseyri 1-363 segir að.hún eigi „eigi Geirs- þjófsfjörð milh Kolagötu og Stapa- gils (þau. örnefni eru sitt hvorum megin fjarðarins). Einkenmlegt er að Aronssaga kallar bóndann í Geir þjófsfirði Jóhamar en í íslendasugu er hann nefndur Þórarinn. Eins gæti bæarnefnið hafa raskast, orð- íð Geirþjófsfjarðareyri í staðinn iyrir Geirþjófsfjörður, eins-og bær- inh í Botni -mun fyrstihafa verið nefndur. Sje þetta rjett tilgáta, þá Lefir bardaginn staðið þar sem við göngum á land, en Aron hefir sökt liki Rögnvaldar Kárssonar þar sem vjelbáturinn er.. Innan viS bátanaustiö hefi ein* hverntíma í fyrndinni hlaupið skriða íram úr fjalhnu og niður í sjó. Er þar nú grasi gróinn hrygg- ur, en sjórínn hefir brotið framan af honum svo að þar eru háir grjót- bskkas. Þegar komíð er upp á há* hrygginr. opnast ný úipýs, y&r dal* gnadir, stórt og íuhegt túa og éúoturt íhúögf- hús x rmðju túm og hja þvi falleg- ur í trjágarður. Þetta er bærinn Botn eða Langibotn, eins og þexr kalla hann a Bildudal. Hann stend- ur á mjog skemtilegum stað, horfir vel við sól og þar er skjólsumt í ollum áttum. Yfir skógi þaktar hhðarnar sjer á hæstu fjöllin, og í miðri hlíðinni að sunnan, undir sol að sjá, gnæfir svartur og hár klett- ur einstakur upp úr skógarþykn- inu. Það er Einhámar, sem fræg- ur er af seinustu vörn Gísla Súls- sonar. Ániiður lætur í eyruui manns og innar.í lilioinni má sjá fagra íossa og ber hinn fannhvíU litur þeirra vel af við dökkgrænan skógmn. Innst í túninu og nærri ármi hexta enn Auðartóptir og þar er mælt að bær Auðar hafi staöi-3. Var þar bygð fram að 1707, an þá lagðist bærinn í eyði vegna bólu- sóttarinnar. Þegar aftur hófst bygð í Botni var bærinn reistur þar sam haxm nú er. Þótti víst ekki óhætt aö hafa haxm þar tem gamix bær- öui fúcð vógna igaxags Botnsir- 1-0,5 4r eíiníd, aS, .\uð>r ha;i ýtiöid þar þéwa; ixea+vúsUs

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.