Lesbók Morgunblaðsins - 18.11.1951, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 18.11.1951, Blaðsíða 13
 LES'BÓK MORGUNBLAÐSTNS 545 altarisklæði, 8 kvartel að lengd, hök- ull sæmilegur, gamall, rikkilín ekki gamalt, þó í sundur. Kaleikur og patína af silfri — dúkur lítill, kopar- pípa væn, ein klukka kólflaus, skírn- arsár af trje, tint lítil með lausu loki, bakstureskjur. Mosfell. A Mosfelli anno 1625, þá sjera Sumarliði (Ormsson) tók við: Kirkj- an fjögra ára gömul, með 4 stafgólf- um, prjedikunarstóll, bekkjarborð hvoru megin. Tilgengin að öllu þili (svo!), með tveimur glergluggum, þó sterk og stæðileg! með reisifjöl- um og efra risi. Tvær klukkur, önn- ur rifin kólflaus, til einskis, önnur óbrotin og duganleg með kólfbroti. Skírnarmunnlaug hæfileg, stór silf- urkaleikur brákaður og vaxi brædd- ur. Hökull rifinn og fúinn allur í sundur, fordúkur með altarisbrún, lítilmótlegt, þrjár kertastikur, ein skriðbitta, kaleiksdúkur, járnkarl og líkakrákur. Brautarholt. Kirkjan: 4 bitar á lofti o.s.frv., prjedikunarstóll, hurð með umbún- aði öllum. Kirkjan nýsmíðuð, vel standandi. Ornam: Silfurkaleikur ógylltur og gyllt patina, hökull með engelskan vefnað og lausu fóðri, gam alt rikkilín, altarisklæði blámerkt, sem Torfi Eiríksson (á Keldum) hef- ur tillagt, Corporalisdúkur lasinn. Tvær koparpípur, önnur lítil, ein klukka með kólfi í kirkjunni, önnur úti fyrir, sem Jón Þorkelsson segist ekki vita hvort kirkjan eigi, því Bjarni Hákonarson sálugi hafi hana tillagt, stór skírnarsár af látúni. Gamalt altarisklæði fúið og rotið, altarisdúkur uppgefinn, skrúðakista með lausu loki. — Til kirkjunnar iiggur ein ey, sem heitir „Andraðs- ey“, á móts við Hof.*) Saurbær á Kjalarnesi. í kirkjunni (1632): prjedikunar- stóll, 5 bitar á lofti, tvennar högg- sperrur í kómum, stafnbitár. Kirkj- an tilgengin að þili í fremsta staf- *) Nafnið mun hjer vera Andráðs- ey. Jarðabók Á. M. (1704) nefnir hana Andríðarey, en jarðabókin 1861 Andríðsey, og svo mun vera oftast síðan. (Karimannsnafn breyt- ist í konunafn, og svo í málvillu?) gólfi sunnantil, þar á móti ekkert þil, hurð með öllum dyraum aúningi. Beikur sunnan til í kirkjunni. Orna- menr.a: Einn hökull gamall vel bæri- legur með sínu fóðri, hvorn ísleif- ur mtðtók með kirkjunrii, sloppur gamall bærilegur, hökull gamall, hvorn ísleifur sjálfur hefur tillagt, altarisklæði nýtt með Jesúmerki og altarisbrún með öngum skjöldum, annað altarisklæði fornt. Tvær kop- arpipur á altari, sem Ísleifur hefur tillagt, silfurkaleikur með patínu — heiit Sinn Corporalisdúkur og syst- ursauraur, baksturseskjur, eir. klukka meí s:num kólfi, sem kirkjunni t 1- heyrk' önrur klukka hvorja ísleifur hefur keypt sjálfur, en geldur kirkj- unri. MeiÍHi 'eJl í Kjós. Kiikjah með hurð og dyraurrbún- ingi, jjili fyrir framan, en óþiljuö innui, ctancþil fyrir altarmu, vantar bjói-þi , 3 b tar á lofti, prjecikunsr- stóil. Ornan .: Hökull og rikldlín vel særvilegt, altarisklæði gamait og las- ið, Csrpora ishús með sínum dúk. Kaleikur brákaður með laur.u yfir- bor5 patína sæmileg, altarispípa af kopar með tveimur pípum, þriðja broiin. önnur pípa föst við altarið, af trje. Klukka stór með k.ólfi, tvær mirui önnur með kólfi. Stokkur gamak með loki, glóðarker af jár:ii. Briit fjTÍr altari hurðarlaus, talna- festi, neðsti partur af hjálmi og teirninn lfljulaus, járnkall lítill. ( Vantar Reynivelli). Viðbóf. I sömu bók og á sama stað, sem áðui er vitnað til, eru r.æst talöar kirkjur þrjár (1632?): Strincl á Selvogi. Kirkjan nýsmiðuð, 5 bitar á lofti og stafnbitar, óþiljað öll undir bit- um bæði kór og framkirk.ia, einnig fyr r altarinu, utan bjórþilið. Blýþak yfir bjórþiiinu og ofan á ölium kórn- um er sagt að sje sín blýlengjan hvoru megin og ein ofan yfir mæn- inum, líka svo í framkirkjunni. Pr'e- dikunarstóil lasinn. Altarisdúkur og klæði með brún, fornt og m.jög slitið, hökull og rikkilín nærri nýtt cg vel særnilegt. Silfurkaleikur gylltur og bæ.tur, pat na eins, brotin og brák- uð, corporalisdúkur bærilegur. Kcp- arpípur þrjár, 4. brotin en þó gagn- BYLTING LÍTI MENN í blöðin, þá eru það inest ill 'Jðindi sem þar eru sögð, tíðindi lins illa aðdraganda. I Ic rmungatíðindi eru . það mest cg frjetti: af vaxandi andstill- ingu, en vaxandi samstillingu einungis til vaxandi andstilling- ar, eins og er í her eða verkfalfs- liði. Menn lesa um vaxandi f jand ske.p innan þjóðfjelaganna og vaxandi fjandskap milli þjóð- fjel.iganna. Hatrið fólkættanna á railli fer vaxandi. Aðdi’agandi Linnar vaxandi þjáningar er það, sem af er sagt. Og með engu inóti mun stýrt verða undan hcr nungim þeim sem yfir vofa, nen.a gepnger breyting verði. Kcnn lir.na að vísu tit þess, a‘ö breytiirar er þörf. En mjög ha*‘a þeir horft í ranga átt eftir þeiiri breytingu. Mjög margir trú.E'. á byltingu, heimsbylting- ima, sem þeir kalla, trúa á hana ir.jcg líkt sem menn trúðu í frumkristiinni á heimsbyltingu l>á, er þeir kölluðu dómsdag. En inec byltingu, revolution, er ein- rnitt ekki gerð sú stefnubreyting serr þarf, og þvi srður sem bylt- ingin er stórkostlegri. Byltingin ryður burt bæði illu og góðu, og það grær illa á rústunum. Bylf- ir.gin er atburður hinnar illu stefnu, hian ferlegi ávöxtur hins iila aðdreganda. Dr. Helgi Pjeturss. leg, 5. lilja af hjálmi. Klukka ein ný og 2 brotnar, 2 kórbjöllur, skírn- armurdlaug. — Hákon Björnsson leggur presti hundrað árlega, fyrir simi fjórðung (í eigninni). Grímur Einarsson segist hafa tillagt 6 kví- gilcli. ^ i Reykir í Ölfusi. í kirkjunri 4 bitar á loíti o.s.frv. Kór E.fþiljaður og prjedikunarstóll. KirkjEin öll j>illaus, utan fyrir altar- inu, þar vantar 1% fjöl á standþilið og 1V2 í bjórþilið (fyrir ofan bit- ann). Þil framan fyrir og gömul huið. Kirkjan tilgengin að veggjum. — Álfur s?gir að til hafi lagt 15 borð í tíð Odds sál biskups, sem hann hafi látið betala. — Altarisklæði af gönlum hökli rotið og fúið, hökull aurrotinn einkum í fyrir, lítill sloppur bættur og slitinn Silfur- kaleikur lítill og patína, óbrptið, /X - - tlo itii-i/[.!id -'i lepiunj^ó J

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.