Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1952, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1952, Blaðsíða 6
410 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Indverska þsóðin sveltur vegnn hinnn ALLSNAKIÐ barn horfir á þig sokkn- ura, líflausum augum. k>að er meo sar um allan kroppmn og svo veiKbuioa að það getur eKki fæit lia ser tiu6ur, sem sækja i sarm. tiandieggir og tæt- ur eru eins og oimjoar beuipipur. — Brjóstið er flatt og ínnfalnó, en KVið-’ urinn uppþembdur. Við hnð þess situr móðir þess á berri gotunni og styöur barmð með annarri henai, en hina rétt- ir hún fram tu að biðja um ormusu — um lií. í götunni úir og grúir af ágengum feitum öpum, siórurn feitum kum, íeitum og hvæsandi eiturslöngum og bústnum páfagaukum. Þú nemur stað- ar og unarast hveis vegna skepnurnar eru feitar og sællegar, en fólkið er að deya úr hungri. Þú spyrð sjaiían þig hvernig á því standi að tóik skuii hrynja niður úr hungri, þegar það gæti haft nóg kjöt að borða. Ivreðan þu ert að hugsa um þetta, rekur barmð upp nistandi óp, svo að kuldahroliur fer um þig og skepnurnar líta við undrandi. Barnið hnigur niður í hrugu í skaut móður sinnar. Það er dáið. Vagn kem- ur brátt þar að, einn af þeim, sem eiga að hreinsa lík af götunum. Mennirmr taka barnið og fleygja því upp í vagn- inn eins og það væri kattarhríe. Ef þú margfaldar nú þessa sögu milljón sinnum, þá færðu dálítinn svip af ástandinu i lndlandi eins og það er nú. Er það ekki hastarlegt, að sú þjóð, sem á hér um bil þriðjunginn aí ónum nautgripum jarðannnar, skuli vera að deya úr hungri? Hvers vegna deya kon- ur og börn ur hungri þar sem hægt er að framleiða meira kjót og meiri mjólk en i nokkru öðru landi? Hvernig stend- ur á því að apar og kýr, slöngur og páfagaukar lifa kóngalífi þar sem fólk- ið hrynur niður ur hungri? Hvers vegna eru skepnurnar látnar taka brauðið íra munni barnanna? Hvers vegna? Þótt undarlegt megi virðast, þá staf- ar þetta eingöngu af trúarbrögðunum. Þau ráða gerðum mannanna. Sam- kvæmt trúarbrögðunum eru kýr og apar og slöngur heilög dýr. Og nú leilöp dým stendur baráttan um það hvort eigi að bera sigur af hólmi i baráttunni fyrir tilverunni, mennirnir eða skepnurnar. Það er ekki ýkja langt síðan að Ind- land framleiddi mat handa þjóðinni svo að hún gat tórt á því. Nu verða Ind- verjar að flytja inn hundruð þúsunda lesta af matvælum á ári hverju. Landið er komið í óhirðu. Uppblástur hefur gert víðáttumikil landsvæði að auðn- um. Matvælaframleiðslan getur ekki haldizt í hendur við fólksfjölgunina, þvi að þrátt fyrir sultinn og hungur- dauðann fjölgar Indverjum um nær íjórar milljónir árlega. Alþýðan er eins og lifandi beinagrindur á snöpum eftir mat. Langvarandi sultur er sameigin- legt böl hennar. Og þegar spurt er um hvernig á þessu geti staðið, þá svara hagskýrslurnar: Það er vegna hinna heilögu kúa og heilögu apa. Aparnir Sumir gizka á að aparnir eti og evði- leggi matvæli fyrir rúmlega tvær rnill- jónir dollara á hverjum degi, að þeir eti um milljón lestir af kornmat og eyðileggi um tvær milljónir lesta á hverju ári. Þeir eru ekki léttir á fóðr- unum. Þessi kornvara, sem þeir eta og eyðileggja, er að minnsta kosti 190 milljóna dollara virði. En þeir hafa gert alls konar annan óskunda. Þeir fara eins og logi yfir akur og gera sig heimakomna í húsum manna og stela og skemma. Mennirnir eru varnarlausir gegn þeim, þvi að aparnir eru heilagir. Hvernig stendur á helgi þeirra? — Þjóðsaga segir að einu sinni hafi for- ingi apanna, sem kallaður er Hanuman, bjargað fagurri prinsessu, sem Sita hét. Illur andi hafði numið hana á brott og farið með hana til Ceylon. Hanuman safnaði saman öllum öpum i landinu, þeir settu stiklur í sundið milli Ind- lands og Ceylon og björguðu prinsess- unni. Vegna þessa varð apinn þjóðar- dýrlingur Hindúa. Og hvar sem þú ferð um landið muntu sjá líkneski hans í hverri götu, á hverju götuhorni, á hverjum stig og meðfram öllum þjóð- vegum. I Nú hefur stjórnin að lokum hafizt handa gegn þessari vitleysu. Hún hefur kosið að reyna að bjarga þjóðinni og segja öpunum stríð á hendur. Hún hef. ur gert apana réttdræpa og lagt 5 rúp- tur til höfuðs hverjum þeirra. Fólkinu er þetta þvert um geð, en 5 rúpiurnar freista manna, það er hægt að fá mat fyrir þær. Og skyndilega er svo komið að aparnir eru drepnir miskunnarlaust. Er sagt að þegar hafi verið drepnir 200.000 þeirra, svo að sennilega tekst stjórninni með tíð og tíma að útrýma þeim. Aparnir hafa þegar fundið hver breyting er á orðin og hefur fjöldi þeirra flúið úr borgunum út í skóga. Slöngur og páfagaukar Slöngurnar eru aldar á mjólk og öðru góðgæti og páfagaukar á korn- meti, og fer svo mikið í þessar skepnur að nægja mundi til að framfleyta lífi fjölda manna og draga að mun úr hungursneyðinni. En þar er ekki hægt um vik. Hindúar trúa því, að slöngurn- ar sé guðir og flestir hafa i húsum sin- um sérstakan stað fyrir þær að dveljast í. Eiturslangan cobra er talin sérstak- lega heilög og er kölluð guð. Eitur- slöngur drepa á ári hverju um 50.000 manna, en þrátt fyrir það er það talin hin mesta goðgá að minnast á það að eiturslöngur sé drepnar. — Menn sem verða fyrir biti þeirra, þora ekki að segja frá því af ótta við að þeir muni baka sér reiði guðanna með því. Kýrnar Einn af helztu stjórnmálamönnum Indverja sagði nýlega í ræðu: „Friðhelgi kúnna er einn þáttur í menningu Indverja, og þess vegna eiga kýr að vera friðhelgar, enda þótt það kosti kollvörpun efnahags þjóðarinn- ar.“ Hér er beint sagt að fórna eigi fólkinu fyrir kýrnar. En ekki eru allir þar á sama máli, og nú er þetta mikið hitamál í Indlandi hvort meira eigi að meta, mennina eða kýrnar. Talið er að í Indlandi sé nú um 215 milljónir nautgripa, en allur nautgripa- fjöldi í heiminum er talinn vera 690 milljónir. Margar af hinum heilögu kúm Indverja eru gamlar og veikar og gera ekkert gagn. Þetta kúakyn er seinþroska og kýrnar mjólka afar lítið. Ef Indverjar breyttu um kúastofn og afnæmu friðhelgina, þá gæti þeir haft nóga mjólk og nóg kjöt. En hér strandar á trúarbrögðunum. Samkvæmt þeim mega Hindúar ekki leggja sér kjöt til munns. Og í þeirra

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.