Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1952, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1952, Blaðsíða 8
412 LESBOK MORGUNBLAÐSINS . GömuG hús í Reykjavík V. • HAFNARSTRÆTI ,22. — Árið 1797 fekk Bjarni Sivertsen riddari útmælda lóð austur urdir læk, eða á milli þeirra Isachsen og Jacobæusar. Reisti hann þar samsumars íbúðarhús einiyft og fyrir vestan það vörugeymsiuhús. Bjarni bjó ckki þarna, heldur hafði hann verslunarstjóra fyrir sig þangað til Sigurður sonur hans tók við versianinni. Sigurður var kvæntur Guðrúnu systur Helga biskups Thordersens og bjuggu þau þfrra í húsinu í 50 ár. Eftir fráfall þeirra ciguaðist tengíladóttir þeirra, Carolins Sivertsen húsið, sctti hæð ofan á það og hjó þar til æviloka. — Þarna var prcstaskóiinn haldinn um rumiega 20 ára skcið, cða fram til 1872, en þá afsögðu prcstaefnin að vera þar lengur vegna þess hve húsakynnin væri slæm. Var skólirn já lluttur i Austurstræti þar sem nú er Ilaraldarbúð. — Allan þennan tíma var húsið kallað Sivertscnshús. — Seinna gekk það um alllangt skeið undir nafninu Smjörhús, vegna þess að þar var þá smjörhúsið Irma. Síðar cignaðist Hat!dór Eiriksson stórkaupmaður húsið. Nú cru þar vcrsiarir niðri og skrifstofur uppi á lofti. Neðri hæð hússins er nú 155 ára gcmul. lians hcfði ekki neitt í næststerkasta lit hans, hjarta. Átti hann að segja væntanlega tapsögn, eða átti hann að segja pass? Um það geta verið skiftar skoðanir. En nú skulum vér svipast um á öðru borði. Þar voru sagnir þessar: S V N A pass pass 1 T tvöf. 1 H tvöf. pass pass 3 T pass puss 4 T pass 4 S pass 6 II Hér eru sagnir með mjög undarlcg- um hætti og mjög ólikar því scm þaer voru á hinu borðinu. Fyrst og fremst cr það undarlegt að N, sem ekki er í hættu og hcfir mjög sterkan lit, skuli segja aðcins 1 T. Þar r.æst cr það unc!- arlegt að S skuii svara með 1 H. Sú sögn vcitti V tækifæri til þess að gefa upplýsingar um að hann hefði góðan hjartalit og sýna að þetta var villisögn. Um ieið og V tvöfaldaði hjartasögnina, vissi A upp á hár að þeir lágu saman í hjarta. Það var djarft af V að segja 4 S, en það varð þó til þcss að A sá að þeim mundi óhætt að fara í hálfsicmvn í hjarta. Mcnn munu sjá á sögnunum að hér cr verið að leita slembilukkunnar, bvi að cnginn fer eftir spilagildinu hjá sér. Ef N—S hefði reiknað út spilagildið, áttu þeir hiklaust að segja alslemm í tigli. A—V fengu 1380 stig fyrir spilið (þar með talin 500 fyrir hálfslcmm). En S—N, sem ekki voru í hættu, tör,- uðu ekki nema 500 á því að segja al- slemm, og hcfði því í rauninni grælt 880 á því. ★ ★ ★ ★ Steinn og slcggja Meðan skrcið* var aðalfaeða manna um allt land, var fiskasteinn til á hverjum bæ, annað hvort úti á hlaði eða inni í bæardyrum. Á honum var fisku'rinn barinn. Til þess voru hafðar sleggjur úr járni, tvískallaðar, en stundum hnöttóttur steinn með gati á klöppuðu, sem skafti var stungið í. — Miklu betri þótti fiskur barinn mcð steinsleggju. Frá þessu er runninn tals- hátturinn, að vera eins cg milli steins og sleggju. Ilundatíagar Ilundadögunum lauk í gær, 23. ágúst. Ilafa þeir verið óvenju sólrikir iiér sunnan lands nema seinustu dagana. Er það gömul trú, að alltaf skifti um vcðráttu þegar hundadagar enda. Ann- ars er það líka gömul trú, að veðurfar á liaustin fari cftir vcðurfari á Bartó- lómeusmessu, en hún cr í dag. Á ísjaka til Vestmannacyja Árið 1695 komu 8 menn skozldr af ísjaka í lar.d í Vestmannaeyjum. Þeir höfðu ætlað að sigla til Veslurindia- lands og verið teknir af frönskum und- ir Englandi, ræntir öllu góssi og flettir nálega öllum fötum; höfðu Franskir síðan siglt með þá norður í höf, uns þeir sáu ísinn og látið þá þar upp á; rak þá svo á honum 4 dægur, áður þeir komu að Vestmannaeyjum. Voru þeir strax fluttir á meginland, fóru svo með fylgd suður og vistuðust um Nesin, sinn á hverjum bæ til þess skip komu. Tóku Danskir þá við þeim og létu þá sigla með sér um sumarið. (Vallaannáll). Urn hafisinn þctta ár cr það að segja, að hann kom fyrir norðan á jólum, barst svo austur fyrir land og vestur með suðurströndinni. Var hann á ein- mánuði framundan Eyrarbakka og Þor- lákshöfn, svo að þar varð ekki á sjó komist. Færðist hann svo vestur- fyrir Reykjanes og 19. apríl rak hann inn fyrir Garðskaga og fyllti allan Faxa- flóa og þrengdi sér inn á hverja vík og vog allt upp í Borgarfjörð. Var hann hér í flóanum fram yfir vertíðarlok.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.