Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1953, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1953, Blaðsíða 2
344 LESHÖK MOR(íUNJ?LAnSINS Nokkrir gripir í Vídalínssafni. Þar er á vegf málvcrk H. A. G. Schiött: „Á vökunni.“ Neðan við það er glitofið tcppi. Þá er prcdikunarstóll o. fl. stúdentar í Kaupmannahöfn á móti þátttöku íslands og komu því til leiðar, að héðan var fátt eða ekk- ert sent til sýningarinnar. En frú HeJga Vidalín bjargaði málinu við fyrir forstöðunefndina með því að lána ýmsa af beztu gripunum úr safni þeirra hjóna. Matthías Þórðarson, síðar þjóð- minjavörður, dvaldi þá í Kaup- mannahöfn við nám, hafði hann forustu fyrir íslendingum þar um andstöðu við sýninguna. Hann rit- aði þá mjög merkilega og gagn- orða grein i „Skírni“ um verndun forngripa, vítir hann þar með þungum rökum þá óhæfu, að menn hafi leyfi til að selja eða gefa kirkjugripi og aðra forna muni eft- ir geðþótta og láta flytja þá úr landi. Segja má, að grein þessi hafi valdið þáttaskiptum í afstöðunni til islenzkra þjóðminja. Var hún undirstaða þess, að Matthíasi tókst nokkru síðar að fá lögfesta skrásetningu kirkjpgripa um allt landið og fleira, er lýtur að vernd- un þjóðminja. En það er önnur saga, sem hér verður ekki rakin. Önnur aileiðing af greininni og allri framkomu Matthíasar í mál- inu varð sú, að hann fékk tæki- færi til að ræða við eigendurna um framtið safns þeirra, og byrjaði þá að vinna að því af alefli, að þau afhentu það Þjóðminjasafninu, og má fullyrða, að af þvi varð að mestu fyrir hans albeina. Sjálfur telur hann þó. að Einar skáld Benediktsson og c. t. v. fleiri kunni að hafa lagt þar orð til og haft ahrif á Jón Vídalín í málinu. Eins og kunnugt er skildu þau, Helga og Jón Vídalín, og giftist hún þá aftur H. Matzen prófessor í Kaupmannahöfn. En í samningi, sem þau Jón Vidalín gerðu sín á milli 4. janúar 1907. „var það á- Icveðið að bevr fcriigrjmr isieuzk- ir, er þau boföu saínað, skyldu ganga til Forngripasafnsins, flestir þá þcgar, nokkrir cftir dauða frú- arinnar. Þá gripi, cr afhcnda skvldi þegar, hafði gefandinn mcð sér flesta til íslands og afhenti safninu þá sjálfur...... Var ákvcðið að safn þetta skyldi varðveitast í Þjóðminjasafninu, sem sérstakt safn með nafni Vídalíns11, segir Matthías Þórðarson í skýrslu Þjóð- minjasafnsins 1908. Að Matthíasi hafi verið létt í skapi, þegar þcssi sigur var unn- iiui, gýpír kvi$lin2]ir cr lioii- uca ta varð á muuu:: „Fáa gckk cg gönguna glaðari en .þá, er gripina cg sótti Jóni Vidajin frá.“ Jón Vídalin dó skömmu cftir að liann hafði afhent gripina, eða 20, ágúst 1907, en frú Helga lifði til 1930. Hafði hún þá aíhent gripina, sem eftir urðu í hennar vörzlu, smám saman á því árabili, nema fáa eina, sem komu að henni lát- inni. Hana verður því að telja stofnanda Vídalínssafnsins engu siður en Jón Vídalín, enda benda allar líkur til þess, að hún hafi en harm. Ekk: veröur annaö seð,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.