Lesbók Morgunblaðsins - 19.05.1963, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 19.05.1963, Blaðsíða 7
Hvað á að gera í sumar? að líður nú óðum að þeim tíma, að þúsundir æskufólks flykk- ist úr skólunum. Ávallt hef- ur það verið svo, að nem- endur fagna þeirri stundu, þegar prófunum lýkur og á- hyggjur og erfiði námsins er að baki. E n þá vaknar spurningin. Hvað á að gera í sumar? Að vísu búuim við íslendingar við þá gæfu, að atvinnuleysi ar ekki lengur það böl sem áðair 'bjó mörgum þau kjör, að eng in von var um nám eða góða efkomu umfram brýnusbu nauð eynjar. Það er vissulega þakk- arefni, að við slíka erfiðleika er ekki nú yfirleitt að etja. Allt um það. Ávallt hlýtur það að vera nokkur vandi að nýta sumarleyfið, svo að mestu gagni og ánægju megi koma. í fyrsta lagi er það sumaratvinnan og í öðru lagi tómstundirnar. L.es- bók æskunnar mun í nokkrum þáttum leitast við að gefa ungu fólki nokkra hugmynd um möguleika til starfs og tóm- stundaiðju í sumar. Auðvitað verður hér engan veginn um tæanandi upplýsingar, en miklu fremur er það von okkar, að Ihugleiðingar þessar gætu vakið athygli eða orðið einhverjum leiðbeining um viöfangsefnin í sumar. x. Sumarstarfið E ðlilegt er, að fyrst snú- ist hugsunin uim starfið í sum- Ráðningar a gátum í 15. tbl. 1. Nafnið þitt. 2. Skuggi þinn. 3. Það er ósatt. 4. Sjö. 5. Barnið var telpa. 6. Sjálfskeiðungurinn. 7. Drepur — hét vinnumaður bónda og átti hann eitt hrossið. 8. Tíminn. 9. Dúnninin. 10. Ég sjálfur. lll. Krókapör. 12. Skyldur henni, því hún er móðir mín. 13. Fjögur kvatel (ein aliin). 14. Inn í hann miðjan. 15. Ein dagleið — með sólinni. 10. Heykrókur. 17. Trektin. 18. Bara eitt, því að þá er hann ekki lengur fastandi. 1©. Mannshár. 20. Gull. 21. Reizlan. 22. Það munu alliT gefast upp á að svara þessu, — það gerði asninn líka. ar. Það er að margra dómi gæfa íslenzks skólafólks að eiga iangt sumarleyfi. Á þann hátt gefst þvi tækifæri til þátttöku í margvíslegum störfum á þeim tima, er þörfin er mest til lands og sjávar. Það er vissulega á- nægjulegt að flestir forustu- menn þjóðarinnar eru úr röð- um alþýðunnar og hafa af eig- in raun kynnzt högum og hátit- um þjóðarinnar á virkan hátt. Sú staðreynd er ábyggilega styrk stoð sannrar verkmenn- ingar. Það er ekki út í hött að þetta er nefnt hér. Vel vaeri ef sú hugsun réði verkvali þínu í sumar, æskumaður, að taka þér þar stöðu, sem þroski þirni og skilningur mætti vaxa á þeirri áþyrgð sem á þér hvílir um velíerð þj óðairheildarinnair. 'Víst er það æskilegt, að kaup þibt og aifkoma verði sem bezt. En varhugaverð er sú þróun, að eiginn gróði og eiginn vinn- ingur ráði einn öllu í þessu sambandi: Reyndu að hafa jafnt eigin hag og annarra í huga, er þú velur sumar,starfið. M tTiargir munu þegar vera búnir að ráða sig til vinnu í sumar, en þó er það svo, að mörgum reynist erfitt að fá heppilega vinnu. Á þetta eink- um við uim unglinga um og innan við fermingu. í Reykja- vík er þetta töluvert vaindamál. Sá aðili, sam bezit sinnir þörf- um þessa fólkis er vinnuskóli Reykjavíkur. Ráðningarstofa Reyfkjaviíkurborgar tekur við umsóknum um vinnu á hans vegurn. Þar er einnig tekið við umsóknum um skrúð'garða- vinnu hjá Reykjavíkurborg. Skólalbáitur mun sennilega starfa í suimar á vegum sjó- vinnunefndar aaskulýðsráðs og þar er einnig ráðlegt að leita upplýsinga um ráðningu á fiski Skip. Búnaðarfélag íslands tek- uir við umsóknum um ráðningu í sveit. Að öðru ieyti er erfitt að veita tæmandi upplýsingar, því að auðvitað eru mjög mörg atvinnufyrirtæki og stofnanir eða einstaklingar, sem ráða til sín imgt fólk í vinnu. Víða í bæjum er nú farið að gefa unglingum kost á því að rækta sína eigin reiti á ákveðnum garð svæðum og hefur það verið mjög vinsælt meðal æskunnar. Að lokum skal vikið að einu atriði, sem mjög þýðing- armikið er í sambandi við sum- arstarfið, en það eru fjármál- in. Mörgum mun þykja ærin fyrirhöfn að afla teknanna, en sarnt mun enn hið fornkveðna reynast rétt, eð erfiðara er að gæta fengis fjár en aifla þess. Sumir unglingar greic>i fotr- eldrum sínum ákveðna upphæð mánaðarlega fyrir fæði og hús- næði. Er þetta mjög góður sið- ur, enda þótt foreldrar láti svo börn sin oftast njóta þeirra pen- inga síðar. Nákvæm færsia á gjöldum og tekjum er og sjáif- Þeir eru margir sem fást við myndatöku sér til ánægju og ef spurt er hvernig myndir þeir taki, þá heyrist oft svarað: „Ég tek bara á lit“. En það er ekki nóg að „taka á lit“, það þarf líka að framkalla filinuna. Oft- ast eru litfilmur sendar út til framköllunar, en nokkrir áhugamenn framkalla þó sínar filmur sjálfir, en hér á landi er þó einn maður sem hefur lit- litttmar RITKEPPNIN V . FIÐ viljum minna ykkur á ritkeppnina „Island eftir 50 ár“ sem við boðuðum hér á síðunni 21. apríl sl. (14. tbl.) Þátttaka er heimil öllu æskufólki 20 ára og yngra. Þetta er spennandi keppni og tækifæri til að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. Hugsið ykkur ísland árið 2013 og sendið okkur hugmyndir ykkar fyrir 15. júní næstkomandi. isögð regla og mjög þroskandi.. Þá væxi mjög æskilegt fyrir unglinga að gera áætlun um út- gjöld sin og verja jafnan fé í samiræmi við hana. Að öllu at- huguðu má álykta, að árang- ur sumarstarfsins verði ekiki að öllu fóiginn í tekjunum ein- um heldur miklu fremuír í þeirri leikni og kynningu, sem þið fáið af starfinu og af þeim huga, er þið hafið numið það og þeim þroska, sem þið ávinnið, ef rétt verður á hald- ið í þeim greinum, sem héir hafa lausiega verið nefndar. B. F. Næsti þáttur: Ferðalög í sumar. myndaframköllun að atvinnu. Við skruppum inn í Stóragerði og hittum þar Ævar Jóhannes- son, en hann, ásamt Sigmundi Andréssyni, rekur fyrirtækið Geisla. Ævar, ert þú eini maðurinn hér á landi sem vinnur að fram köllun litmynda sam aðal- vinnu? „Líklega“, en örugg- lega eini maðurinn sem vinn að framleiðslu geislamynda (slid- es)“. Þú segir geislamynda. „Já, það er eiginlega eina nafnið sem nær þessu (slides) nokk- um veginn“. Hvernig hófst þetta hjá þér? „Sigmundur byrjaði með Geilsa sem auglýsingafyrirtæki, en ég var búinn að vera með tilraunir með litframköllun í nokkur ár sem áhugamaður. Við sáum báðir að þörf var fyrir einhverja þjónustu og fór um þá út í þetta, þ. e. fram- leiðslu geislamynda (slides) og auglýsinga, komum otkkur upp helztu „græjum“ til að geta unnið þetta“. Allt keypt? „Hluti er heima- smíð“. Þið framleiðið geisla- myndir? „Já, á túristamarkaði í sum- ar verða yfir 100 mismunandi myndir. Hvað um verð og gæði? „Verðið er sama og á er- lendum myndum, en um gæðin verða kaupendur ag dæma, þó held ég að óhætt sé að segja að okkar myndir séu ekki verri en aðrar sem hér fást“. Lagið þið framkallarana sjálfir. „Já“ vandi? „Ja, góður árangur næst aðeins með tilraunum. Það er ekki hægt að nota allar formúlur óbreyttar hér“. Hvernig gengur svo reksturinn? „Við erum nýkomnir í bezta húsnæði og framleiðslan gengur vel“. Vinnið þið mikið af aug- lýsingum? „Fyrst og fremst bíó auglýsingar, en notkun þeirra virðist fara vaxandi“. Að lokum, hvaða litfilmur framkallið þið? „Við framköll- um aðalega þrjá tegundir, þ. e. Anscocrome, Ectacrome og Terranígeolor. 1?.. tölublað 1963 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.