Lesbók Morgunblaðsins - 19.05.1963, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 19.05.1963, Blaðsíða 9
Þegar menn vilja ræsa hreyfilinn, er ofurlítið aí vetninu lokað inn í hringrásina í fyrsta kerfinu, og þar verður það á svipstundu loftkennt og þenst út mörghundruðfalt. Hinn gífurlegi þrýstingur, sem við þetta verður, rekur sjálfkrafa vetn- ið gegnum túrbínu, sem við það snýst svo hratt, að hún rekur aftur rafal — sem veitir öðrum rafhreyfl- inum það rafmagn, sem bíllinn eða dráttarvélin þarfnast. Inni í hringrásinni gengur vetnið áfram frá t'úrbínunni inn í „geymslu- hylki“, þar sem það gengur í efna- samband í LiH2 með heilli röð lithi- umfrumefna og geymist síðan sem lithium-hydrid. mt essi efnabreyting leysir meiri hitakraft, sem hægt er að breyta í rafmagn og nota til að reka annan hreyfilinn eða þá má geyma það í varageymi. Eftir því sem fljótandi vetnið er notaðj skiljast frumefnin sundur aft- ur, með því að nota lítinn atóm- reaktor, í vetni, sem kælist og renn- ur aftur til einangrunargeymisins, og hreint lithium, sem nú getur aftur gengið í samband við nýtt vetni. Samkvæmt ummælum Howards Zachmann, sem hefur fundið upp hringrásarhreyfilinn, mun ekki líða á mjög löngu áður en hann verður til- búinn til notkunar í almenningsvagn, sem mun geta ekið yfir 90 km á klukkustund. HRINGFERÐ UM EVROPU: E: A Eftirtektarverður nýr hreyf- ill, sem notar sama eldsneyt- ið aftur og aftur, getur gert benzínkaup næstum óþörf. Hvemig þætti ykkur að aka nokkrar hring- ferðir um Evrópu og jafnvel skreppa til Norður-Afríku og aft- ur til Norðurlanda, án þess að stanza nokkumtíma á leiðinni og eyða peningtnn í benzín? Þetta karm að virðast ómögulegt, ÍNGEYMI" en samt verður nú ekki ýkjalangt þangað til þetta verður hægt. Eitt stærsta fyrirtæki Ameríku hefur nýlega komið með tilkynn- •ingu um nýjan „tunglhreyfil“, sem er jafnólíkur benzínhreyflinum og hann var gufuvélinni. Með því að nota stöðugt „hringrásareldsneyti", kostar rekstur hans sama og ekki Deitt. Þetta óvenjulega nafn stafar af því, að hreyfillinn var upphaflega hluti af geimrannsóknaráætlun fyrir- tækisins, og til þess ætlaður að reka „bulldozers“ á tunglinu. Þeir áttu að vera í stöðugum gangi uppi þar, með 40 km ferð á klukkustund, án þess að bæta þyrfti á þá vetnL E, I n tunglhreyfillinn hefur opnað aðgang að svo geysilegum möguleik- um, að nú eru menn sem óðast að aðlaga hann bílaframleiðslunni. í stuttu máli sagt, vinnur hann sem hér segir: Eftir að vetni hefur verið kælt niður í -7-260 stig, er því dælt fljót- andi inn í einangrunargeymi í bíln- um. I inn hinna nýju hreyfla með nóg eldsneyti til að geta ekið mörg- um sinnum yfir meginland Amer- íku, fram og aftur, vegur ekki nema 1.2 tonn eða rúmu tonni minna en tilsvarandi dísilhreyfill með olíu- birgðir til einnar ferðar. Með tilliti til hinnar síauknu um- ferðar hefur þessi nýung þann kost, að hún er hljóðlaus og með engum útblæstri, svo að hægt er að losna við hávaðann og benzínstybbuna, sem er orðin plága í öllum borgum heims. Zachmann-hreyfillinn er þegar orðinn staðreynd, sem menn verða að taka fullt tillit til í umferðarmál- um framtíðarinnar, og sennilega líð- ur ekki á löngu áður en hann hefur slegið skugga á hinn fræga V-8 hreyfil. Þá er aðeins spurningin, hvernig valdamennirnir líta á hann og hvern- ig þeir muni reikna skattinn út fyr- ir „..einn bolla af fljótandi vetni — til eins árs rekstrar“, en vitanlega koma þeir sér niður á það, þegar þar að kemur. Eins og það, sem Ralph Flores sagði um hvern einasta morgun: — Það fyrsta, sem ég gerði í hvert sinn sem ég vaknaði, var að fullvissa mig um, að við værum bæði lifandi. Þegar því var lokið og ég hafði vakið Helen, fór ég að höggva í eldinn. Það hefði nú kannski verið létt verk með öxi, en við höfðum ekki annað en ham- arinn og svo málmstykkd, sem ég braut úr vélinni og notaði fyrir meitil. Jafn- skjótt sem við höfðum fengið nógan eldivið og bálið var farið að loga, fór- um við að bræða snjó til „morgunverð- ar“. Það sem eftir var dagsins — já, reyndu sjálfur að telja upp að fjörutíu og níu, hægt og hægt, og margfaldaðu svo talninguna með hundrað — fór í að höggva i elddnn. Annars hefur enginn spurt mig að því, en hefðum við ekki haft eldspýtur, værum við löngu dauð. Tréð þarna er grjóthart í frostinu.... en. . . . ég hélt bara áfram hjó í það eða barði.... ég vissi, að okkur yrði bjarg- að.... ef við bara hefðum nóg úthald. Þrákelknin í Ralph Flores tók brátt að smita Helen Klaben. Enda þótt hún væri af gyðingaættum (sem skiptir miklu meira máli í Ameríku en á Norð- urlöndum), tók hún áður en langt um leið að lesa í mormónabiblíunni hans. Eða eins og hún sjálf segir: — Mig hefur alltaf langað til að lesa Nýja-Testamentið — og þarna hafði ég ekki annað þarfara að gera. Ég las um trúna meira og öðruvísi en svo, að ég geti nokkurntíma gleymt því. Ralph var alveg ótrúlegur. Fyrst reisti hann tjald handa okkur. Svo þrælaði hann allan tímann, til þess að halda í okkur lífinu. — Gátuð þið yfirleitt veitt nokkur dýr þarna? — Þarna var allt fullt af kanínum og íkornum. En hvað stoðaði það, þegar ekki er hægt að ná í þau. Það var rétt eins og þeim væri komið þarna fyrir, til þess eins að stríða okkur. Þau voru alltaf svo frá á fæti, að ég gat alls ekki náð í þau. Fyrst bjuggum við til snörur úr raftaugunum og útvarpstækinu í vél- inni. Það er nóg af slíku þar — en það var eins og skepnurnar væru að hlæja að því. L oksins þegar ég var orðin leið á þessu, bjó ég mér til slöngubyssu.' Auðvitað var hún ágæt, en ég gat bara ekki hitt neitt með henni! — Hvernig fóruð þið að því að telja tímann? — Helen var með almanak með sér og við strikuðum í það — hvern dag- inn eftir annan. — Hvernig tíminn leið? Oftast vorum við að hlusta eftir flugvélum. Við sáum til þeirra hvað eftir annað. Og auðvitað heyrðum við öll hugsanleg hljóð. Einu sinni fannst mér meira að segja ég heyra í vélsög. En það versta var flug- vélahljóðið — hvort sem það var raun- verulegt eða ímyndað. Það var rétt eins og þær færu beint uppi yfir höfðinu á okkur. —En næturnar þá? Hvernig höfðuð þið af fyrir ykkur? — Við höfðum bæði dálítið af bókum. Ralph hafði biblíuna og mormónabók- Framhald á bls. 13 j ( 17. tölublað 1963 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS Q

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.