Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1965, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1965, Blaðsíða 6
BÓKMENNTIR Framhald af bls. 5. einn þassara maura, verð ég þá ekki að spyrja sjálfan mig, hvort nokkur ástæða sé til að halda þessari starfsemi áfram? Svarið er jákvætt. Þrátt fyrir það að mér finnst leikhúsið vera gömul en vin- ssel lauslætisdrós, sem hefur séð sinn fífil fegurri. Þrátt fyrir það að ég og margir með mér telja wild west meira spennandi en Antonioni eða Bergman. Þrátt fyrir það að nýja tónlistin veldur okkur köfnunarkennd hinnar stærðfræði legu loftþynningar, að málara- og högg- myndalistin gerist ófrjó og tærist upp í þessu lamandi frelsi sínu. Þrátt fyrir, „það að bókmenntirnar eru orðnar að grafarhaug af orðum, án boðskapar, án hættu. Til eru skáld, sem aldrei yrkja, af því að líf þeirra sjálft er skáldskapur, leikarar, sem aldrei koma fram á sviði, en líf þeirra sjálft er eftirtektarverðir sjónleikar. Til eru málarar, sem hafa aldrei málað, af því að þeir loka augun- um og framkalla fegurstu listaverk innan á augnlokunum. Og til eru kvikmynda- höfundar, sem lifa sjálfir kvikmyndirnar sínar og munu aldrei misnota gáfu sína tii þess að koma fram með þær í raun og veru. Á sama hátt held ég, að nútímamað- urinn geti alveg lagt leikhúsið fyrir róða, af því að hann lifir í miðjum sjón- leik, sem springur sífellt í loft upp í einstökum sorgarleikum. Hann hefur enga þörf á tónlist, af því að á heyrn hans dynja stöðugt fellibyljir tóna, sem hafa komizt á sársaukamark og meira en það. Maðurinn hefur enga þörf á skáldskap, af því að hin nýja heims- - mynd hefur gert hann að þarfadýri, sem RABB Frh. af bls. 5. ráða — og björtum augum gœtum viö litiö framtíöina. Ef við stillum inn á þess'a bylgjulengd og förum aö hugsa um ísland framtíöarinnar komumst viö sennilega aö þeirri niöurstööu, að billegast sé fyrir okkur aö bíta gras. Þá sagöi útvarpsmaðurinn, aö óœskilegt vceri aö gera ísland aö feröamannalandi af því aö gjald- eyristekjurnar rynnu í vasa fárra, aöeins þeirra, er hafa forystu í þessari ungu atvinnugrein, feröa- mannamóttökunni. Á sama Jiátt mœtti auövitað segja, aö sjávarút- vegur væri óæskiiegur á íslandí, þvt sannarlega stundar tiltölulega lítill hluti þjóöarinnar útgerö. Því miöur eru þau viöhorf, sem þessi afstaöu speglar, ekkert eins- dœmi. Persónulega sé ég ékkert at- hugavert viö þaö, aö fólk með þennan þankagang bíti gras — og e.t.v. má segja, aö það sé alltaf að því. Þröngsýni, hleypidómar, skiln- ingsskortur á eöli framfaranna og fyrirfram mótuö neikvæö afstaöa gagnvart öllu þvi, sem samfélagiö veröur aö krefjast af einstaklingun- / um til þess aö geta orðiö viö óskum þeirra um útlát og athafnir, flýtir ekki beinlínis fyrir framförum og jákvœöri þróun t þjóöfélaginu. — h. j. h. er þrælbundið af eftirtektarverðum en skáldlega séð ónothæfum efnaskipti- vandamálum. Maðurinn (eins og ég lifi sjálfan mig og umheim minn) hefur slitið sig lausan — hræðilega svimandi lausan. Trúmálin og listin eru varðveitt af tilfinninga- ástæðum, einskonar vanabundin kurteisi við hið liðna, velvilji gagnvart sifjölg- andi fórnardýrum frelsisvandamálsins. Ég er hér ekki með annað en mitt eígið, persónulega álit. Ég vona, og er reyndar sannfærður um, að aðrir hafi aðra hlutlægari og jafnvægari skoðun. Ef ég nú, að allri þessari eymd athugaðri, held því samt fram, að ég ætli að halda áfram að framleiða list, þá stafar það af aðeins einni ástæðu. (Ég sleppi hér því hagsmunalega). Og það er FORVITNI. Takmarkalaus, óseðjandi sí-endurnýjuð, óþolandi for- vitni, sem rekur mig áfram, lætur mig aldrei í friði, og kemur fullkomlega í staðinn fyrir félagslífið, sem ég þráði einusinni forðum daga. Mér finnst ég vera lífstíðarfangi, sem brýzt snögglega út í öskrandi, dunandi og hvæsandi líf. Ég er gripinn stjórn- lausri forvitni. Ég krota hjá mér og tek eftir, ég hef augun hjá mér og allt er óraunverulegt, svimandi, hlægilegt — eða hræðilegt. Ég gríp svífandi rykkorn, kannski er það kvikmynd — hvaða þýð- ingu hefur nú það? Yfirleitt enga, en mér sjálfum finnst það eftirtektarvert, þessvegna er það kvikmynd. Ég hring- sóla kringum þetta nýgripna, persónu- lega viðfangsefni, og er kátur eða hrygg- ur í huganum. Ég iða innan um hina maurana, við framkvæmum gífurlegt verk. Höggorms- hamurinn er á hreyfingu. Þetta og aðeins þetta er sannleikurinn í mínum augum. Ég óska ekki eftir, að það verði neinum öðrum sannleikur, og sem huggun fyrir eilífðina, er það auð- vitað á lægsta stigi. En sem grundvöllur að listagtarfi tvö ár fram í tímann, er það fullkomlega nægilegt, að minnsta kosti mér. Að vera listamaður, sjálfs sín vegna, er ekki alltaf jafnþægilegt. En það hefur einn mikinn kost: listamaðurinn deilir lífskjörum með hverri lifandi veru, sem einnig er aðeins til sjálfrar sín vegna. Að öllu samanlögðu verður þetta víst sæmilega frjálslegt bræðralag, sem þannig lifir í eigingjörnu samfélagi við hina hlýju, óhreinu jörð, undir köldum og tómum himni. SMÁSAGAN Framh. af bls. 3 saanihland af guðræikilegutm þakkarorð- um og formælingum fram á varir Ulriohs. Georg, sem var nærri blindaður af blóði, er draup í augu hans, hætti umbrotum sínum augnablik, til að hlusta, og síðan hló hann stuttum, urr- andi hlátri. „Svo að þú ert ékki dauður, eins og þú ættir að vera, en þú ert fastur samt“, hrópaði hatnn, „fastur í gildru. Hó, 'hivílí'kt spaug, Ulridh von Gradwitz flæfctur í sínum stolna skógi. Nú nær réttlætið fram að ganga!“ Og svo hló 'hann aftur, hæðnislega og grimmidatrlega. „Ég er fastur í mínu sfcóglendi“, hreytti Ulrioh úr sér aftur. „Þegar menn mtinir koma oktkur tLl hjálpar, munt þú ef til vil óska þess, að þú stæðir betur að vígi en að vera staðinn að veiðiþjófnaði í landi nágrannans, Skammastu þín“, Georng var þögull nofckra stund; síðan svarði hann rólega: „Ertu viss um, að menn þínir muni finna mifcið til að hjálpa? Ég hef einn- ig menn með mér hér í skóginum í nótt, kippfcorn á eftir mér, og þeir munu verða fyrstir hingað og sjó um björgun. Þe'gar þeir draga mig út und- an þessum bannsettu greinum, mun efcki þurfa mi'kinn kaufaskap af þeirra hálfu tiil þess að trjáboiurinn velti með fullum þunga yfir þig. Menn þínir munu koma að þér dauðum undir fö'lilnu beyki- tré. Fyrir siðasa'kir mun ég votta fj'öl- skýldu þinei samlhryggð mína“. „Þetta er gagnleg ábending", sagði Ulrioh grimmdarlegia. „Menn mínir hafá skipanir um að fylgja mér eftir að tíu mínútum liðnum, og af þeim hljóta sjö að vera liðnar, og þegar þeir ná mér út, Skal ég muna eftir ábendingunni. Þó held ég ekki, að mér muni finnasf viðeigaindi að sýna fj'ö'lsikyldu þinni neinn vott um samhryggð, þar sem þú munt hafa dóið drottni þínum við veiði- þjófnað í minni landareign“. „Gott“, hvæsti Georg, „gotit. Við berj- umst þar til yfir lýfcur, þú og ég og skógarmenn okkar, án neinna bölvaðra milligöngiumanna til að skilja okkur að. Dauðinn og djö'fuillinn hirði þig, Ulridh von Gradwitz“. „Ég óska þér hins satma, Georg Znaeym, skógarræningi og veiðiþjófur". Báðir mennirnir tö'luðu af beizfcju þesis mö'guileika að eiga ósiguir framund- an, því að hvor um sig vissi, að langur tími gæti liðið, óður en menn hans leituðu hans eða fyndu hann, og tilvilj- un ein réð því, hvor hópurinn yrði fyrst- ur á slyiss'taðinn. E áðir höfðu nú haett hinu tilgangs- lausa brölti til að losna undan viðar- farginu, sem á þeim hvíldi; Ulrich tak- markaði tilrauinir sínar við átafc til að koma frjálsari handleggnum svo nálægt ytri frakkavasanum, að hann gæti dreg- ið vínpela sinn upp úr honum. Jafnvel eftir að honum hafði heppnazt þeissi aðgerð, leið langur tími, áður en honum tókst að skrúfa tappann úr og koma vöfcvanum ofan í sig. En hvílíikar guða- veigar, fannst honuim! Þetta var mildur vetur og snjólétt enn; því þjáðust fangarn ir ekki eins mjög af kulda og árstíminn annars gaf tilefni til; engu að síður var vínið hlýja og hressing særðum mann- inum, og hann leit með einhverju, sem lí'ktisit mieðaumfcunarsting, þangað yfir sem óvinur hans lá og gat með naum- indum haldið niðri í sér kvala- og þr ey tus tumunum. „Gætirðu náð í þessa flösku, ef ég fleygði henni til þín?“ spurði Ulridh skyndilega; „í henni er gott vín og við getuim reynt að gera otobur dvölina hér bærilega. Látum okkur drekka, jafnvel þótt annair hvor okkar verði að deyja í mótt“. „Nei, ég get varla séð neitt; svo mikið Móð hefur storkinað kringum augun á mér“, sagði Georg, „og aufc þess drekfc ég heldur ekki vín með fjandmanni". Ulridh var þöiguil um stund og lá og hluisitaði á þreytulegt ýllfur vindisins. Hugmynd var að fæðast hægt og vaxa í beila hans, hugmynd, sem jóikst styrk- lei'ki í hvart skipti, sem bonum var litið yfir til mannsins, er barðist svo grimmilega við sársauka og magnleysi. I kvöl þeirri og doða, sem Ulridh fann til sjálfur, virtisí garnia grimmdarlhatrið vera að fjara út. „Náigranni", sagði hann ioks, „gerðu eins og þér býður við að horfa, ef menn þínir koma fyrstir. Þetta var sammgjarn sá'ttmáli. En bvað mér við'VÍkur, þá hef ég breytt uim skoðun. Ef mínir menn verða á undan, þá mun þér verða hjálp- að fyrst, eins og þú værir gestur minn. Við höfum slegizt eins og brjálaðir menn aiilt okkar líf um þessa ómerki- legu dkógarræmu, þar sem trén eru ekki einu sinni nógu sterk til að þola vindgust. Þar sem ég hef legið hér í nótt og hugsað, bef óg komizt að þeirri nið'urstöðu, að við höfum hagað oktouir heimskulega; það er margt eftirsókn- arverðara í lífinu en að vinna sigur í landamæradeiiu. Nágranni, ef þú vilt hjálpa mér að grafa gömilu stríðsöxina, þá — þá ætla ég að biðja þig að verða vinur minn". Georg Znaeym var þögull svo lengi, að Ulrieh var farinn að halda að hann myndi hafa liðið í ómegin vegna sárs- aukans frá meiðslum sínum. En þá tók hann til máLs hægt og með rykkjum: „Hve allt héraðið myndi góina og biaðra, ef við riðum inn á markaðstorgið saman. Engin lifandi sála mian eftir að haf'a séð neina af Znaeym- og vom Grad- wits-æittunuim taila sam-an í bróðerni. Og hvilíkur friður myndi ríkja milili Skó'garmannanna, ef við byndum endi á illdei'lur okkar í n-ótt. Og ef við kjósum að koima á friði meðail þegna okkair, get- ur enginn hindrað okikur í því, engar uitanaðkomamdi Slettireikur ......... Þú myndir koma og halda heilagt gamliaárs- kvöld undir mínu þaiki; um aðra hátíð kæmi ég til veizlu 'hjá þér, éig myndi aildrei ihleypa af skoti á þinni landa.r- eign nema sem gestur þinn; og þú mynd- ir koma á veiðair með mér niðri í mýr- umum, þar sem villifuiglarnir eru. f allri sveitinni fyrirfinnst enginn, sem gæti komið í veg fyrir, að við semdum frið, ef það vær ósk okkar. Aldrei á ævi minni hefur mér tii hugar komið að 'hætta að hata þig, en nú held ég að þennan sein- asta hálftíma hafi ég einnig skipt um skoðum. Og þú bauðst mér vínflösku þína....... Ulrioh von Gradwitz, óg tek vináttutiiboði þínu“. Ef m stundarbil voru mennirnir þögulir, veltu fyrir sér í hugamum þeim dásamlegu breytingum, sem þessar stór- brotnu sættir mundu koma af stað. Þarna í köldum, Skuggalegum s'kóginum, þar sem vindurinn þaut í snöggum hvið- um mil'li nafctra greinanna og blés ýlfr- andi kringuim trjábolina, l'águ þeir og biðu eftir hjiálpinni, sem myndi færa þeim báðum frelisi og fróun. Og hvor þeirra um sig bað þess í hljóðri bæn, að að hans menn mættu verða fyrstir á staðinn, svo að hann gæti fyrstur auð- sýnt óvini sínum virðingu og vinanhót. Stuttu seinna, þegar hl'é varð á storm- imuim, rauf Ulrioh þögnina. „Við skulum kalla á hjálp“, sagði hann, „í logninu kynnu raddir okkar að 'berast nokikurn veg“. „Þær bera-st ekki langt gegnum skóg og kjarr“, saigði Geong, „en við getum reyrut. Samtaika þá!“ Mennirnir tveir hófu upp rauistina í langdregnu veiðimannakalili. „Köllum aftur, báðir í einu“, sagði Uirioh fáeinuim mínútum seinna, eftir að haifa hlustað árangurslaust eftir svar- kalli. „í þetta skipti heyrði ég eitithvað, held ég“v sagði Ulrioh. „Ég heyrði ekkert nema gnauðið í ólukkans vindinum“, sagði Georg hás- um rómi. Aftur var þögn í nokkrar mínútur, en þá rak Ulriöh upp gleðióp. „Ég sé einlhverja koma gegnum skóg- inn. Þeir rekja slóð mína niður hlíðina“. Báðir mennirnir hrópuðu nú eins hátt og þeim var mögulegt. „Þeir hieyira til ökkar! Þeir hafa numið staðar. Nú sjá þeir ökfkur. Þeir hiaupa niður brattann í átt til okkar!“ hrópaði Ulrioh. „Hve margir eru þeir?“ spurði Georg. „Ég sé það ekki greinilega", sagði Ulrioh; „níu eða tíu“. „Þá eru þetta þínir menn“, sagði Ge- org. „Ég hafði aðeins sjö með mér“. „Þeir fara eins hratt og þeir geta; knáir piitar“, sagði Ulridh glaður í bragði. „Eru þetta þínir menn?“ spurði Ge- org. — „Eru það þínir menn?“ endurtók hann ðþolinmóður, þegar Ulrioh svaraði ekki. „Nei“, sagði Ulridh og hló, dfcjálfrödd- uðum fábjánahlátri manns, sem er grip- inn heljiartöikum viðbjóðs og skeHingar. „Hiverjir eru þeir?“ spurði Georg fljót- mæltur og hvessti augun í myrkrið til að reyna að sjá það, sem hinn hefði fenginn vifLjað óséð. „ÚLFAR“. Torfey Steinsdóttir þýddi. 0 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 29. tM. 1965

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.