Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1965, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1965, Blaðsíða 11
m! Baltazar leikur á kirkjuorgelið í Flatey. Myndskreyting eftir hann í baksýn. SVIPMYND Framhald af bls. 2. leyti hugmyndir de Gaulles um voldugt Frakkaveldi í miðju heimsins. Um þetta er örðugt að segja neitt með fullri vissu, en de Gaulle virðist a.m.k. treysta hon- um fullkomlega. Aðeins er kunnugt um eina undantekningu frá þeirri reglu, að Pompidou sé ávallt sammála de Gaulle. Það var, þegar forsetinn vildi láta skjóta Jouhaud hershöfðingja. Pompidou lagð- ist eindregið gegn því, og de Gaulle lét að lokum undan. Þótt sagt sé hér að framan, að Pompi- dou kunni að vera ekki alveg eins ein- strengingslegur í skoðunum og de Gaulle, er það samt víst, að hann er ein- lægur aðdáandi hinna frumlegu hug- mynda forsetans og má ekki heyra það nefnt, að þær séu óraunsæjar. Því skyldu þeir, sem ímynda sér, að Pompidou vilji síður skera á bönd Evrópu við Ameríku (og England raunar líka) en de Gaulle, ekki gera sér of miklar vonir. Sannleik- urinn er sá, að enginn getur neinu um það spáð, hvort hann sveigir stefnu for- setans að nokkru. Allt tal um slíkt er getgátur einar og e.t.v. óskhyggja. ari svo, að Pompidou verði í framboði í forsetakosningunum í haust, má telja víst, að hann verði kosinn. Nú hefur Gaston Deferre gefið forsetavonir sínar upp á bátinn, og enginn er sjáan- legur, sem gæti sigrað de Gaulle eða frambjóðanda hans. Ekki er ólíklegt, að nokkrir bjóði sig fram í þeirri trú að hafa sigurvonir í hugsanlegri endurkosn- ingu (,,ballotage“). Fái enginn fram- bjóðandi 51% atkvæða eða meira, verð- ur að kjósa aftur hálfum mánuði síðar. A þeim tíma reyna frambjóðendur að bræða með sér og komast að samkomu- lagi um, hverjir eigi að draga sig í hlé til að auka sigurvonir hinna. M iTl. eðal þeirra, sem gefa munu kost á sér, er gamli stjórnmálamaðurinn André Cornu (72ja ára). Hann er hægri sinnaður og mikill aðdáandi lýðræðis, sem hann telur de Gaulle hafa fótum traðkað. Hann er andstæður de Gaulle í flestum efnum, vill hætta við kjarn- orkuher Frakka, draga úr aðstoð við vanþróaðar þjóðir, sem sólundi sparifé franskra borgara, efla lýðræðið að nýju og taka upp nánari samvinnu við Breta og Bandaríkjamenn. A nnar frambjóðandi er erkiaftur- haldsmaðurinn Jean-Louis Tixier Vign- ancour, 57 ára að aldri. Hann er lengst til hægri í frönskum stjórnmálum, Baski að ætt, skarpgáfaður og mikill mælsku- maður. Tixier Vignancour er einn þekkt- asti málaflutningsmaður í Frakklandi, harður af sér og dugnaðarforkur. Hann varði Salan hershöfðingja og Argoud eftir uppreisnina í Alsír og bjargaði báðum frá því að vera teknir af lífi. Fortíð hans þykir svona og svona. Eitt sinn var hann konungssinni, en þótti spilla fyrir með öfgum sínum. Þá var hann um skeið hálfgerður fasisti, og hann gegndi embætti fyrir Vichy-stjórn- ina. Einnig var hann í tengslum við Poujadista á sinum tíma og síðar OAS- hreyfinguna. Hann er þekktur að fjand- skap sínum við kommúnista og hefur oft komið illa við kaun þeirra með þekk- ingu sinni á því, sem gerist bak við tjöldin í herbúðum þeirra. Þegar komm- únistar eiga í hlut, er hann óragur við eð beita hvassri tungu sinni og skæðum penna, enda hafa þeir gert að honum aðsúg og lagt á hann hendur hvað eftir annað á málfundum, en hann tekið ó- deigur á móti. Þykir hinum hófsamari Frökkum undir niðri gaman að skít- kasti hans og kommúnista, enda birtast öfgar beggja í skýru ljósi í viðureign þeirra. Vald hans á franskri tungu er BALTAZAR Framhald af bls 8 og vann ég að verkinu í rúmar þrjár vikur, frá 9. ágúst til 31. sama mánaðar. — Trú og list hafa löngum haft góða samfylgd. Þessar skreytingar mínar eru ekki eingöngu trúarlegs eðlis; ég mála hvorki engla né dýrlinga, heldur lang- aði mig til þess að sýna sögu eyjar- skeggja og andlegt líf annars vegar og atvinnulíf þeirra hins vegar, — hvoru tveggja blandað trúartilfinningu. Ég hafði kynnzt sögu Flateyinga, þegar við Jökull Jakobsson unnum að bókinni sagnakennd. Honum þótti Goldwater of linur, eiginlega vinstrisinnaður. Samt vill hann fleygja frönsku atómsprengj- unni út á haug, efla NATO og Efnahags- bandalagið, með hugsanlegri aðild Breta að því. Að þessu leyti fylgir hann frem- ur frjálslyndri stefnu, og þykir frönskum NATO-vinum og Bretavinum lítið til stuðnings hans koma. Þá vill hann treysta samstarfið við Bandaríkin, þótt þau séu allt of langt til vinstri að hans áliti, flytja lík Pétains marskálks til ,.Síðasta skip suður“. Með myndunum vii ég jafnvel sýna, að þótt margir óttist nú, að eyjan leggist í eyði, geti endur- reisn átt sér stað, meðan fólkið þar hefur enn von og vilja. — Þetta var nokkuð erfitt verk. Það er hægt að leika sér á lérefti, en ekki í kirkjuhvelfingu. Ég þurfti líka að glíma við sjónfræðileg (,,optísk“) vanda mál. Ég reyndi að vera trúverðugur, þeg ar ég málaði andlit, þ.e.a.s. ég notaði ekki beinar fyrirmyndir, heldur reyndi ég að sýna andlitsdrætti, sem eru ein- kennandi fyrir fólkið í eynni. — Kirkjuna málaði ég í okkurgulum lit, e.k. rauðgulum jarðarlit, en yfir altarinu er djúpgrænn litur. Þetta eru Verdun í heiðursgrafreit og minnka að- stoð við vanþróuð ríki, en Frakkar gefa nú hlutfallslega mest allra þjóða til slíkrar aðstoðar. Hann er talinn vonlaus um kosningu. Líklega mun hann hljóta hið stöðuga og jafna fylgi franskra erki- afturhaldsmanna (alltaf um 15%), en síðan ekki söguna meir. Að lokum hefur heyrzt, að átrún- aðargoð franskra smáborgara og spari- fjáreigenda, Antoine Pinay, hafi verið beðinn um að gefa kost á sér. Þessi gamli þekktir kirkjulitir; tveir helztu „litúrg- ísku“ litirnir. Fyrst málaði ég með plast málningu, en yfir er olíumálning. Þetta á að hindra raka bæði að innan og utan, og ég hef trú á því, að málningin muni endast vel. Á heimili Baltazar eru mörg málverk eftir hann af íslenzkum hestum. Hann segist hafa mikið dálæti á hestunum hér; íslenzki hesturinn sé á einhvern hátt tákn íslands í sínum augum. Aðspurður kvaðst Baltazar ætla að halda sýningu í Bogasalnum í nóvem- ber. Myndimar, sem þessiun líniun fylgja, tók Leifur Þorsteinsson, ljósmyndari, af skreytimgum Baltazars í Flateyjarkirkju. forsætisráðherra, sem treysti frankann á sínum tíma, þegar fjármálaöngþveitið keyrði úr hófi, er vinsæll af hægfara mönnum í hægri flokkum og miðflokk- um, og hann er talinn mundu geta höggvið langt inn í raðir vinstri manna, sem vilja hann heldur en de Gaulle. Hann er einlægur stuðningsmaður Atl- antshafsbandalagsins og Efnahagsbanda- lagsins. Talið er, að hann vilji aðild Breta að Efnahagsbandalaginu og nánari tengsl við Bandaríkin í varnar- og efna- hagsmálum. Firkjan í Flatey. frabært. Stefna hans er að ýmsu mót- 29. thl. 1965 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS H

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.