Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1993, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1993, Blaðsíða 11
RAGNAR RÖGNVALDSSON Bara orðlengd f rá þér Nægur tími til að slökkva ljósið tilfinningahitinn innrá með mér, vill vara lengur. Þetta hlýtur að vera stolt föðurs ogánægja, litla stúlkan sem liggur hér ífangi mínu íkvöld Ég tárfelldi er ég sá þig koma íþessa veröld, líkami minn var svo straumlagður, að ekki er lýst með orðum eina sem égget sagt; égogþú... að eilífu og óska þéryndislegs lífs Og ég er aðeins, égeraðeins orðalengd frá þér Ég vil njóta nærveru þinnar, hvenærsem þú kallar, hjálpa þér á fætur alltaf erþú dettur aðþeim degi, sem þú heldur út ílífsbaráttuna, ein þín liðs, íhinum harða heimi, en mundu ... þú ert aldrei ein, ég verð þar alltaf En núna eru allir sofnaðir, þaðerkominn tími til aðslökkva Ijósið og hvísla aðþér: „Ég elska þig, góða nótt“ Kyssi síðan myndina, þvíþú ert hvergi hér ogmuldra viðsjálfan mig ... bara orðalengd frá .. Höfundur er húsbóndi í Kópavogi. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 17.APRÍL 1993 1 1

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.