Tíminn - 01.07.1967, Side 2

Tíminn - 01.07.1967, Side 2
TIMINN LAUGARDAGUR 1. júlí 1967 Fjórtán góðir dagar á Islandi GÞE-Reykjavík, föstudag. Hópur færeyskra skólabarna á aldxinum 13—15 ára, er staddur hér á landi í sumarfríi, o,g heldur utan n. k. mánudag eftir hálfsmánafflar dvöl. Þau hafa gert víðreist þcnnan tima, ferðazt um sögustaði Njálu og byggðir Borgarfjarðar og sögðust vera í sjöunda himni yfir íerðalaginu, þegar tíðinda miaður blaðsins ræddi við þau í dag. Fimm kennarar eru með börnunum á þessu ferðalagi, og er aðalfararstjóri Leif Nolsöj. Hann sagði, að áhugi á íslandsferð hefði vaknað í fyrra, er hópur íslenzkna glímumanna hefði verið í Fær eyjum og hefði fararstjóri þess hóps lofað fyrirgreiðslu, ef til þessa mundi koma. Snemma í vetur hefðu svo börnin hafizt handa um fjár- söfnun í þessu skyni, m. a. sýnt gamanleik, og þá hefði hið opinbera einnig veitt styrk til fiararinnar. — Og hvernig hefur ykkur svo líkað, sagði blaðamaður Tímans. — Alveg skínandi vel, sagði Nolsöj. Allir, sem við höfum hitt hafa verið mjög elskulegir og lagt sig fram um að gera ferð okkar sem ánægjulegastJa. Börnin eru mjög hrifin af landinu, og einkum þótti þeim gaman að ferðast um þá staði, sem þau þekkja úr íslands- sögunum. Hérna í Reykjavík hafa börnin flest búið hjá ýmsum fjölskyldum, sem hiafa verið þeim mjög góðar. Bömin voru að koma úr skoðunarferð inn úr Sjón- varpi, þegar blaðamaðurinn hitti þau, og einnig höfðu þau skoðað Útvarpið og fleiri merk ar byggingar hér í borginni. Á morgun fana þau til Kefla víkur, en á sunnudagskvöldið halda þau skemmtun fyrir gest gjafa sína í Garðaholti, sýna þar færeyska dansa og gera fleiria til skemmtunar Þeim hefur verið veitt fyrir greiðsla af fjölmörgum aðilum m. a. af Fræðslumálaskrifstof unni, Færeyingafélaginu o. fl. mánuð — fjórtán góða daga eins og Nolsöj orðaði það. Þátttaka nefndarmanna í störf- um fundarins var mjög aimenn. Að umræðum loknum voru tál- lögur framkvæmdanefndarinnar semiþykktar samhljóða með nokkr um breytingum og samþykkt að senda þær þannig til sambands félaganna til umræðu og umsagn- ar. Sveinn Gamalíelsson og Pétur Kristjónsison lögðu fram sérstakar tillögur um skipulagsmálin, er þeir nefndu „Drög að skipulagi ASÍ“ og óskuðu að þær yrðu sendar félögum um leið og tillög- ur fundarins. Var það fellt með öllum greiddum atkvæfflum gegn þrem, með þeim röksemdum að tillögur þeirra brytu í bág við Skipulagsmálin j DE HAVILLANDVELIN SÝND Á SIGLUFIRÐI Siglufirði, föstudag. í gær kom til Siglufjarðar á vegum Flugsýnar h. f. í Reykjavík 19 sæta, ný tveggja hreyflu skrúfuþota frá De Havilland flugvélaverksmiðjun um í Kanada. Hingað kom flugvélin í sýningarferð, en Flugsýn hefur sótt um sér- leyfisflug á leiðinni Reykja- vik Siglufjörður og hyggst félagið fá sams konar flugvél á þá flugleið. Undanfarin sex ár hefur Flugsýn haldið uppi ferðum milli Reykjiavíkur og Siglu- fjarðar og haft flugvélar stað Framhald á bls. 15. Framhalda af bls. 1. en gerðar yrðu náðstafanir til þess að blöðin fengju þessar til- lögur í hendur og vonazt væri eftir að biöðin léðu rúm undir þær. Hér fer á eftir bréf skipulags- ncfndar til allra sambandsfélag- anna, sem sent var í síðasta miánuði: Beiðruðu félagar. Laga og skipulagsnjefndin, sem kosin var á þingi Alþýðusam- bandsins s.l. haust var sem kunn- ugt er ætlað það hlutiverk að starfa til framhaldsþmgs ASÍ sem kvatt skal saman ekki síðar en 15. nióv. n.k. Verkefni nefndarinn- ar er að gera „tillögur um naiuð- synlegar breytingar á skipulagi og lögum ASÍ“ og eiga þær til lögur síðan að leggjast fyrir þing- ið, en meginefpi tillagna sinna á nefndin að senda sambandsfélög- unum til umræðu og er það hér mcð gert. Veganesti nefndarinnar var að sjálfsögðu þær tillögur, sem þing- ið samþykkti um skipulagsmálin. Við sendum þær því einnig hér með. í þeim er ákveðið: 1. að leyisa beri skipulagsmál- in í aðalatriðum á þann hátt, að Alþýðusamlbandið verði byggt upp af landssamiböndum, þó með þeirri undantekningu að núver- andi sambandsifélög, sem ekki verður að svo stöddu skipað í landssamibönd, skuli heimil bein aðild að ASÍ meðan svo er. 2. Landssamiböndin fari með ■máiefni starfsgreinarinnar eftir því sem samþykktir þeirra og lög ASÍ koma til með að mæla fyrir urn. 3. Núverandi félög ASÍ verði beinir aðilar að landssamibandi viðkomandi starfsgreinar og kjósi fulltrúa á þing þess, og þannig komi þar fram meginstefna hvers félags í starfsgreininni til þeirra mála, sem efst eru á baugi ihverju sinni. 4. Landssamböndin verði bein- ir aðiiar að ASÍ og þing þess skipuð fulltrÚMm frá landssam- böndum (Verkamannasamband, Sjómannasamfoand, Landssam band ísl. verziunarmanna, Málm- og skipasmiðasamband íslands, Samband 'byggingarmanna o. s.fnv.) og félögum sem utan þeirra kunna að standa. 5. Fjór&ungissamlböndin og fiull- trúaráðin verði tengiliður félag- anna á starfsisvæði sínu, lands samibandanna og ASÍ og fari með sérmálefni félaganna á starfs svæðinu og hafi á hendi fyrir- greiðslu fyrir þau, efitir því sem við getur átt. Laga- og skipulagsnefndin kom saman til fundar strax og alþýðu- samibandsþinginu hafði verið fre&t að í nóvember s.L Nefndina skipa sem kunnugt er 28 menn og fylgja hér með á séristöku blaði nöfn þeirra. Nefndin kaus úr sinum hópi 8 manna framkvæmda nefnd til að vinna undirbúnings störf. í framkvæmdaneffndinni eiga sæti eftirtaldir menn: Eðvarð Sig- urðsson, Jón Sn. _ Þorlelfs- son, Snorri Jónsson, Óskar Hall- grimsson, Pétur Sigurðsson, Her mann Guðmundsson, Björn Jóns- son og Pétur Kristjónsson. Þess ber að geta, að hingað til hefur Sveinn Gamalíelsson mætt á fund um framkvæmdanefndar í stað Péturs Kristjónssonar. Síðan framkvæmdanefndin var kosin hefur hún haldið 12 bók- færða fiundi. Boðaði hún 28- mannanefndina til fundar dag ana 30. og 31. marz s.l. Fundinn setti Eðvarð Sigurðsson formað- ur nefndarinnar og stjórnaði hon um. Flutti hann framsöguerindi um störf framkvæmdanefndar og skipulagsmálin og lagði fram til- lögur framkvæmdanefndar, sem að sjálfisögðu eru byggðar á skipu lagsmálasiamþykktum aiþýðusam- bandlsiþingsins. skipulagsmálasamþykktir sam- bandisþingsins. Tillögur Laga- og Skipulags nefndar eru sendar hér með. Era þær tvær og ber ömmur tíllagan yfirskriftina „Um kosningu fuil- trúa til alþýðusambandsþings“, en hin „Um sambandsstjóm.“ Það skal tekið fram, að í til- lögunum felst ekki breyting á til- högun samningsréttarins og er gert ráð fyrir að hann eé éins og verið heffur í höndum verka lýðsfélaganna sjálfra. Um kosningu fulltrúa til air þýðusambandsþings. Tillögur nefndarinnar um kosn ingu fulltrúa til alþýðusaanbands- þings era m. a. við það miðaðar, að fulltrúatala á þingum A.S.Í. verði framvegis sem næst 150. Miðað við múverandi föagatölu samfoandsfélaganna — saman- lagða — sem er um 34.600 manns, yrðu þá að baki hivers fuHtrúa á þingum A.S.Í. um 230 mamns, þ.e. landssamböndin fengju einn fulltrúa á þing A.S.Í. fyrir h»eóa 230 félagsmenn. í tillögunni er í stórum diráttam gert ráð fyrir tvenns konar tíl- högun á fulltrúakjöri landssam- bandanna til þings Alþýðnsam bandsins: a) að landssambönd, sem hafa rétt til að kjósa 7 fulltrúa eða ffleiri skipi aðildarfélögum siínum í kjördeildir eftir þeinri aðal- reglu, að félög í sama kjördæmi landsins sóu í sömu kjördeild, en heimilt er félagi eða félögum, sem hafa jafnmarga eða fleiri fé- lagsmenn en þarf að baki hvers þingfulltrúa, að mynda sérstaka kjördeild og telst þá félagsmanna tala saman við útreikning á full- trúafjölda. b) að þau landssambönd, sem kjósa sex fulltrúa eða færri skuli vera ein óskipt kjördeild, þó geta þessi sambönd, séu þau byggð á aðild sérgreinafélaga, skipað að- ildarffélögum í kjördeildir eftir sérgreinum, enda séu ekki færri en 230 menn í kjördeild, miðað við núverandi félagatölu A.S.Í. Þá er og lagt til, að þau nú- verandi sambandsfélög, sem ekki verður skipað í landssambönd — að svo stöddu og hafa félaga- tölu, sem ekki er lægri þeirri er stendur að baki fulltrúatölu lands sambandanna, kjósi fulltrúa til þings A.S.Í. með sama hætti og landssambönd. Þau félög önnur — utan landssambanda — sem hafa færri félagsmenn kjósi full- Framhald á bls. 15. Boeingþota FÍ fór í sitt fyrsta æfingaflug í gær og tók GE þessa mynd í þann mund er nefhjól vélarinnar lyftust frá jörðu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.