Tíminn - 01.07.1967, Side 12

Tíminn - 01.07.1967, Side 12
12 TÍMINN LAUGARDAGUR 1. júlí 1967 ÞÁTTUR KÍRKJUNNAR Hefur kirkjan nokkuð vald? Get>ur toiún eða biskup henn- ar boðið eða bannað? Er Ihenni aetlað að leiða kyn slóðirnar [þær brautir, sem hún telur beillavæniegastar? Þótt ótrúlegt sé, vita marg- ir Mtt eða ekki svör við þess- um spumingum. En þeim má að vissu leyti öllum svara neitandi sé mið- að við íslenzku þjóðkinkjuna niú á dögium. Hún hetfur e'kkert vald beinlinis. Og biskiupinn má fremur telja sem ráðgetfandi skritfstofufulltrúa hjá kirkju- m'álaráðuneytinu, heldur en vaWhafa eða ráðherra við hlið annarra ráðherra eða fbrseta. En embættisheiður hans er sarnt mikidl, en byggist að mestu leytd á sögulegri ertfð og hefð. Samt hetfur oft verið raett um, að rótt væri að aðskEja rtfki og kirkju, og að sjál&ögðu yrði þá umráðasvitf báskups á- kveðnara og gæti jatfnvel nálg- ast að heita valdsvið ytfir þeim serm kirkjunni tilheyrðu. En e'kki hetfur sá aðskilnað- ur enn þá fengið byr undir vaengi, og má meðal annars tólja það vegna þess, að þá yrði fj'ársöfnun og tfjánmagn á vegum kirkjunnar stórum á- hnilfameiri þáttur í þjóðlífinu og kirkjan um leið stjómmála legur valdhafi. En flestir telja það heppilegast að kirkjan sé því þjóðkirkja, valdalaius, en haifi samt sín sérstöku menn- inigaráhrilf innan þeirra tak- marka, sem ríkisvaldið veitir. Nú er samt álitið, að við- hatfnarmfklar sjónvairpsguðs- þjónustur með há'kirkjulegum blae, þar sem biskup kemur fram sem sérstakt stónmenni fyrir augun og í vitund fjöld- ans geti tfljótlega skapað sér váldaaðstöðu með áhriium sín- um. En varla yrði sliík áhrilfaað- staða hættulegt vaJd. Það má því í raun og veru telja ÖTI þau oinibogaskot og toippin'gar, sem kinkjan fær næstum út í bláktn, ekki sízt þegar talað er um „fjármagn" það sem til hennar sé eytt og sóað. Og fláir munu þeir, sem í- mynda sér í alvöru, að kirkjan muaú nókkru siinni framar gaaí'ga þá braut, sem henni er nú samt með sögtxlegum rök- um mest álasað fyrir. Hún er áUs ekki líkleg til að beilta vaidi tii að hneppa fóJk í tfjötra og tfangeJsi, beita pynd ingum eða dauðadómum. Sliikt er eins fjarri anda ís- ienzkrar þjóðkirkju og verða má, minnsta kosti meðan „rétt- trúnaður" svomefndur nær ekki meiri tökum en nú hefur orðið á þessari öld. En hvað væri þá með fjár- málaiegt vald? Sumir hafa enn óljósiar hugimyndir um miilj- ónaauðlegð kirkjunnar. En all ar slíkar hugmyndir eru fjarri sanni. Og varla gæti skeð, að þetta tfáa fólk sem sækir kirkju og satfnar tii kirkjubyggmga gæti nokkru sinni safnað þeim upphæðum að nokkru nemi eða gæti í þjóðarbúskapnum. Allt hjai um slíkt og þær tatf- ir, sem kirkjan geri með bygg- ingum og fjlárstyrkjum eru ekki annað en kommúnisk grýla og hreinn misskilningur. Kirkjuhyggingar hindra hvorki né tefja byggingar sjúkrahúsa og líiknarstotfnana. Það er öðru nær. Þær hefur kirkjan alltaf beitt áhrifum sínum jákvætt orðið frumþáttur og atflvaki slíkra tframkvæmdia. Þar á Menzka þjóðkirkjan og t.d. katólskar kirkjur suður í löndum algj'örlega ólíka að- stöðu. Og það mætti gjarnan attoga betur. En otf otft er okkar ágæta þjóðkirkja, sem er þrátt fyrir sína galJa og það sem ótfátt kann að þykja einn hinin virk- asti menningarþáttur þjóðtfífs- ins, látin gjalda þess, sem áð- ur var, og í orði dæmd úr leik lífct og gert er t.d. í Austur Evrópu. Þar hefur riíkið tekið eign- arnámi skóla, barnagarða, hjúkrunarheimili og muinaðar- leysingjahæli, sem kirkjan bef- ur stofnað og rekið. Kirkjunnar fólki er þar jafn vel bannað að kenna bæði í bamaskólum og við æðri menntastotfnanir. Æskunni á að skiljast, að lítflsskoðun sliíks fólks er óholl fyrir þá, sem eiga að nærast á „hinni heiínæmu kennimgu" Marx-ismans einni saman. Það þartf þar einmitt kennara sem benda skýrt á galla og syndir kirkjunnar og telja hana nokkurs konar táknmynd og stotfnum svartasta ihalds, hjátrúar og tfávizku. Kærleiki Guðs, gildi einstakl ingsins og aðrar kenningar Krists eru að þeirra dómi hleypidómar, sem ekki má boða. En samt verður hins sama vart hér í velferðarríki íslands. En það er allt öðnuvfei staðið að störfum. Látið er í veðri va-ka, að kirkjan sé og geti verið 'hættuJeg sannri menn- ingu. Og vald ihennar neikvætt og grimmt sé enn til á bak við tjöldin. Það er iþvtf smátt og srnátt og eins og að sjálfsögðu reynt að takmarka og draga úr krfet- indómsfræðslu í skólum, sér- staklega framhaldsskólum og menntaskólum, þar sem hiún gæti þó haft mest áhrif. L/íknarst'otfnanir, sem raunar eru reistar af kiricjulegum á- huga og fyrir hennar álhrif og hugsjónir, eru færðar þegjandi og hljóðlaust á vegu hins op- inibera í bæjum og hjá ríikinu, í stað þess að styrkja kirkj- una til rekstrarins, svo er um ýmfes konar styrikveitingiar til aldraðra og umikomulausra. Þar gengur „níki“ og „bær“ fram fyrir skjöldu, og kirkjan gerð umkomulaus til átaka og rekstrar. Og blöð heilla stjórnmála- flokka í landinu ata kirkjuna auri nær daglega og reyna að gjöra hana og hennar starfs- fólk lítilmótlegt og broslegt í allri viðleitni. Þarna gildir bezt langvinnt kverkatak. Nei, kirkjan felenzka hefur ekki vald. En bún þarf að hafa umsvif og fjárráð tii auk- inna áhrifa á vegum Krists. Árelíus Níelsson. Laugavegi 38 SkólavörSust. 13 ítalskar sumar- peysur frá MARILU ðKUMENN! í Látið stilla í tíma HJÓLASTILLINGAR ] MÓTORSTILLINGAR j LJÓSASTILLINGAR Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100. txB4 EldhúsiÖ, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu MfNNING Framhald af bls. 7. !*gar æskan var runnin upp og hver fór, að byggja sitt ból og hlú að sinum heimilisarni. 2 persónur hafa þó aldrei yfir- gefið heimilið. Það eru þau Þórey Jónsdóttir systir Einars og Eylþór sonur hans. Hefur Eyþór verið hin öruggasta stoð heimilisins, srvo að öllu var jatfnan vel borgið, bæði utan húss og innan að Moldnúpi. Það má líka segja að Guðrún yngri dóttirin yfirgæfi aldrei heim ili foreldra sinna, því að þótt hún byggi um nokkurra ára skeið í Kópavogi, þá dvaldi hún öll sum- ur heima i Moldnúpi og þar eru báðar dætur hennar fæddar, en yngsta barnið, sem er 5 ára sonur fæddist í Reykjavík. En svo var hugur þessarar trygglyndu dóttur bundin æsku heimilinu, að þegar hún og henn ar góði eiginmaður reistu sitt eigið hús, þá byggðu þau í hlaðvarpan um hjá pabba hennar og mömmu. Það leið því ekki á mjög löngu að raddir vorsins hljómuðu aftur í Moldnúpi. Einar er þá Mka ekki einmana í sorginni, að því leyti sem mennirnir geta bætt úr og borið hvers annars byrðar. En það er Guð einn, er megnar að gnæða djúp og sviðafull sár, því það verður að ske innan frá. Elzta barnabarnið er Einar Baldvinsson 13 ára, sem dvalið faefur hjá afa og ömmu í Mold- núpi öll sumur ævi sinn-ar frá því hann var ársgamall. Eyja Þóra dóttir Gunnars er 12 ára, mesti forkui við sveitaibúskap. Þanoig eru nýr Einar og Eyja vaxin upp til þess að erja jörðina hjá afa. Eyja Guðrún átti 10 bamábörn á lífi. þegar hún lézt, en eins varð hún að sakna, það var drengur, „ sem Guðjón mfestj á öðru ári. Yngsta barnabarnið, sem var dótt ir Sigurjóns, var skírt við kistu ömmu sinnar og hlaut natfnið Eyja Gv.ðrún, enda var amma hennar alltaf nefnd Eyja. Mætti þessi litla Eyja líkjast nöfnu sinni. Þótt dauðinn sé sár, þá var blessun yfir burtför Eyju af þess- um heimi. Hún faatfði öðlazt rósamt hjarta I vöggugjöf. Það var otft hennar orðtak, ef eitthvað var til að æðrast af. „Vertu nú róleg“, eða „við skulum nú vera róleg". Þessi ró var það, sem einkenndi han.i dauðastríðinu. Hún mælti aldre. æðruorð og var full af þakk læti til Landsspítalans, fyrir það sem þar var fyrir hana gert. Ekki skyldi gleymast hér, að « þakka sveitungunum og nágrönn unum undir Eyjafjöllum fyrir alla þeirra tryggð og vináttu við þá látnu og heimili hennar. Sást það MOTOROLA DE LUXE sjónvörp Viðurkennd fyrir gæði. Skipuleggjum og gerum yður fast verðtilboð. ■g .1,1 1 m j a 33 Œ l'HUBl LAUBAVEGI -133 ■Tmi -I17BB ★ 23” skermlr ★ Hnotuskápur ★ Framleidó fyrir oæö kerfin ★ Fullkomit viðgerðar- þjónusta ★ Eim árs ábyrgð. M ótor ol a-umboðið T. Hannesson & Co. Brautarholtl 20 Sími 15935 glöggt á 70 ára afmæli hennar þann 9. janúar í vetur, þegar þeir fjölmenntu heima hjá henni fullir gjafmildi og ástúðar. Engum sem þar var, datt þá í hug, að skilnaður og dauði væru svo skammt undan, sem raun varð á. En það er eitt hið sælasta að geta glaðzt meðal góðra vina, með an nér er dvalið. Það hefur svo margur átt glaða og hlýja stund í Fjallanna skjóli. Ef til vill eru það einmitt fjöllin, sem kennt hafa Fjallafólkinu að standa saman og vera hvert öðru til gleði og hjálpar á lífsins örlaga stundium. Að mínu viti var Eyjólfína Guð- rún Sveinsdóttir gæfukona. Hún var brot af góðu bergi, það sann- aði hún ætíð með lífi sínu, það sama sannast og á systkinum henn ar, þeim sem ég þekki. Hún átti Mka mjög góðan eigin mar.n, sem allt hefði viljað í söl- urnar fyrir hana leggja og sér hug þekk börn og tengdabörn. var Sig- ríður dóttir hennar mikill stólpi henni og okkur öllum í þessu loka stríði hún stóð við banabeðinn, þegar yfir lauk. Mannlegur máttur getur ekki fylgtf lengra en að dauðans dynum. Við kveðjum hana öll með sárum trega og mikilli þökk fyrir heilla- ríkt aeivistarf. Reykjavík 22. júnd 1967 Anna frá Moldnúpi. nýtt&betm IVEGA KORT ÖKUMENN! ViðgerSir á rafkerfi. Dinamo- og startara- viðgerðir. — Mótorstillingar. RAFSTILLING Suðurlanasbraut 64 Múlahverfi. HE5! Bclholti 6 (Hús Belgjagerðarinnar)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.