Tíminn - 01.07.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.07.1967, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 1. júlí 1967 TÍMINN n Blóðbankinn Blóðbankinn tekur á móti i blóð- gjöfum 1 dag kl. 2—4. Orðsending frá: Félagi heimilislækna. Þar sem fyr- irsjáanlegur er mjög mikill skortur á heimilislæknum í borginni á með an sumarfri lækna standa yfir er fólk vinsamlega beðið að taika til- lit til þess ástands. Jafnframt skal það ítrekað, að gefnu tilefni að neyðarvakt að deg inum og kvöld- og næturvaktir eru aðeins fyrir bráð sjúkdómstilfelli, sem ekki geta beðið eftir heimilis lækni til næsta dags. Stjóm Félags heimilislækna. Ráðgjafa. og upplýsingaþjónusta Geðverndarfélagsins er starfrækt að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4— 6 s. d„ sími 12139 ^jónusta þessi er ókeypis og öllum heimil. Almenn skrifstofa geðverndarfé- lagsins er á sama stað Skrifstofu tími virka daga, nema laugardaga kl. 2—3 s. d. og eftir samkomulagi Hið islenzka Biblíufélag: hefir opn- að alm. skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins I Guðbrandsstofu í Hallgrimskirkju á Skólavörðuhæð (gengið inn um dyr á bakhlið nyrðri álmu kirkjuturnsins). Opið alla virka daga — nema laugardaga — frá kl 15.00 - 17.00. Simi 17805. (Heima simar starfsmanna: framkv.stj 19958 og gjaldkeri 13427). í Guðbrandsstofu eru veittar allar upplýsingar um Biblíufélagið. Með limir geta vitjað þar félagsskirteina sirma og þar geta nýir félagsmenn látið skrásetja sig. Orlofsnefnd húsmæðra i Kópav. Húsmæðraorlofið verður að Laug um 1 Dalasýslu frá 31. júli — 10 ágúst. Skrifstofa verður opin i júli mánuði i Félagsheimiii Kópavogs IX hæð á þriðjud og fimmtud. frá kl. 4—6 þar verður tekið á móti um- sóknum og veittar upplýsingar. Sími verður 41571. Orlofsnefnd, Minningarkort Siyktarsjóðs Vist- manna Hrafntstu, D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum 1 Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði. Happdrætti DAS aðalumboð Vestur- veri, sími 17757. Sjómannafélag Reykjavíkur, Lindar- götu 9, sími 11915. Hrafnistu DAS Laugarási, simi 38440 Laugavegi 50, A simi 18769. Guðmundi Andréssyni, gullsmið Sjóbúðin Grandagaröi, sími 16814. Verzlunin Straumnes Nesvegl 33, sími 19832. Verzlunin Réttarholt Réttarholts- vegi 1, slmi 32818. Litaskálinn, Kársnesbraut 2, Kópa- vogi, simi 40810. Verzlunin Föt og Sport, Vesturgötu 4 Hafnarfirði, sími 50240. Tekíð á mótí tiíkvnningum f daqbókina kt J0—12. Gengisskráning Nr. 47 — 23. júní 1967. Sterlingspund 119,83 120,13 Bandar dollar 42,95 43.06 KanadadoUar 89,«7 39,78 Danskar krónur 620,60 622,20 Norskar krónur 601,20 602.74 Sænskar krónur 834,90 837,05 Finnsk mörk 1.335,30 i.338.7k Fr. frankar 874,56 876.80 Belg. frankar 86,53 86,75 Svissn. frankar 994,55 997,10 Gyllini 1.192,84 1,195,90 Tékkn kr. 596,40 598,oO V.-þýzk mörk 1.079,10 1.081,86 Lírur 6.88 6.90 Austurr sch. 166,18 166.40 Pesetar 71,60 71,80 Reikningskrónur Vörusklptalönd 99,86 100,14 Reikningspund- Vörusklptalönd 120,25 120,55 ÁST 0G HATUR 69 — Hún hefði getað gert mér mein, ef hún hefði vitað að hún átti enga von um að fá þig? — Jlá. EÆtir að ég hafði slitið sambandi okkiar, sagði Gaunt mér af gnun sínum að hún hefði reynt að drep-a Daiv-íð ve-turinn sem hann hafði lungnabólgu. Það var þess vegna sem ég héit heiim- komu hans leyn-dri. Ég hafði enga sönnun fyrir því, að Gaunt nefði rétt fyrir sér, alveg eins og ég hafði enga s-önnun fyrir því að Klá dána myndi reyna að gena þér mein ef hún kæmist að því, að ég elskaði þig. En hún hafði geð- veiikina í sér — JúMa frœnka þín hefur aldrei verið alveg með réttu ráði, Jess. Hún er blíð o-g góð og lifir í sín-um draumalheimi eins og Kládana — en hún er bara ekki hættuleg. — Svo að þið Kládlína 'hittust stundum, h-éLt ég áfram, — jafn- vel eftir að þú hafðir slitið sam- bandinu? — Aldrei sairikvæmt minni bedðni. En ég var diálítið eftirlát-1 ur við hana, eins og kveddið sem dans-leifcurinn var, þegar ég ók henni heim. Sjáðu til, Jess, mað- ur verður að vorkenna þeim brjál úðu. — Ég fann gengin. — Ég starði í tunglsljósið, sem streymdi í -gegnum h-áan gluggann. — Það v-ar óvart. Þau liggja frá anddyr- inu út í sumarskálann, er það ekki? Kládína vissi um þau, ekki satt? Og þanni-g var hún ven að fara og hitta þig, þegar . . . . ? — Nei, sagði Lúkas, segðu ekki meira. Því er lefcið, Jess. Minnstu aldrei á það aftur. Kládín-a fann göngin, já. En til allrar blessun- TR0L0FUNARHRIN6AR Fliót sfgreiðsla. Sendum gegn póstkrðfu Guðm. Þorsteinsson gullcmiður Barkastrœti 12. ar var ekki hægt að nota þau, eftir að jörðin seiig undir Panstytt unni, og lagðist fyrir dyrnar. — O-g ljósið. En hv-að ég hat- aði það. — Og núma, þegar þú veizt sannleik-ann, geturðu hætt að hata það, ekfci satt? sagði hann af mik- illi hagsýni. Hann herti takið um mig. Ég gnísti tennum af kvöl- um. Hann los-aði takið urn mig. — Æ, ég hef meitt þig. Fyrir- gefðu. En gnístu ekki bara tönn- um og þoldu það, Jess. Segðu mér það. Þú verður að vera áfcveðin við mi-g: stjórna mér . .. — Stjórna þér? Ástin mín hiverníg gæti nokkur gert það? Veiztu hvað f-ólkið segir? Fáið honium vængi til að fljúga upp í tré, og hann mun reyna að kom- ast til tunglsins. — Jœja, Daivíð mun halda mér á fleti héðan í fná. Ég leit undrandi « h-ann. — Davíð? — Við töluðum út um nlutina m-eðan h-ann var í aft-urbata. Hann ætlar að selja Munkahettu . . . — En Lúkas, hon-um þykir svo vænt um húsið. — Þyikir honum það? Núna með allar þessar minningar tengd ar við það? Gæti nokkux mað-ur gengið í gegn-um þessi herbergi án þess að muna og verða hnugg- inn? UIIHURDIR SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HURDAIDJAN SF. AUDBREKKU 32 KÓPAV. SIMI 41425 Á þessari stundu var ÉG hnugg in út af húsinu . . . Þessu failega húsi. . . — Svo að Davíð ætlar að losa sig við þetta allt og slá sér sam- an með mér sem framkvæmda- stjóri Vatnadís-aflotans. Pening- arnir og s-ameinaðir rkaftar okk- ar, koma undir okkur fótunum að nýju. Ég h-allaði mér upp að honum og loíkaði augunum. — Ég mundi vilj-a sigla í Vatnadísinni, sagði ég. Hann gældi v-ið háls minn. — Það muntu. Þú og ég höldum hveitibrauðsdagana um borð í því sfcipi: við siglum í austur til sól- arland-anna. Og ég ætla að kauna handa þér eyrnalokka úr jarð- steinum. Vel á minnzt, ég vona að þú sért góður sjómaður. — Ég veit það ekki, , És Ihef aldrei siglt. En mér mundi þykja óskaplega ?aman að Æá eyrnalokka úr jaðlsteinum. Ég leit upp í háan gluggann. É-g mundi al-drei losna fullkom- lega við ást mína á Munkahettu. Ég held að Lúkas hafi lesið hugsanir mínar, því að hann sagði Þú munt e-kfci búa langt í burtu, Jess. Nei, það var efcki langt í burtu. Rétt í gegnum skóginn, firam hjá yndisleg-a, litla sumarskálanum. Ekkert var eftir af sorgarleiknum, því að illi andinn var horfinn. Ég mundi geta horft á húsið bæði í glampandi sólskini og myrkri þoku án þess að verða hrædd. Ég mundi aldrei v-erða svona hrædd aftur. Sögulok. HLAÐ RUM HlaSrúm henta allstaBar: t bamaher- bergið, ungUngaherbcrgið, hjónaher- bergið, lumarbústaðinn, veiðihúsið, barndheimili, heimavistarskðla, hótel. Helztu kostir hlaðrómanna eru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sír eða hlaðá þeim upp l tvax eða þrjár hæðir. ■ Hægt er að fi aulalega: NittborS, stiga eða hliðarborS. H Inuanmil rúmanna er 78x184 sm. Hægt eraðH rúmin með baðmull- ar og gúmmidýnum eða in dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.'einstaldingsrúmog'hjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénnl (brenniíúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru 6U 1 pðrtum og tekur aðeins um tvær mfnútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 c Feröir kref jast fyrirhyggju % Fariö með svarið í ferðalagið BÆNDUR Nú ei rétti timinn til að skrá vélat og tæki sem ð að selia- Traktora Múgovélar Blasara Sláttuvélar Amoksturstæki VflÐ SEUUM 1ÆKIN — Bíla- og búvélasalan v Miklatorq Simi 23136. ÚTVARPIÐ Laugardagur 1. júli 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútv-arp 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 Laugardags- stund. 16.30 Veðurfregn- ir. Á nótum æskunnar. 17 vil ég heyra Árni Reynisson verzlunarfulltrúi velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18-20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Frétt ir 19,20 Tilkynningar 19.30 Gömlu d-ansarnir. 20.00 Dag- legt líf Árni Gunmarsson fréttamaður sér u-m þáttinn. 20.30 Harmonikuleikur í út- varpssal. 21.00 „Gróandi þjóð líf“ Fróttamenn: Böðvar Guð mundsson og Sverrir Hólmars son. 21,15 Staldrað við í Vín. Guðm. Jónsson segir firá dvöl sinni þar í borg. 22.05 „Járn brautarsly«“ smásaea ef-tir Thom-as Miann Ingólfur Pálmason íslenzkaði. Bjarni Stetegrimssen islenzkaði. 32. 30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 2400 Dagskrárlok. .00 Fréttir Þetta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.